Krían flaug upp í Olís-deildina | Myndir Svava Kristín Gretarsdóttir skrifar 1. júní 2021 21:05 Kría er á leið í Olís-deildina. Vísir/Svava Kristín Kría og Víkingur mættust í öðrum leik liðanna í úrslitum umspils Grill66-deildarinnar í handbolta. Fór það svo að nýliðar deildarinnar, Kría, unnu og tryggðu sér sæti í Olís-deild karla á næstu leiktíð. Kría tók á móti Víkingum í Hertz-höllinni á Seltjarnarnesi í kvöld og fagnaði þar þriggja marka sigri, 20-17. Heimamenn leiddu með einu marki í hálfleik 7-6. Þetta var annar leikur liðanna í úrslita einvíginu í umspilinu um laust sæti í Olís deild karla. Kría vann fyrri leikinn með yfirburðum þar sem Víkingar mættu ótilbúnir til leiks á heimavelli. Krían hafði öll tök á vellinum og fagnaði þar 7 marka sigri. Leikurinn á Seltjarnarnesinu í kvöld spilaðist öðruvísi, það var lítið skorað í fyrri hálfleik. Kría hafði verið í forystu en gestirnir jöfnuðu í stöðunni 6-6, en heimamenn settu lokamark fyrri hálfeiks, 7-6 hálfleikstölur í Flatbökuhreiðrinu, þar sem Kristján Orri Jóhannsson skoraði öll mörk heimamanna að einu undanskildu. Kríumenn hófu síðari hálfleikinn af miklum krafti og voru búnir að skora fjögur mörk á fyrstu 8 mínútunum svo þjálfara teymi Víkinga tók leikhlé í stöðunni 11-7. Krían lét forystuna aldrei af hendi, var komin 6 mörkum yfir um miðbik síðari hálfleiks 16-10. Víkingarnir reyndu hvað þeir gátu en Krían var númeri of stór í þessu einvígi. Leiknum lauk með þriggja marka sigri Kríunnar 20-17. Kristján Orri Jóhannsson markahæstur með 9 mörk og Sigurður Ingiberg Ólafsson stórkostlegur í markinu að vanda. Allt um koll að keyra.Eyjólfur Garðarsson Ósvikin ástríða.Eyjólfur Garðarsson Fagnaðarlæti.Eyjólfur Garðarsson Meiri fagnaðarlæti.Eyjólfur Garðarsson Einföld skilaboð.Eyjólfur Garðarsson Íslenski handboltinn Handbolti Kría Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Anfield, Bónus deild kvenna og margt fleira Sport „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Sjá meira
Kría tók á móti Víkingum í Hertz-höllinni á Seltjarnarnesi í kvöld og fagnaði þar þriggja marka sigri, 20-17. Heimamenn leiddu með einu marki í hálfleik 7-6. Þetta var annar leikur liðanna í úrslita einvíginu í umspilinu um laust sæti í Olís deild karla. Kría vann fyrri leikinn með yfirburðum þar sem Víkingar mættu ótilbúnir til leiks á heimavelli. Krían hafði öll tök á vellinum og fagnaði þar 7 marka sigri. Leikurinn á Seltjarnarnesinu í kvöld spilaðist öðruvísi, það var lítið skorað í fyrri hálfleik. Kría hafði verið í forystu en gestirnir jöfnuðu í stöðunni 6-6, en heimamenn settu lokamark fyrri hálfeiks, 7-6 hálfleikstölur í Flatbökuhreiðrinu, þar sem Kristján Orri Jóhannsson skoraði öll mörk heimamanna að einu undanskildu. Kríumenn hófu síðari hálfleikinn af miklum krafti og voru búnir að skora fjögur mörk á fyrstu 8 mínútunum svo þjálfara teymi Víkinga tók leikhlé í stöðunni 11-7. Krían lét forystuna aldrei af hendi, var komin 6 mörkum yfir um miðbik síðari hálfleiks 16-10. Víkingarnir reyndu hvað þeir gátu en Krían var númeri of stór í þessu einvígi. Leiknum lauk með þriggja marka sigri Kríunnar 20-17. Kristján Orri Jóhannsson markahæstur með 9 mörk og Sigurður Ingiberg Ólafsson stórkostlegur í markinu að vanda. Allt um koll að keyra.Eyjólfur Garðarsson Ósvikin ástríða.Eyjólfur Garðarsson Fagnaðarlæti.Eyjólfur Garðarsson Meiri fagnaðarlæti.Eyjólfur Garðarsson Einföld skilaboð.Eyjólfur Garðarsson
Íslenski handboltinn Handbolti Kría Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Anfield, Bónus deild kvenna og margt fleira Sport „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Sjá meira