Leikmaður í EM-hópi Skota með kórónuveiruna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júní 2021 11:50 John Fleck fór í EM-myndatökuna á Spáni áður en hann greindist með veiruna. Getty/Gonzalo Arroyo Skotar eru á leiðinni á Evrópumótið í knattspyrnu og því var ekki gaman fyrir þá að frétta að kórónuveiran hafi laumað sér inn í landsliðshópinn. Miðjumaðurinn John Fleck fékk jákvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófi í æfingabúðum skoska landsliðsins í La Finca á Spáni. Skoska landsliðið er búið að vera á Spáni undanfarna fjóra daga. Leikmaðurinn er kominn í einangrun og mun ekki ferðast með liðinu í vináttulandsleikinn á móti Holland í Portúgal en sá fer fram á morgun. Midfielder John Fleck has tested positive for Covid-19 at Scotland's training base in La Finca, Spain. He won't travel for Wednesday's friendly against Netherlands in Portugal.#bbcfootball— BBC Sport (@BBCSport) June 1, 2021 Skotar eiga líka eftir að mæta Lúxemborg í vináttulandsleik áður en þeir spila sinn fyrsta leik á EM sem verður á móti Tékkum 14. júní næstkomandi. John Fleck spilar með liði Sheffield United og var í 26 manna hópi Steve Clarke. Skotar eru á leiðinni á sitt fyrsta stórmót í 23 ár. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem kórónuveiran er að stríða Skotum. Í sigrinum á Ísrael í umspilinu í október í fyrra þá misstu þrír leikmenn af leiknum. Stuart Armstrong greindist þá með kórónuveiruna og þeir Kieran Tierney og Ryan Christie þurftu báðir að fara í sóttkví vegna smitsins. BREAKING: Scotland rocked ahead of Euro 2020 with John Fleck self-isolating after testing positive for Covidhttps://t.co/MrKobNN5eZ pic.twitter.com/ZOw5egEwsr— Scottish Sun Sport (@scotsunsport) June 1, 2021 EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Sjá meira
Miðjumaðurinn John Fleck fékk jákvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófi í æfingabúðum skoska landsliðsins í La Finca á Spáni. Skoska landsliðið er búið að vera á Spáni undanfarna fjóra daga. Leikmaðurinn er kominn í einangrun og mun ekki ferðast með liðinu í vináttulandsleikinn á móti Holland í Portúgal en sá fer fram á morgun. Midfielder John Fleck has tested positive for Covid-19 at Scotland's training base in La Finca, Spain. He won't travel for Wednesday's friendly against Netherlands in Portugal.#bbcfootball— BBC Sport (@BBCSport) June 1, 2021 Skotar eiga líka eftir að mæta Lúxemborg í vináttulandsleik áður en þeir spila sinn fyrsta leik á EM sem verður á móti Tékkum 14. júní næstkomandi. John Fleck spilar með liði Sheffield United og var í 26 manna hópi Steve Clarke. Skotar eru á leiðinni á sitt fyrsta stórmót í 23 ár. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem kórónuveiran er að stríða Skotum. Í sigrinum á Ísrael í umspilinu í október í fyrra þá misstu þrír leikmenn af leiknum. Stuart Armstrong greindist þá með kórónuveiruna og þeir Kieran Tierney og Ryan Christie þurftu báðir að fara í sóttkví vegna smitsins. BREAKING: Scotland rocked ahead of Euro 2020 with John Fleck self-isolating after testing positive for Covidhttps://t.co/MrKobNN5eZ pic.twitter.com/ZOw5egEwsr— Scottish Sun Sport (@scotsunsport) June 1, 2021 EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Sjá meira
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn