Segir að Southgate skilji Liverpool stjörnuna eftir heima Anton Ingi Leifsson skrifar 1. júní 2021 07:01 Trent á æfingu enska landsliðins í undirbúningnum fyrir EM en verður hann í endanlega hópnum? Eddie Keogh/Getty Trent Alexander-Arnold verður ekki í enska landsliðshópnum í sumar ef marka má blaðamanninn James Olley hjá ESPN en James greindi frá þessu í gær. Í síðustu viku tilkynnti Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, 33 manna hóp en í dag verður þessi hópur skorinn niður í 26 leikmenn sem spila fyrir Englands hönd á EM. Samkvæmt heimildarmönnum ESPN þá verður hægri bakvörður Liverpool ekki í hópnum en Reece James, Kyle Walker og Kieran Trippier verða í hópnum ef þeir fyrst nefndu tveir standast læknisskoðun. Þeir voru báðir í eldlínunni á laugardagskvöldið er úrslitaleikurinn í Meistaradeildinni fór fram og er ekki búist við öðru en að þeir verði klárir í slaginn er Southgate tilkynnir hópinn á morgun. Alexander-Arnold var ekki valinn í enska hópinn fyrir þrjá leiki í marsmánuði og þá byrjuðu efasemdirnar um það hvort að hann yrði valinn í EM-hópinn. Trent átti kaflaskipt tímabil en undir lok leiktíðarinnar var hann einn af betri mönnum Liverpool og vonaðist hann, eðlilega, eftir sæti í hópnum. England er í riðli með Króatíu, Skotlandi og Tékklandi. Exclusive: Alexander-Arnold set to miss out on England's final 26-man squad for Euro 2020. Final checks to be made on Walker and James before tomorrow night's Uefa deadline and if no injury problems (as expected), Alexander-Arnold won't be selected. Story: https://t.co/RuEO8ZDfH3— James Olley (@JamesOlley) May 31, 2021 EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fótbolti Fleiri fréttir Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Zidane líklegastur til að taka við af Deschamps Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Hjörtur þriðji úr vörn landsliðsins í Grikklandi Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Sjá meira
Í síðustu viku tilkynnti Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, 33 manna hóp en í dag verður þessi hópur skorinn niður í 26 leikmenn sem spila fyrir Englands hönd á EM. Samkvæmt heimildarmönnum ESPN þá verður hægri bakvörður Liverpool ekki í hópnum en Reece James, Kyle Walker og Kieran Trippier verða í hópnum ef þeir fyrst nefndu tveir standast læknisskoðun. Þeir voru báðir í eldlínunni á laugardagskvöldið er úrslitaleikurinn í Meistaradeildinni fór fram og er ekki búist við öðru en að þeir verði klárir í slaginn er Southgate tilkynnir hópinn á morgun. Alexander-Arnold var ekki valinn í enska hópinn fyrir þrjá leiki í marsmánuði og þá byrjuðu efasemdirnar um það hvort að hann yrði valinn í EM-hópinn. Trent átti kaflaskipt tímabil en undir lok leiktíðarinnar var hann einn af betri mönnum Liverpool og vonaðist hann, eðlilega, eftir sæti í hópnum. England er í riðli með Króatíu, Skotlandi og Tékklandi. Exclusive: Alexander-Arnold set to miss out on England's final 26-man squad for Euro 2020. Final checks to be made on Walker and James before tomorrow night's Uefa deadline and if no injury problems (as expected), Alexander-Arnold won't be selected. Story: https://t.co/RuEO8ZDfH3— James Olley (@JamesOlley) May 31, 2021 EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fótbolti Fleiri fréttir Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Zidane líklegastur til að taka við af Deschamps Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Hjörtur þriðji úr vörn landsliðsins í Grikklandi Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Sjá meira