Nöfn dregin úr potti þegar forgangshópar hafa verið bólusettir Hólmfríður Gísladóttir skrifar 31. maí 2021 06:43 Frá bólusetningu í Laugardalshöll. Vísir/Vilhelm Um 13.300 manns verða bólusettir gegn Covid-19 í vikunni, með bóluefnum frá Pfizer, Moderna og Janssen. Þá eru 20.000 skammtar af bóluefninu frá Pfizer á leið til landsins og von á álíka stórum sendingum allar vikur í júní. Frá þessu er greint í Morgunblaðinu í dag. Fram kemur á vef Heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu að á morgun verður seinni bólusetning með Pfizer og haldið áfram með forgangshópa. Sama verður uppi á teningnum á miðvikudag þegar bólusett verður með bóluefninu frá Moderna en á fimmtudag verða áhafnir og skólastarfsmenn bólusettir með bóluefninu frá Janssen. Samkvæmt Morgunblaðinu er um að ræða 7.700 skammta frá Pfizer, 5.000 skammta frá Moderna og 600 skammta frá Janssen. Þegar forgangshóparnir hafa verið kláraðir verður tekin upp handahófskennd boðun, þar sem nöfn verða bókstaflega dregin úr tveimur pottum, karlar og konur til skiptist. „Það átti fyrst að fara að forrita kerfi en svo var svo mikið af verkefnum hjá forriturunum okkar. Þannig að við sáum að þetta yrði einfaldast. Þessi leið er nokkuð sanngjörn og við munum grípa til hennar þegar við sjáum hverngi mæting verður á þriðjudag,“ hefur Morgunblaðið eftir Ragnheiði Ósk Erlendsdóttur, framkvæmdastjóra hjúkrunar hjá heilsugæslunni. Hún segist gera ráð fyrir því að 1975-árgangurinn verði sá elsti í handahófskenndu boðuninni. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Erlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Fleiri fréttir Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Sjá meira
Frá þessu er greint í Morgunblaðinu í dag. Fram kemur á vef Heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu að á morgun verður seinni bólusetning með Pfizer og haldið áfram með forgangshópa. Sama verður uppi á teningnum á miðvikudag þegar bólusett verður með bóluefninu frá Moderna en á fimmtudag verða áhafnir og skólastarfsmenn bólusettir með bóluefninu frá Janssen. Samkvæmt Morgunblaðinu er um að ræða 7.700 skammta frá Pfizer, 5.000 skammta frá Moderna og 600 skammta frá Janssen. Þegar forgangshóparnir hafa verið kláraðir verður tekin upp handahófskennd boðun, þar sem nöfn verða bókstaflega dregin úr tveimur pottum, karlar og konur til skiptist. „Það átti fyrst að fara að forrita kerfi en svo var svo mikið af verkefnum hjá forriturunum okkar. Þannig að við sáum að þetta yrði einfaldast. Þessi leið er nokkuð sanngjörn og við munum grípa til hennar þegar við sjáum hverngi mæting verður á þriðjudag,“ hefur Morgunblaðið eftir Ragnheiði Ósk Erlendsdóttur, framkvæmdastjóra hjúkrunar hjá heilsugæslunni. Hún segist gera ráð fyrir því að 1975-árgangurinn verði sá elsti í handahófskenndu boðuninni.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Erlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Fleiri fréttir Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Sjá meira