Hótar refsiaðgerðum náist pólitískur stöðugleiki ekki Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 30. maí 2021 11:17 Emmanuel Macron, Frakklandsforseti, hótar Malí refsiaðgerðum verði ekki unnið að pólitískum stöðugleika. Getty/Chesnot Emmanuel Macron, forseti Frakklands, hótaði stjórnvöldum í Malí að hann myndi kalla hersveitir Frakka í landinu heim. Skilyrði þess að franskar hersveitir haldi áfram til í landinu sé að pólitískur stöðugleiki náist og að unnið sé gegn því að öfgaíslamistar nái meiri tökum. Annað valdaránið á tíu mánuðum var gert í Malí á dögunum og varar Macron við því að öfgaíslamistar séu að ná víðtækari tökum í ríkinu. Um fimm þúsund franskir hermenn eru staðsettir á Sahel svæðinu í Malí sem er talið eitt helsta áhrifasvæði öfgaíslamista. Franski herinn hefur verið staðsettur víða í Vestur-Afríku frá árinu 2013, með það að markmiði að aðstoða heri við að berjast gegn öfgahópum Íslamista, þar á meðal í Malí, Máritaníu, Níger, Búrkína Fasó og Chad. Macron sagði í samtali við franska dagblaðið Jounal du Dimanche að hann hafi lýst því yfir við leiðtoga Malí að Frakkland muni ekki standa við bakið á ríkjum sem fylgi lýðræðislegum valdaskiptum eftir. Frakkland hygðist þá ekki halda hersveitum sínum í Afríku til frambúðar. Frakkland hefur í áratugi veitt fyrrverandi nýlendum sínum í Afríku hernaðaraðstoð og hafa reglulega sent þangað hersveitir til að berjast gegn uppreisnarhópum. Malí Frakkland Tengdar fréttir Forseti og forsætisráðherra Malí í haldi hersins Her Malí hefur vikið forseta og forsætisráðherra ríkisins úr embættum og tekið völdin. Það er tíu mánuðum eftir að herinn tók síðast völd í Malí með því að velta forsetanum Ibrahim Boubacar Keïta úr sessi. 25. maí 2021 16:01 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Fleiri fréttir Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Sjá meira
Annað valdaránið á tíu mánuðum var gert í Malí á dögunum og varar Macron við því að öfgaíslamistar séu að ná víðtækari tökum í ríkinu. Um fimm þúsund franskir hermenn eru staðsettir á Sahel svæðinu í Malí sem er talið eitt helsta áhrifasvæði öfgaíslamista. Franski herinn hefur verið staðsettur víða í Vestur-Afríku frá árinu 2013, með það að markmiði að aðstoða heri við að berjast gegn öfgahópum Íslamista, þar á meðal í Malí, Máritaníu, Níger, Búrkína Fasó og Chad. Macron sagði í samtali við franska dagblaðið Jounal du Dimanche að hann hafi lýst því yfir við leiðtoga Malí að Frakkland muni ekki standa við bakið á ríkjum sem fylgi lýðræðislegum valdaskiptum eftir. Frakkland hygðist þá ekki halda hersveitum sínum í Afríku til frambúðar. Frakkland hefur í áratugi veitt fyrrverandi nýlendum sínum í Afríku hernaðaraðstoð og hafa reglulega sent þangað hersveitir til að berjast gegn uppreisnarhópum.
Malí Frakkland Tengdar fréttir Forseti og forsætisráðherra Malí í haldi hersins Her Malí hefur vikið forseta og forsætisráðherra ríkisins úr embættum og tekið völdin. Það er tíu mánuðum eftir að herinn tók síðast völd í Malí með því að velta forsetanum Ibrahim Boubacar Keïta úr sessi. 25. maí 2021 16:01 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Fleiri fréttir Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Sjá meira
Forseti og forsætisráðherra Malí í haldi hersins Her Malí hefur vikið forseta og forsætisráðherra ríkisins úr embættum og tekið völdin. Það er tíu mánuðum eftir að herinn tók síðast völd í Malí með því að velta forsetanum Ibrahim Boubacar Keïta úr sessi. 25. maí 2021 16:01