Aron spilaði ekki er bikarinn fór á loft Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. maí 2021 12:30 Barcelona rúllaði spænsku deildinni upp og fékk bikarinn loks afhentann í dag. EPA-EFE/QUIQUE GARCIA Barcelona fagnaði spænska meistaratitlinum í handbolta í dag. Liðið lagði Frigoriíficos Morrazo 35-23 áður en fagnaðarlætin gátu hafist. Aron Pálmarsson var ekki með Börsungum í dag. Skömmu fyrir leik gaf félagið út að Aron myndi ekki taka þátt í leiknum en það kom ekki að sök. Börsungar hafa varla verið nálægt því að tapa leik í deildinni til þessa og var það sama upp á teningnum í dag. @aronpalm , amb l'alta mèdica, entra en la convocatòria d'avui en el lloc de @CMortensen6 // Pálmarsson por Mortensen, la novedad en la convocatoria #ForçaBarça pic.twitter.com/N9U3hf5Fa2— Barça Handbol (@FCBhandbol) May 29, 2021 Heimamenn byrjuðu af krafti og voru komnir 11-3 yfir um miðbik fyrri hálfleiks. Munurinn var svo kominn upp í níu mörk í hálfleik, staðan þá 20-11. Í þeim síðari bættu heimamenn í forystunaog náðu snemma 12 marka forskoti. Héldu þeir því ú tleikinn og unnu leikinn á endanum með 12 marka mun, lokatölur 35-23. Í kjölfarið var kampavíninu hleypt úr flöskunum og fagnaðarlætin hófust. BEN AMUUUUUNT!! Una Lliga mooooolt especial! #ForçaBarça pic.twitter.com/y2aEgiGdmV— Barça Handbol (@FCBhandbol) May 29, 2021 Eftir 34 deildarleiki er Barcelona með fullt hús stiga á toppi deildarinnar eða 68 stig. Sá árangur verður seint toppaður. Handbolti Spænski handboltinn Mest lesið Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Enski boltinn Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Íslenski boltinn Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Haukar - Galychanka | Evrópuleikur hjá Haukum Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Sjá meira
Skömmu fyrir leik gaf félagið út að Aron myndi ekki taka þátt í leiknum en það kom ekki að sök. Börsungar hafa varla verið nálægt því að tapa leik í deildinni til þessa og var það sama upp á teningnum í dag. @aronpalm , amb l'alta mèdica, entra en la convocatòria d'avui en el lloc de @CMortensen6 // Pálmarsson por Mortensen, la novedad en la convocatoria #ForçaBarça pic.twitter.com/N9U3hf5Fa2— Barça Handbol (@FCBhandbol) May 29, 2021 Heimamenn byrjuðu af krafti og voru komnir 11-3 yfir um miðbik fyrri hálfleiks. Munurinn var svo kominn upp í níu mörk í hálfleik, staðan þá 20-11. Í þeim síðari bættu heimamenn í forystunaog náðu snemma 12 marka forskoti. Héldu þeir því ú tleikinn og unnu leikinn á endanum með 12 marka mun, lokatölur 35-23. Í kjölfarið var kampavíninu hleypt úr flöskunum og fagnaðarlætin hófust. BEN AMUUUUUNT!! Una Lliga mooooolt especial! #ForçaBarça pic.twitter.com/y2aEgiGdmV— Barça Handbol (@FCBhandbol) May 29, 2021 Eftir 34 deildarleiki er Barcelona með fullt hús stiga á toppi deildarinnar eða 68 stig. Sá árangur verður seint toppaður.
Handbolti Spænski handboltinn Mest lesið Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Enski boltinn Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Íslenski boltinn Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Haukar - Galychanka | Evrópuleikur hjá Haukum Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Sjá meira