Fjöldagröf kanadískra barna fannst við skóla Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 29. maí 2021 07:40 Líkamsleifar 215 kanadískra barna af frumbyggjaættum fundust í fjöldagröf við Kamloops Indian heimavistarskólann í Bresku Kólumbíu. AP/Andrew Snucins Fjöldagröf 215 kanadískra barna hefur fundist í Bresku Kólumbíu í Kanada. Er þar um að ræða börn af frumbyggjaættum sem sóttu heimavistarskóla. Breska ríkisútvarpið greinir frá. Börnin voru nemendur í Kamloops Indian Residential skólanum í Bresku Kólumbíu. Börnum af frumbyggjaættum var skylt að sækja slíka heimavistarskóla á 19. og hluta 20. aldar. Skólarnir voru reknir af kanadíska ríkinu og trúarstofnunum og var markmiðið að fjarlægja börnin uppruna sínum og menningu og „koma þeim inn í“ kanadískt samfélag. Skólinn lokaði fyrir starfsemi sína árið 1977. Fundurinn var tilkynntur á fimmtudag af höfðingja frumbyggjaþjóðarinnar Tk‘emlups te Secwepemc. Þjóðin vinnur nú að því, í samstarfi við fornleifafræðinga og réttarmeinafræðinga, að komast að því hvernig börnin dóu og hvenær. Þau yngstu eru talin allt niður í þriggja ára gömul. The news that remains were found at the former Kamloops residential school breaks my heart - it is a painful reminder of that dark and shameful chapter of our country s history. I am thinking about everyone affected by this distressing news. We are here for you. https://t.co/ZUfDRyAfET— Justin Trudeau (@JustinTrudeau) May 28, 2021 Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, sagði í gær að fundurinn væri „sársaukafull áminning“ um „skammarlega fortíð landsins“. Dauði barnanna var aldrei skrásettur af forstöðumönnum skólans. Kamloops Indian heimavistarskólinn var sá stærsti sinnar gerðar í Kanada. Hann var rekinn af kaþólsku kirkjunni árið 1890 og voru allt að 500 börn skráð í skólann. Fjöldinn var hvað mestur á sjötta áratugi síðustu aldar. Ríkisstjórn landsins tók við rekstri skólans árið 1969 og rak hann sem heimavistarskóla til ársins 1977 þegar honum var loks lokað. Kanada Mannréttindi Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Innlent Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Sjá meira
Börnin voru nemendur í Kamloops Indian Residential skólanum í Bresku Kólumbíu. Börnum af frumbyggjaættum var skylt að sækja slíka heimavistarskóla á 19. og hluta 20. aldar. Skólarnir voru reknir af kanadíska ríkinu og trúarstofnunum og var markmiðið að fjarlægja börnin uppruna sínum og menningu og „koma þeim inn í“ kanadískt samfélag. Skólinn lokaði fyrir starfsemi sína árið 1977. Fundurinn var tilkynntur á fimmtudag af höfðingja frumbyggjaþjóðarinnar Tk‘emlups te Secwepemc. Þjóðin vinnur nú að því, í samstarfi við fornleifafræðinga og réttarmeinafræðinga, að komast að því hvernig börnin dóu og hvenær. Þau yngstu eru talin allt niður í þriggja ára gömul. The news that remains were found at the former Kamloops residential school breaks my heart - it is a painful reminder of that dark and shameful chapter of our country s history. I am thinking about everyone affected by this distressing news. We are here for you. https://t.co/ZUfDRyAfET— Justin Trudeau (@JustinTrudeau) May 28, 2021 Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, sagði í gær að fundurinn væri „sársaukafull áminning“ um „skammarlega fortíð landsins“. Dauði barnanna var aldrei skrásettur af forstöðumönnum skólans. Kamloops Indian heimavistarskólinn var sá stærsti sinnar gerðar í Kanada. Hann var rekinn af kaþólsku kirkjunni árið 1890 og voru allt að 500 börn skráð í skólann. Fjöldinn var hvað mestur á sjötta áratugi síðustu aldar. Ríkisstjórn landsins tók við rekstri skólans árið 1969 og rak hann sem heimavistarskóla til ársins 1977 þegar honum var loks lokað.
Kanada Mannréttindi Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Innlent Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Sjá meira
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna
„Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“