Fannst látinn úti í skógi klukkutímum eftir að hann var dæmdur fyrir morð Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 28. maí 2021 15:03 Maðurinn fannst dáinn í skóglendi í Örebro í dag. EPA-EFE/Johan Nilsson Sænskur karlmaður á fimmtugsaldri var í morgun dæmdur í átján ára fangelsi fyrir að hafa myrt ástkonu sína. Aðeins nokkrum klukkutímum síðar fannst maðurinn dáinn í skógi í Örebro í Svíþjóð. Annar karlmaður var handtekinn á vettvangi og er grunaður um að hafa banað honum. Hin 45 ára gamla Lena Wessröm var tilkynnt týnd að morgni 15. maí 2018. Fjórum dögum síðar fannst lík hennar við vegkannt nærri heimili hennar í Nya Hjärsta hverfinu í Örebro. 47 ára gamall karlmaður, sem Lena hafði átt í leynilegu ástarsambandi við, var handtekinn stuttu síðar og ákærður fyrir morðið á Lenu. Aftonbladet greinir frá. Hann var sýknaður af morðin í héraðsdómi Örebro fyrr í þessum mánuði en endurupptökudómur dæmdi manninn í átján ára fangelsi í morgun. Maðurinn var laus ferða sinna þegar dómurinn var kveðinn upp og var hann ekki staddur í dómssal. Lögregla fór þá af stað til að handtaka manninn en hann fannst látinn í skóglendi í borginni í dag. Lögreglan útilokar það ekki að maðurinn hafi verið myrtur og var karlmaður handtekinn á vettvangi. Lögreglu barst tilkynning um að lík hafi fundist í skóglendinu klukkan 11:18 að staðartíma í Svíþjóð og hófst rannsókn þá þegar. Rannsóknardeild lögreglunnar leitar nú sönnunargagna á svæðinu og verið er að yfirheyra hinn grunaða. Svíþjóð Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira Innlent Fleiri fréttir Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Sjá meira
Hin 45 ára gamla Lena Wessröm var tilkynnt týnd að morgni 15. maí 2018. Fjórum dögum síðar fannst lík hennar við vegkannt nærri heimili hennar í Nya Hjärsta hverfinu í Örebro. 47 ára gamall karlmaður, sem Lena hafði átt í leynilegu ástarsambandi við, var handtekinn stuttu síðar og ákærður fyrir morðið á Lenu. Aftonbladet greinir frá. Hann var sýknaður af morðin í héraðsdómi Örebro fyrr í þessum mánuði en endurupptökudómur dæmdi manninn í átján ára fangelsi í morgun. Maðurinn var laus ferða sinna þegar dómurinn var kveðinn upp og var hann ekki staddur í dómssal. Lögregla fór þá af stað til að handtaka manninn en hann fannst látinn í skóglendi í borginni í dag. Lögreglan útilokar það ekki að maðurinn hafi verið myrtur og var karlmaður handtekinn á vettvangi. Lögreglu barst tilkynning um að lík hafi fundist í skóglendinu klukkan 11:18 að staðartíma í Svíþjóð og hófst rannsókn þá þegar. Rannsóknardeild lögreglunnar leitar nú sönnunargagna á svæðinu og verið er að yfirheyra hinn grunaða.
Svíþjóð Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira Innlent Fleiri fréttir Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Sjá meira
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent