„Það var rosalegur hrollur í þeim“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. maí 2021 12:30 Eva Margrét Kristjánsdóttir og félagar í Haukaliðinu komust ekkert áfram í fyrsta leikhlutanum í gær þar sem þær klikkuðu á 15 af 16 skotum og skoruðu bara tvö stig. Vísir/Bára Það er líklega ekki hægt að finna lið sem hefur byrjað úrslitaeinvígi verr en Haukakonur í lokaúrslitum Domino's deild kvenna í körfubolta í gær. Haukar töpuðu fyrsta leikhlutanum 18-2 og náðu aldrei að vinna það upp það sem eftir lifði leiks. Valur er komið í 1-0 á móti Haukum í úrslitaeinvígi Domino's deild kvenna en þær nutu góðs af því að mótherjar þeirra í Haukum spiluðu bara þrjá leikhluta af fjórum í þessum fyrsta leikhluta. Pálína Gunnlaugsdóttir og sérfræðingar hennar, Ragna Margrét Brynjarsdóttir og Bryndís Guðmundsdóttir, fóru yfir leikinn í Domino's Körfuboltakvöldi strax eftir leik og ræddu meðal annars þennan furðulega fyrsta leikhluta. „Þetta var bara skelfilegt. Í upphituninni var eins og þær væru rosalega tilbúnar í leikinn. Svo gekk ekkert þarna til að byrja með. Þær hættu kannski ekki en það var rosalegur hrollur í þeim fyrstu tíu mínúturnar,“ sagði Bryndís Guðmundsdóttir. Ragna Margrét Brynjarsdóttir og Bryndís Guðmundsdóttir.S2 Sport Var varnarleikur Vals svona þéttur og góður í fyrsta leikhluta eða voru Haukakonur svona stressaðar eða ekki að vanda skotval sitt. „Varnarleikurinn var kannski góður að því leiti að þær fengu Haukana í þessi erfiðu skot. Þær voru að taka alltof ótímabær skot. Hvort að þær hafi orðið svo hissa á því að Valur var að tvídekka Söru? Ég veit það ekki,“ sagði Ragna Margrét Brynjarsdóttir. „Það var lagt upp með það að stoppa Söru enda var hún búin að vera á eldi í undanúrslitarimmunni á móti Keflavík. Hún var búin að vera mjög flott og maður sá það þegar Valskonur tóku hana úr umferð þá áttu Haukarnir engin svör. Þá var þetta allt svo erfitt og þvingað,“ sagði Bryndís. Það má heyra meira um umfjöllun stelpnanna í myndbandinu hér fyrir neðan. Klippa: Dominos Körfuboltakvöld: Slæm byrjun Haukakvenna Dominos-deild kvenna Körfuboltakvöld Haukar Mest lesið „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Sport Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Fótbolti Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Fótbolti Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Enski boltinn Fleiri fréttir „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið Sjá meira
Valur er komið í 1-0 á móti Haukum í úrslitaeinvígi Domino's deild kvenna en þær nutu góðs af því að mótherjar þeirra í Haukum spiluðu bara þrjá leikhluta af fjórum í þessum fyrsta leikhluta. Pálína Gunnlaugsdóttir og sérfræðingar hennar, Ragna Margrét Brynjarsdóttir og Bryndís Guðmundsdóttir, fóru yfir leikinn í Domino's Körfuboltakvöldi strax eftir leik og ræddu meðal annars þennan furðulega fyrsta leikhluta. „Þetta var bara skelfilegt. Í upphituninni var eins og þær væru rosalega tilbúnar í leikinn. Svo gekk ekkert þarna til að byrja með. Þær hættu kannski ekki en það var rosalegur hrollur í þeim fyrstu tíu mínúturnar,“ sagði Bryndís Guðmundsdóttir. Ragna Margrét Brynjarsdóttir og Bryndís Guðmundsdóttir.S2 Sport Var varnarleikur Vals svona þéttur og góður í fyrsta leikhluta eða voru Haukakonur svona stressaðar eða ekki að vanda skotval sitt. „Varnarleikurinn var kannski góður að því leiti að þær fengu Haukana í þessi erfiðu skot. Þær voru að taka alltof ótímabær skot. Hvort að þær hafi orðið svo hissa á því að Valur var að tvídekka Söru? Ég veit það ekki,“ sagði Ragna Margrét Brynjarsdóttir. „Það var lagt upp með það að stoppa Söru enda var hún búin að vera á eldi í undanúrslitarimmunni á móti Keflavík. Hún var búin að vera mjög flott og maður sá það þegar Valskonur tóku hana úr umferð þá áttu Haukarnir engin svör. Þá var þetta allt svo erfitt og þvingað,“ sagði Bryndís. Það má heyra meira um umfjöllun stelpnanna í myndbandinu hér fyrir neðan. Klippa: Dominos Körfuboltakvöld: Slæm byrjun Haukakvenna
Dominos-deild kvenna Körfuboltakvöld Haukar Mest lesið „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Sport Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Fótbolti Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Fótbolti Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Enski boltinn Fleiri fréttir „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið Sjá meira