„Ætluðum að vinna þennan leik“ Dagbjört Lena skrifar 27. maí 2021 21:30 Stjarnan endaði í 5. sæti Olís-deildarinnar. vísir/hulda margrét Patrekur Jóhannesson var ekki sáttur með tap sinna manna gegn Fram í lokaumferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Lokatölur 29-27 Fram í vil en það breytir ekki þeirri staðreynd að Stjarnan fer í úrslitakeppnina en Fram er komið í sumarfrí. „Við ætluðum að vinna þennan leik. Og auðvitað vorum við að spila á móti liði sem að va kannski ekki á neinu að keppa nema bara stoltinu og nátturlega ekki í úrslitakeppni en við eigum að gera betur. En eins og ég segi, þá voru alltof margir hjá mér, bara lykilmenn, sem spiluðu ekki nægilega vel. Varnarlega líka náum við ekki þessu sem við höfuð náð í svo mörgum leikjum að vera grimmir og ná þessu í stopp. Framararnir gerðu það bara ágætlega, héngu vel á boltanum en svona. Sóknarlega þá erum við að skora einhver fimmtán mörk í fyrri hálfleik og hann var ekkert góður heldur svo það voru bara margir sem áttu ekki góðan dag hjá okkur.“ „Við erum með fullt af sénsum til þess að jafna og jafnvel að komast yfir, en hvað gerist, við fleygjum boltanum á ótrúlegan hátt útaf og í nokkur skipti þá stöndum við fyrir framan markmann þar sem Lárus ver og það er bara það sem gerist. Það er voðalega erfitt að segja til um afhverju menn skora ekki en eins og ég segi þá þurfum við að gera miklu betur. Sama og á móti Þór, þá vorum við að spila á móti liði sem hafði hafði á engu að keppa.“ „Við erum hrikalega ánægðir að vera komnir í úrslitakeppni en að sama skapi er ég óánægður hvernig við spilum þennan leik. En nú er það bara úrslitakeppnin og það var markmiðið okkar. Það voru bara átta lið sem komust í það og við erum eitt af þeim.“ „Við vildum nátturlega vinna þennan leik og ná þriðja sætinu, en ég veit ekki hvar við endum og það kemur bara í ljós. En við þurfum að gera betur og ég hef fulla trú á að við gerum það. Lykilleikmenn þurfa að spila töluvert betur eins og við erum búnir að sýna. Það er búið að vera svo mikill stígandi í þessu hjá okkur og ég trúi ekki öðru en að við komum miklu betur í úrslitakeppninni.“ Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Olís-deild kvenna Stjarnan Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Fleiri fréttir Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Valskonur byrjuðu Eyjadagana sína á því að komast í bikarúrslitin Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Frábær fyrri hálfleikur dugði ekki Elínu Jónu og félögum Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum ÍBV vann í Grafarvogi Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Viktor Gísli næst bestur á HM Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Sjá meira
„Við ætluðum að vinna þennan leik. Og auðvitað vorum við að spila á móti liði sem að va kannski ekki á neinu að keppa nema bara stoltinu og nátturlega ekki í úrslitakeppni en við eigum að gera betur. En eins og ég segi, þá voru alltof margir hjá mér, bara lykilmenn, sem spiluðu ekki nægilega vel. Varnarlega líka náum við ekki þessu sem við höfuð náð í svo mörgum leikjum að vera grimmir og ná þessu í stopp. Framararnir gerðu það bara ágætlega, héngu vel á boltanum en svona. Sóknarlega þá erum við að skora einhver fimmtán mörk í fyrri hálfleik og hann var ekkert góður heldur svo það voru bara margir sem áttu ekki góðan dag hjá okkur.“ „Við erum með fullt af sénsum til þess að jafna og jafnvel að komast yfir, en hvað gerist, við fleygjum boltanum á ótrúlegan hátt útaf og í nokkur skipti þá stöndum við fyrir framan markmann þar sem Lárus ver og það er bara það sem gerist. Það er voðalega erfitt að segja til um afhverju menn skora ekki en eins og ég segi þá þurfum við að gera miklu betur. Sama og á móti Þór, þá vorum við að spila á móti liði sem hafði hafði á engu að keppa.“ „Við erum hrikalega ánægðir að vera komnir í úrslitakeppni en að sama skapi er ég óánægður hvernig við spilum þennan leik. En nú er það bara úrslitakeppnin og það var markmiðið okkar. Það voru bara átta lið sem komust í það og við erum eitt af þeim.“ „Við vildum nátturlega vinna þennan leik og ná þriðja sætinu, en ég veit ekki hvar við endum og það kemur bara í ljós. En við þurfum að gera betur og ég hef fulla trú á að við gerum það. Lykilleikmenn þurfa að spila töluvert betur eins og við erum búnir að sýna. Það er búið að vera svo mikill stígandi í þessu hjá okkur og ég trúi ekki öðru en að við komum miklu betur í úrslitakeppninni.“ Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olís-deild kvenna Stjarnan Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Fleiri fréttir Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Valskonur byrjuðu Eyjadagana sína á því að komast í bikarúrslitin Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Frábær fyrri hálfleikur dugði ekki Elínu Jónu og félögum Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum ÍBV vann í Grafarvogi Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Viktor Gísli næst bestur á HM Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Sjá meira