„Ætluðum að vinna þennan leik“ Dagbjört Lena skrifar 27. maí 2021 21:30 Stjarnan endaði í 5. sæti Olís-deildarinnar. vísir/hulda margrét Patrekur Jóhannesson var ekki sáttur með tap sinna manna gegn Fram í lokaumferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Lokatölur 29-27 Fram í vil en það breytir ekki þeirri staðreynd að Stjarnan fer í úrslitakeppnina en Fram er komið í sumarfrí. „Við ætluðum að vinna þennan leik. Og auðvitað vorum við að spila á móti liði sem að va kannski ekki á neinu að keppa nema bara stoltinu og nátturlega ekki í úrslitakeppni en við eigum að gera betur. En eins og ég segi, þá voru alltof margir hjá mér, bara lykilmenn, sem spiluðu ekki nægilega vel. Varnarlega líka náum við ekki þessu sem við höfuð náð í svo mörgum leikjum að vera grimmir og ná þessu í stopp. Framararnir gerðu það bara ágætlega, héngu vel á boltanum en svona. Sóknarlega þá erum við að skora einhver fimmtán mörk í fyrri hálfleik og hann var ekkert góður heldur svo það voru bara margir sem áttu ekki góðan dag hjá okkur.“ „Við erum með fullt af sénsum til þess að jafna og jafnvel að komast yfir, en hvað gerist, við fleygjum boltanum á ótrúlegan hátt útaf og í nokkur skipti þá stöndum við fyrir framan markmann þar sem Lárus ver og það er bara það sem gerist. Það er voðalega erfitt að segja til um afhverju menn skora ekki en eins og ég segi þá þurfum við að gera miklu betur. Sama og á móti Þór, þá vorum við að spila á móti liði sem hafði hafði á engu að keppa.“ „Við erum hrikalega ánægðir að vera komnir í úrslitakeppni en að sama skapi er ég óánægður hvernig við spilum þennan leik. En nú er það bara úrslitakeppnin og það var markmiðið okkar. Það voru bara átta lið sem komust í það og við erum eitt af þeim.“ „Við vildum nátturlega vinna þennan leik og ná þriðja sætinu, en ég veit ekki hvar við endum og það kemur bara í ljós. En við þurfum að gera betur og ég hef fulla trú á að við gerum það. Lykilleikmenn þurfa að spila töluvert betur eins og við erum búnir að sýna. Það er búið að vera svo mikill stígandi í þessu hjá okkur og ég trúi ekki öðru en að við komum miklu betur í úrslitakeppninni.“ Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Olís-deild kvenna Stjarnan Mest lesið Scholes óttast það að Man. United verði fallbaráttu á næsta ári Enski boltinn Bellingham tryggði Real sigur með síðustu snertingu leiksins Fótbolti Dómarinn spilaði fyrir lið sem hann dæmdi hjá í sömu viku Sport Bellingham: „Þessi var skrýtinn“ Fótbolti Nottingham Forest slapp með skrekkinn í vítakeppni Enski boltinn „Gott að koma inn á og fá nokkrar mínútur“ Handbolti Sker af sér eistun ef Man. City tapar fyrir Real Madrid Fótbolti Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Íslenski boltinn Ein efnilegasta handboltakona Frakka látin Handbolti Þorsteinn Leó markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Handbolti Fleiri fréttir „Gott að koma inn á og fá nokkrar mínútur“ Uppgjörið: Valur - FH 33-26 | Sannfærandi heimasigur á Hlíðarenda og toppbaráttan herðist Díana: „Vonandi verður þetta ævintýri lengra og skemmtilegra“ Þorsteinn Leó markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Létu Framkonur hafa fyrir hlutunum Uppgjör: Haukar - Selfoss 29-20 | Haukakonur áfram óstöðvandi á nýju ári Valskonur juku forskotið á toppnum í átta stig Dagur nýtti öll færin sín í Evrópudeildinni en strákar Guðjóns Vals töpuðu Sú markahæsta með 85 prósent skotnýtingu Ein efnilegasta handboltakona Frakka látin Uppselt á úrslitaleik næsta stórmóts Ísak á leið í atvinnumennsku Viktor Gísli um Barcelona: „Eins og staðan er núna er ekkert ákveðið“ Sá besti í heimi fer ekki fet næstu árin Átján ára og kominn með 33 marka forskot á toppnum Dagur um stjórn HSÍ: Að velja mig ekki er bara allt í lagi Segja Viktor læra af þeim besta hjá Barcelona og greina frá næsta félaga hans KA skellti í lás í seinni hálfleik og fór með sigur úr Skógarselinu Andri Már markahæstur í svekkjandi tapi Ásgeir Jónsson vill verða varaformaður HSÍ Jón Halldórsson fyrstur í framboð til formanns HSÍ Þýski handboltinn hafinn aftur eftir HM: Elvar og félagar héldu uppteknum hætti Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik „Ég bjóst ekki við þessu í hálfleik“ „Ég er í sjokki eftir þennan hálfleik“ Eyjamenn í undanúrslit eftir vítakastkeppni Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Valskonur tóku ÍBV í kennslustund HK-ingar byrja vel eftir HM-frí en Haukarnir byrja illa Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Sjá meira
„Við ætluðum að vinna þennan leik. Og auðvitað vorum við að spila á móti liði sem að va kannski ekki á neinu að keppa nema bara stoltinu og nátturlega ekki í úrslitakeppni en við eigum að gera betur. En eins og ég segi, þá voru alltof margir hjá mér, bara lykilmenn, sem spiluðu ekki nægilega vel. Varnarlega líka náum við ekki þessu sem við höfuð náð í svo mörgum leikjum að vera grimmir og ná þessu í stopp. Framararnir gerðu það bara ágætlega, héngu vel á boltanum en svona. Sóknarlega þá erum við að skora einhver fimmtán mörk í fyrri hálfleik og hann var ekkert góður heldur svo það voru bara margir sem áttu ekki góðan dag hjá okkur.“ „Við erum með fullt af sénsum til þess að jafna og jafnvel að komast yfir, en hvað gerist, við fleygjum boltanum á ótrúlegan hátt útaf og í nokkur skipti þá stöndum við fyrir framan markmann þar sem Lárus ver og það er bara það sem gerist. Það er voðalega erfitt að segja til um afhverju menn skora ekki en eins og ég segi þá þurfum við að gera miklu betur. Sama og á móti Þór, þá vorum við að spila á móti liði sem hafði hafði á engu að keppa.“ „Við erum hrikalega ánægðir að vera komnir í úrslitakeppni en að sama skapi er ég óánægður hvernig við spilum þennan leik. En nú er það bara úrslitakeppnin og það var markmiðið okkar. Það voru bara átta lið sem komust í það og við erum eitt af þeim.“ „Við vildum nátturlega vinna þennan leik og ná þriðja sætinu, en ég veit ekki hvar við endum og það kemur bara í ljós. En við þurfum að gera betur og ég hef fulla trú á að við gerum það. Lykilleikmenn þurfa að spila töluvert betur eins og við erum búnir að sýna. Það er búið að vera svo mikill stígandi í þessu hjá okkur og ég trúi ekki öðru en að við komum miklu betur í úrslitakeppninni.“ Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olís-deild kvenna Stjarnan Mest lesið Scholes óttast það að Man. United verði fallbaráttu á næsta ári Enski boltinn Bellingham tryggði Real sigur með síðustu snertingu leiksins Fótbolti Dómarinn spilaði fyrir lið sem hann dæmdi hjá í sömu viku Sport Bellingham: „Þessi var skrýtinn“ Fótbolti Nottingham Forest slapp með skrekkinn í vítakeppni Enski boltinn „Gott að koma inn á og fá nokkrar mínútur“ Handbolti Sker af sér eistun ef Man. City tapar fyrir Real Madrid Fótbolti Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Íslenski boltinn Ein efnilegasta handboltakona Frakka látin Handbolti Þorsteinn Leó markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Handbolti Fleiri fréttir „Gott að koma inn á og fá nokkrar mínútur“ Uppgjörið: Valur - FH 33-26 | Sannfærandi heimasigur á Hlíðarenda og toppbaráttan herðist Díana: „Vonandi verður þetta ævintýri lengra og skemmtilegra“ Þorsteinn Leó markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Létu Framkonur hafa fyrir hlutunum Uppgjör: Haukar - Selfoss 29-20 | Haukakonur áfram óstöðvandi á nýju ári Valskonur juku forskotið á toppnum í átta stig Dagur nýtti öll færin sín í Evrópudeildinni en strákar Guðjóns Vals töpuðu Sú markahæsta með 85 prósent skotnýtingu Ein efnilegasta handboltakona Frakka látin Uppselt á úrslitaleik næsta stórmóts Ísak á leið í atvinnumennsku Viktor Gísli um Barcelona: „Eins og staðan er núna er ekkert ákveðið“ Sá besti í heimi fer ekki fet næstu árin Átján ára og kominn með 33 marka forskot á toppnum Dagur um stjórn HSÍ: Að velja mig ekki er bara allt í lagi Segja Viktor læra af þeim besta hjá Barcelona og greina frá næsta félaga hans KA skellti í lás í seinni hálfleik og fór með sigur úr Skógarselinu Andri Már markahæstur í svekkjandi tapi Ásgeir Jónsson vill verða varaformaður HSÍ Jón Halldórsson fyrstur í framboð til formanns HSÍ Þýski handboltinn hafinn aftur eftir HM: Elvar og félagar héldu uppteknum hætti Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik „Ég bjóst ekki við þessu í hálfleik“ „Ég er í sjokki eftir þennan hálfleik“ Eyjamenn í undanúrslit eftir vítakastkeppni Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Valskonur tóku ÍBV í kennslustund HK-ingar byrja vel eftir HM-frí en Haukarnir byrja illa Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Sjá meira
Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik