Conte að hætta hjá Inter nokkrum vikum eftir að hafa gert liðið að meisturum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. maí 2021 16:36 Antonio Conte með ítalska meistarabikarinn. getty/Claudio Villa Antonio Conte og Inter hafa komist að samkomulagi um að hann láti af störfum hjá félaginu. Fótboltavéfréttin Fabrizio Romano greinir frá þessu í dag. Conte er ósáttur við forráðamenn Inter sem hafa tjáð honum að félagið þurfi að fara í niðurskur, selja leikmenn og lækka launakostnað. Antonio Conte and Inter have reached an agreement to part ways immediatly, done. He s leaving Inter - game over after two seasons, one Scudetto and the Europa League final. #Inter #Conte— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 26, 2021 Antonio Conte is seriously considering leaving Inter immediately. His ambitions do not coincide with the plans of the club as Inter need to sell players for 80m this summer due to financial situation. That s why Inter and Conte could part ways soon. #Inter #Conte— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 26, 2021 Conte er nýbúinn að gera Inter að Ítalíumeisturum eftir ellefu ára bið. Inter hafði mikla yfirburði í ítölsku úrvalsdeildinni í vetur og fékk tólf stigum meira en liðið í 2. sæti, AC Milan. Hinn 51 árs Conte tók við Inter sumarið 2019. Á fyrra tímabilinu undir hans stjórn lenti Inter í 2. sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar og komst í úrslit Evrópudeildarinnar þar sem liðið tapaði fyrir Sevilla. Frekar að en slaka á vildi Conte gera enn betur með Inter, sérstaklega í Meistaradeild Evrópu þar sem liðið hefur valdið vonbrigðum undanfarin tvö tímabil. Fréttirnar um væntanlegan niðurskurð hjá Inter mæltust því ekki vel fyrir hjá honum. Conte hefur meðal annars verið orðaður við Real Madrid og Tottenham. Síðarnefnda liðið er stjóralaust og óvíst er hvort Zinedine Zidane heldur áfram með Madrídarliðið. Ítalski boltinn, Serie A, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Ítalski boltinn Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Fleiri fréttir Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Í beinni: Newcastle United - Manchester City | Undanúrslitaeinvígið hefst Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Sjá meira
Fótboltavéfréttin Fabrizio Romano greinir frá þessu í dag. Conte er ósáttur við forráðamenn Inter sem hafa tjáð honum að félagið þurfi að fara í niðurskur, selja leikmenn og lækka launakostnað. Antonio Conte and Inter have reached an agreement to part ways immediatly, done. He s leaving Inter - game over after two seasons, one Scudetto and the Europa League final. #Inter #Conte— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 26, 2021 Antonio Conte is seriously considering leaving Inter immediately. His ambitions do not coincide with the plans of the club as Inter need to sell players for 80m this summer due to financial situation. That s why Inter and Conte could part ways soon. #Inter #Conte— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 26, 2021 Conte er nýbúinn að gera Inter að Ítalíumeisturum eftir ellefu ára bið. Inter hafði mikla yfirburði í ítölsku úrvalsdeildinni í vetur og fékk tólf stigum meira en liðið í 2. sæti, AC Milan. Hinn 51 árs Conte tók við Inter sumarið 2019. Á fyrra tímabilinu undir hans stjórn lenti Inter í 2. sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar og komst í úrslit Evrópudeildarinnar þar sem liðið tapaði fyrir Sevilla. Frekar að en slaka á vildi Conte gera enn betur með Inter, sérstaklega í Meistaradeild Evrópu þar sem liðið hefur valdið vonbrigðum undanfarin tvö tímabil. Fréttirnar um væntanlegan niðurskurð hjá Inter mæltust því ekki vel fyrir hjá honum. Conte hefur meðal annars verið orðaður við Real Madrid og Tottenham. Síðarnefnda liðið er stjóralaust og óvíst er hvort Zinedine Zidane heldur áfram með Madrídarliðið. Ítalski boltinn, Serie A, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Ítalski boltinn, Serie A, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Ítalski boltinn Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Fleiri fréttir Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Í beinni: Newcastle United - Manchester City | Undanúrslitaeinvígið hefst Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Sjá meira