16 dagar í EM: England eina þjóðin sem hefur farið á níu EM og aldrei unnið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. maí 2021 12:01 Síðasta sekúndan á síðasta Evrópumóti Englendinga. Íslensku strákarnir fagna sigri og sæti í átta liða úrslitunum. Getty/Marc Atkins Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Ein mikil knattspyrnuþjóð á enn eftir að vinna Evrópumótið þrátt fyrir margar tilraunir. Enska karlalandsliðið í knattspyrnu hefur beðið lengi eftir því að vinna stórmót. Liðið varð heimsmeistari á heimavelli sumarið 1966 en hefur ekki unnið titil síðan eða í 55 ár. Englendingar hafa því orðið heimsmeistarar en þeir hafa aldrei orðið Evrópumeistarar. Átta þjóðir hafa komust níu sinnum í úrslitakeppni EM og allar nema England hafa orðið Evrópumeistarar. Hinar eru Þýskaland (1972, 1980 og 1996), Rússland/Sovétríkin (1960), Spánn (1964, 2008, 2012), Tékkland/Tékkóslóvakía (1976), Frakkland (1984, 2000), Ítalía (1968) og Holland (1988). Danir eru á sínu níunda EM og Portúgalar því áttunda en báðar þjóðir hafa unnið Evrópumeistaratitilinn, Danir 1992 og Portúgalar á síðasta EM í Frakklandi sumarið 2016. One year ago today, Iceland humiliated England at Euro 2016 pic.twitter.com/Cwj9fwwrzU— B/R Football (@brfootball) June 27, 2017 Enska landsliðið komst fyrst í úrslitakeppni Evrópumótsins árið 1968 og eru því nú með í tíunda skiptið. Englendingar mættu á sitt fyrsta Evrópumót sem ríkjandi heimsmeistarar en töpuðu 1-0 á móti Júgóslavíu í undanúrslitaleiknum. Enska liðið vann síðan 2-0 sigur á Sovétríkjunum í leiknum um þriðja sætið. Alan Shearer Alan Shearer & Teddy Sheringham scored two each in England's 4-1 win over the Netherlands at EURO 1996 #OTD!@England | @alanshearer pic.twitter.com/luR2W1cd2U— UEFA EURO 2020 (@EURO2020) June 18, 2020 Þetta er besti árangur enska landsliðsins á EM því í hitt skiptið sem Englendingar komust í undanúrslit, á heimavelli 1996, þá tapaði liðið í vítakeppni á móti Þýskalandi og þá var ekki spilað um þriðja sætið. Englendingar fjórum sinnum setið eftir í riðlinum og þeir eru enn að jafna sig eftir síðasta Evrópumót þar sem litla Íslands sló þá út í sextán liða úrslitunum. Enska liðið hefur dottið út í fyrsta leik útsláttarkeppninnar á síðustu þremur Evrópumótum sínum því Englendingar duttu út á móti Portúgal í vítakeppni í átta liða úrslitunum 2004 og svo á móti Ítalíu í vítakeppni í átta liða úrslitunum 2012. Enska landsliðið komst ekki á EM 2008. 4 - England have now been eliminated in four of their five semi-finals at major tournaments, losing each of the last four in a row (Euro 1968 v Yugoslavia, World Cup 1990 v Germany, Euro 1996 v Germany and World Cup 2018 v Croatia). Crushed. #ENGCRO #ENG #WorldCup pic.twitter.com/XzAE8zGD5Y— OptaJoe (@OptaJoe) July 11, 2018 Síðasti sigurleikur Englendingar í útsláttarkeppni á Evrópumóti kom því á heimavelli 1996 þegar liðið vann Spánverja í vítakeppni í leik í átta liða úrslitum á Wembley. Leikurinn á móti Íslandi á EM í Frakklandi sumarið 2016 er jafnframt eini leikur enska landsliðsins í útsláttarkeppni EM undanfarna fimm áratugi sem hefur ekki farið í vítakeppni. Englendingar komust þá í 1-0 með marki Wayne Rooney úr vítaspyrnu en mörk frá Ragnari Sigurðssyni og Kolbeini Sigþórssyni tryggði íslenska liðinu sigur og sæti í átta liða úrslitum. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir 17 dagar í EM: Fótboltinn kemur heim, dreggjar króatísku gullkynslóðarinnar og Skotar loksins með Það styttist óðfluga í EM karla í fótbolta. Vísir rýnir í dag í D-riðil þar sem Englendingar eru á heimavelli ásamt Skotum sem snúa aftur á stórmót eftir 23 ára fjarveru. 25. maí 2021 12:01 18 dagar í EM: Tveir úrslitaleikir EM hafa unnist á „Gullmarki“ Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Það sem gerðist tvisvar getur aldrei gerst aftur á Evrópumótinu í knattspyrnu. 24. maí 2021 12:00 19 dagar í EM: Ísland með fleiri mörk að meðaltali á EM en Þýskaland, Frakkland, Spánn og England Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Markaskor íslenska landsliðsins á sínu eina stórmóti kemur Íslandi ofar á blað í EM-sögunni en margar þekktar knattspyrnuþjóðir. 23. maí 2021 12:01 22 dagar í EM: Liðið sem Arnór Ingvi grætti, svelt stórþjóð og liðið sem fór auðveldustu leið sögunnar Hollendingar á heimavelli eru sigurstranglegir í C-riðli EM karla í fótbolta. Þeir mæta þyrstir í stórmót eftir áfallið gegn Íslendingum 2015. 20. maí 2021 12:30 25 dagar í EM: Besta lið heims, frændur vorir og Finnar í fyrsta sinn á stærsta sviðinu Nú er innan við mánuður þar til að EM karla í fótbolta hefst. Vísir rýnir í dag í B-riðil þar sem Belgar eru líklegastir til afreka enda besta lið heims samkvæmt styrkleikalista FIFA. 17. maí 2021 12:01 28 dagar í EM: Sjóðheitir Ítalir, liðið sem skildi Ísland eftir og Giggslausir Walesverjar í A-riðli Nú er innan við mánuður þar til að EM karla í fótbolta hefst. Vísir rýnir í dag í A-riðil þar sem Ítalir spila á heimavelli og eru sigurstranglegir eftir frábært gengi síðustu misseri. 14. maí 2021 12:00 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið Fótbolti Fleiri fréttir Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Sjá meira
Enska karlalandsliðið í knattspyrnu hefur beðið lengi eftir því að vinna stórmót. Liðið varð heimsmeistari á heimavelli sumarið 1966 en hefur ekki unnið titil síðan eða í 55 ár. Englendingar hafa því orðið heimsmeistarar en þeir hafa aldrei orðið Evrópumeistarar. Átta þjóðir hafa komust níu sinnum í úrslitakeppni EM og allar nema England hafa orðið Evrópumeistarar. Hinar eru Þýskaland (1972, 1980 og 1996), Rússland/Sovétríkin (1960), Spánn (1964, 2008, 2012), Tékkland/Tékkóslóvakía (1976), Frakkland (1984, 2000), Ítalía (1968) og Holland (1988). Danir eru á sínu níunda EM og Portúgalar því áttunda en báðar þjóðir hafa unnið Evrópumeistaratitilinn, Danir 1992 og Portúgalar á síðasta EM í Frakklandi sumarið 2016. One year ago today, Iceland humiliated England at Euro 2016 pic.twitter.com/Cwj9fwwrzU— B/R Football (@brfootball) June 27, 2017 Enska landsliðið komst fyrst í úrslitakeppni Evrópumótsins árið 1968 og eru því nú með í tíunda skiptið. Englendingar mættu á sitt fyrsta Evrópumót sem ríkjandi heimsmeistarar en töpuðu 1-0 á móti Júgóslavíu í undanúrslitaleiknum. Enska liðið vann síðan 2-0 sigur á Sovétríkjunum í leiknum um þriðja sætið. Alan Shearer Alan Shearer & Teddy Sheringham scored two each in England's 4-1 win over the Netherlands at EURO 1996 #OTD!@England | @alanshearer pic.twitter.com/luR2W1cd2U— UEFA EURO 2020 (@EURO2020) June 18, 2020 Þetta er besti árangur enska landsliðsins á EM því í hitt skiptið sem Englendingar komust í undanúrslit, á heimavelli 1996, þá tapaði liðið í vítakeppni á móti Þýskalandi og þá var ekki spilað um þriðja sætið. Englendingar fjórum sinnum setið eftir í riðlinum og þeir eru enn að jafna sig eftir síðasta Evrópumót þar sem litla Íslands sló þá út í sextán liða úrslitunum. Enska liðið hefur dottið út í fyrsta leik útsláttarkeppninnar á síðustu þremur Evrópumótum sínum því Englendingar duttu út á móti Portúgal í vítakeppni í átta liða úrslitunum 2004 og svo á móti Ítalíu í vítakeppni í átta liða úrslitunum 2012. Enska landsliðið komst ekki á EM 2008. 4 - England have now been eliminated in four of their five semi-finals at major tournaments, losing each of the last four in a row (Euro 1968 v Yugoslavia, World Cup 1990 v Germany, Euro 1996 v Germany and World Cup 2018 v Croatia). Crushed. #ENGCRO #ENG #WorldCup pic.twitter.com/XzAE8zGD5Y— OptaJoe (@OptaJoe) July 11, 2018 Síðasti sigurleikur Englendingar í útsláttarkeppni á Evrópumóti kom því á heimavelli 1996 þegar liðið vann Spánverja í vítakeppni í leik í átta liða úrslitum á Wembley. Leikurinn á móti Íslandi á EM í Frakklandi sumarið 2016 er jafnframt eini leikur enska landsliðsins í útsláttarkeppni EM undanfarna fimm áratugi sem hefur ekki farið í vítakeppni. Englendingar komust þá í 1-0 með marki Wayne Rooney úr vítaspyrnu en mörk frá Ragnari Sigurðssyni og Kolbeini Sigþórssyni tryggði íslenska liðinu sigur og sæti í átta liða úrslitum.
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir 17 dagar í EM: Fótboltinn kemur heim, dreggjar króatísku gullkynslóðarinnar og Skotar loksins með Það styttist óðfluga í EM karla í fótbolta. Vísir rýnir í dag í D-riðil þar sem Englendingar eru á heimavelli ásamt Skotum sem snúa aftur á stórmót eftir 23 ára fjarveru. 25. maí 2021 12:01 18 dagar í EM: Tveir úrslitaleikir EM hafa unnist á „Gullmarki“ Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Það sem gerðist tvisvar getur aldrei gerst aftur á Evrópumótinu í knattspyrnu. 24. maí 2021 12:00 19 dagar í EM: Ísland með fleiri mörk að meðaltali á EM en Þýskaland, Frakkland, Spánn og England Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Markaskor íslenska landsliðsins á sínu eina stórmóti kemur Íslandi ofar á blað í EM-sögunni en margar þekktar knattspyrnuþjóðir. 23. maí 2021 12:01 22 dagar í EM: Liðið sem Arnór Ingvi grætti, svelt stórþjóð og liðið sem fór auðveldustu leið sögunnar Hollendingar á heimavelli eru sigurstranglegir í C-riðli EM karla í fótbolta. Þeir mæta þyrstir í stórmót eftir áfallið gegn Íslendingum 2015. 20. maí 2021 12:30 25 dagar í EM: Besta lið heims, frændur vorir og Finnar í fyrsta sinn á stærsta sviðinu Nú er innan við mánuður þar til að EM karla í fótbolta hefst. Vísir rýnir í dag í B-riðil þar sem Belgar eru líklegastir til afreka enda besta lið heims samkvæmt styrkleikalista FIFA. 17. maí 2021 12:01 28 dagar í EM: Sjóðheitir Ítalir, liðið sem skildi Ísland eftir og Giggslausir Walesverjar í A-riðli Nú er innan við mánuður þar til að EM karla í fótbolta hefst. Vísir rýnir í dag í A-riðil þar sem Ítalir spila á heimavelli og eru sigurstranglegir eftir frábært gengi síðustu misseri. 14. maí 2021 12:00 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið Fótbolti Fleiri fréttir Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Sjá meira
17 dagar í EM: Fótboltinn kemur heim, dreggjar króatísku gullkynslóðarinnar og Skotar loksins með Það styttist óðfluga í EM karla í fótbolta. Vísir rýnir í dag í D-riðil þar sem Englendingar eru á heimavelli ásamt Skotum sem snúa aftur á stórmót eftir 23 ára fjarveru. 25. maí 2021 12:01
18 dagar í EM: Tveir úrslitaleikir EM hafa unnist á „Gullmarki“ Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Það sem gerðist tvisvar getur aldrei gerst aftur á Evrópumótinu í knattspyrnu. 24. maí 2021 12:00
19 dagar í EM: Ísland með fleiri mörk að meðaltali á EM en Þýskaland, Frakkland, Spánn og England Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Markaskor íslenska landsliðsins á sínu eina stórmóti kemur Íslandi ofar á blað í EM-sögunni en margar þekktar knattspyrnuþjóðir. 23. maí 2021 12:01
22 dagar í EM: Liðið sem Arnór Ingvi grætti, svelt stórþjóð og liðið sem fór auðveldustu leið sögunnar Hollendingar á heimavelli eru sigurstranglegir í C-riðli EM karla í fótbolta. Þeir mæta þyrstir í stórmót eftir áfallið gegn Íslendingum 2015. 20. maí 2021 12:30
25 dagar í EM: Besta lið heims, frændur vorir og Finnar í fyrsta sinn á stærsta sviðinu Nú er innan við mánuður þar til að EM karla í fótbolta hefst. Vísir rýnir í dag í B-riðil þar sem Belgar eru líklegastir til afreka enda besta lið heims samkvæmt styrkleikalista FIFA. 17. maí 2021 12:01
28 dagar í EM: Sjóðheitir Ítalir, liðið sem skildi Ísland eftir og Giggslausir Walesverjar í A-riðli Nú er innan við mánuður þar til að EM karla í fótbolta hefst. Vísir rýnir í dag í A-riðil þar sem Ítalir spila á heimavelli og eru sigurstranglegir eftir frábært gengi síðustu misseri. 14. maí 2021 12:00