Solskjær um kvöldið: Vonandi verður þetta byrjunin á einhverju meira Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. maí 2021 11:30 Ole Gunnar Solskjær og landi hans Ronny Johnson með enska bikarinn á þrennutímabilinu 1998-99. Solskjær þekkir það sem leikmaður að vinna titla með Manchester United. Getty/John Peters Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að úrslitaleikur Evrópudeildarinnar í kvöld muni skilgreina 2020-21 tímabilið hjá United. Manchester United liðið fær í kvöld frábært tækifæri til að enda fjögurra ára bið sína eftir titli en liðið hefur enn ekki unnið undir stjórn Solskjær sem tók við á miðju 2018-19 tímabilinu. Solskjær vann marga titla á sínum tíma sem leikmaður Manchester United þar á meðal Meistaradeildina vorið 1999 og ensku deildina sex sinnum. "The players sign for United to win trophies, accepting the challenge to become the best, because this is the best club in the world," Ole adds."That's something they are ready for, because they wouldn't have signed here if they weren't top players." #MUFC #UELfinal— Manchester United (@ManUtd) May 25, 2021 „Þetta er lið sem við höfum verið endurbyggja undanfarin ár. Vonandi verður þetta byrjunin á einhverju meiru,“ sagði Ole Gunnar Solskjær á blaðamannafundi fyrir leikinn. Mótherjarnir eru lið Villarreal sem endaði í sjöunda sæti í spænsku deildinni og það er því flestum ljóst að Manchester United er miklu sigurstranglegra í þessum úrslitaleik. „Þetta er besti klúbbur í heimi. Það er bæði ánægjan og pressan sem fylgir því að vera í Manchester United liðinu. Það er líka það sem leikmennirnir eru tilbúnir í. Þeir hefðu ekki fengið samning hér nema af því að þeir eru toppleikmenn,“ sagði Solskjær. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) „Þetta er stórt kvöld fyrir okkur og þetta gæti orðið áfangi á leið til bjartari framtíðar. Þessir leikmenn hafa verið að vinna saman í eitt og hálf ár. Næsta skref hjá þeim er að njóta þess að spila svona leiks saman. Ég hef séð að það er eitthvað að gerjast í leikmönnunum,“ sagði Solskjær. Leikur Manchester United og Villarreal er sýndur beint á Stöð 2 Sport 2 og hefst útsendingin klukkan 18.50. Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Fleiri fréttir Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Sjá meira
Manchester United liðið fær í kvöld frábært tækifæri til að enda fjögurra ára bið sína eftir titli en liðið hefur enn ekki unnið undir stjórn Solskjær sem tók við á miðju 2018-19 tímabilinu. Solskjær vann marga titla á sínum tíma sem leikmaður Manchester United þar á meðal Meistaradeildina vorið 1999 og ensku deildina sex sinnum. "The players sign for United to win trophies, accepting the challenge to become the best, because this is the best club in the world," Ole adds."That's something they are ready for, because they wouldn't have signed here if they weren't top players." #MUFC #UELfinal— Manchester United (@ManUtd) May 25, 2021 „Þetta er lið sem við höfum verið endurbyggja undanfarin ár. Vonandi verður þetta byrjunin á einhverju meiru,“ sagði Ole Gunnar Solskjær á blaðamannafundi fyrir leikinn. Mótherjarnir eru lið Villarreal sem endaði í sjöunda sæti í spænsku deildinni og það er því flestum ljóst að Manchester United er miklu sigurstranglegra í þessum úrslitaleik. „Þetta er besti klúbbur í heimi. Það er bæði ánægjan og pressan sem fylgir því að vera í Manchester United liðinu. Það er líka það sem leikmennirnir eru tilbúnir í. Þeir hefðu ekki fengið samning hér nema af því að þeir eru toppleikmenn,“ sagði Solskjær. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) „Þetta er stórt kvöld fyrir okkur og þetta gæti orðið áfangi á leið til bjartari framtíðar. Þessir leikmenn hafa verið að vinna saman í eitt og hálf ár. Næsta skref hjá þeim er að njóta þess að spila svona leiks saman. Ég hef séð að það er eitthvað að gerjast í leikmönnunum,“ sagði Solskjær. Leikur Manchester United og Villarreal er sýndur beint á Stöð 2 Sport 2 og hefst útsendingin klukkan 18.50.
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Fleiri fréttir Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Sjá meira