Kallar eftir auknu gagnsæi í rannsókn á uppruna veirunnar Vésteinn Örn Pétursson skrifar 25. maí 2021 23:40 Frá kínversku borginni Wuhan, hvaða veiran breiddist fyrst út. Myndin er tekin í janúar á síðasta ári. Getty Heilbrigðisráðherra Bandaríkjanna, Xavier Becerra, hvetur Alþjóðaheilbrigðismálastofnunina (WHO) til þess að hafa næsta hluta rannsóknar á uppruna kórónuveirunnar gagnsærri en rannsóknin hefur hingað til verið. Hann telur að sérfræðingar víða að úr heiminum ættu að fá aðgang að gögnum til að meta hvaðan veiran á uppruna sinn. Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin gaf það út í mars á þessu ári að hverfandi líkur væru á að rekja mætti uppruna veirunnar til rannsóknarstofu í Kína, líkt og samsæriskenningar höfðu verið uppi um. Stofnunin sagði þó að frekari rannsókna væri þörf. Breska ríkisútvarpið segir nú að þessi kenning hafi fengið aukið fylgi hjá bandarískum fjölmiðlum. Kínversk stjórnvöld hafa alfarið hafnað því að útbreiðslu veirunnar megi rekja til tilraunastofu, og hafa svarað því með vangaveltum um hvort bandarískar tilraunastofur gætu verið upphafspunktur faraldursins. Xavier Becerra, heilbrigðisráðherra Bandaríkjanna.Greg Nash-Pool/Getty Á ráðstefnu með embættismönnum innan WHO gaf Becerra það sterklega í skyn að Bandaríkjastjórn ætlaðist til þess að stofnunin skoðaði málið betur, án þess að nefna Kína sérstaklega á nafn. „Faraldurinn tók ekki aðeins ár úr lífi okkar, heldur tók hann milljónir lífa,“ sagði Becerra. „Önnur lota rannsóknar á uppruna veirunnar verður að fara fram á forsendum gagnsæi, vísinda og gera vísindamönnum heimsins kleift að meta árdaga faraldursins á sjálfstæðan máta.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Kína Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Bergþór dregur framboðið til baka Innlent Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Erlent Halla og Þorbjörg á leið til Kína Innlent Magga Stína komin til Amsterdam Innlent Fleiri fréttir Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Sjá meira
Hann telur að sérfræðingar víða að úr heiminum ættu að fá aðgang að gögnum til að meta hvaðan veiran á uppruna sinn. Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin gaf það út í mars á þessu ári að hverfandi líkur væru á að rekja mætti uppruna veirunnar til rannsóknarstofu í Kína, líkt og samsæriskenningar höfðu verið uppi um. Stofnunin sagði þó að frekari rannsókna væri þörf. Breska ríkisútvarpið segir nú að þessi kenning hafi fengið aukið fylgi hjá bandarískum fjölmiðlum. Kínversk stjórnvöld hafa alfarið hafnað því að útbreiðslu veirunnar megi rekja til tilraunastofu, og hafa svarað því með vangaveltum um hvort bandarískar tilraunastofur gætu verið upphafspunktur faraldursins. Xavier Becerra, heilbrigðisráðherra Bandaríkjanna.Greg Nash-Pool/Getty Á ráðstefnu með embættismönnum innan WHO gaf Becerra það sterklega í skyn að Bandaríkjastjórn ætlaðist til þess að stofnunin skoðaði málið betur, án þess að nefna Kína sérstaklega á nafn. „Faraldurinn tók ekki aðeins ár úr lífi okkar, heldur tók hann milljónir lífa,“ sagði Becerra. „Önnur lota rannsóknar á uppruna veirunnar verður að fara fram á forsendum gagnsæi, vísinda og gera vísindamönnum heimsins kleift að meta árdaga faraldursins á sjálfstæðan máta.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Kína Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Bergþór dregur framboðið til baka Innlent Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Erlent Halla og Þorbjörg á leið til Kína Innlent Magga Stína komin til Amsterdam Innlent Fleiri fréttir Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Sjá meira