Stærstu trend sumarsins að mati HI beauty Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 25. maí 2021 10:30 Heiður Ósk og Ingunn Sig eiga saman HI beauty. Vísir/Vilhelm Við fengum þær Ingunni Sig og Heiði Ósk í HI beauty til að taka saman það sem yrði mest áberandi í hári og förðun í sumar. Ingunn og Heiður eru þáttastjórnendur Snyrtiborðsins með HI beauty, halda úti vinsælli Instagram síðu og eru einnig með hlaðvarp hér á Vísi. Litaður og grafískur eyeliner Með tilkomu tiktok hefur grafískur eyeliner verið mjög áberandi og í öllum litum. Í sumar eru sérstaklega skemmtilegir pastel litir að koma inn. View this post on Instagram A post shared by Michell Aviles (@michellaviles) Áberandi kinnalitur Kinnalitur gefur þér frísklegt útlit. Krem kinnalitir eru mikið inn núna og koma til með að halda sér þar í sumar. Staðsetning kinnalitarins hefur breyst töluvert en þegar kinnaliturinn er staðsettur beint á kinnbeinin, þvert yfir nefbrúnina og nánast undir augun gefur hann þér fallegt sólkysst útlit. View this post on Instagram A post shared by Kylie 🤍 (@kyliejenner) Gloss Í sumar verða allir með gloss! Glæran gloss, gloss með lit í eða gloss með smá shimmer. Glossinn gefur okkur kyssulegar varir og með hækkandi sól endurkastast hún á glansandi vörunum okkar. View this post on Instagram A post shared by Makeup Artist Patrick Ta (@patrickta) Mjúkar sumar bylgjur í hárið Beach waves eða strandarbylgjur hafa verið áberandi síðastliðin ár. Í sumar ætlum við að mýkja aðeins bylgjurnar og hafa ennþá látlausara hár í stíl við frísklega náttúrulega förðun. View this post on Instagram A post shared by Larry Sims (@larryjarahsims) Við mælum með því að allir sem hafa áhuga á snyrtivörum, tísku, förðun og hári fylgi HI beauty á Instagram. Tíska og hönnun Förðun HI beauty Tengdar fréttir Ljómandi húð og fallegri förðun eftir andlitsrakstur Andlitsrakstur hjá konum hefur orðið vinsælli með árunum. Við fengum þær Heiði Ósk og Ingunni Sig hjá HI beauty til þess að taka saman nokkur góð ráð varðandi andlitsrakstur kvenna. 12. maí 2021 20:01 Heilaga þrenningin fyrir heilbrigða húð Þegar valin er húðrútína þarf að taka inn í jöfnuna hvernig húðin er og hvort það séu einhver vandamál til staðar. 9. maí 2021 09:01 Allt sem þú þarft að vita um sápuaugabrúnir Hver einasti áratugur á sitt eigið augabrúna trend. Svokallaðar sápuaugabrúnir eða Soap brows hafa komið inn eins og stormur síðastliðið árið. 12. apríl 2021 17:30 Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Fleiri fréttir „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Ingunn og Heiður eru þáttastjórnendur Snyrtiborðsins með HI beauty, halda úti vinsælli Instagram síðu og eru einnig með hlaðvarp hér á Vísi. Litaður og grafískur eyeliner Með tilkomu tiktok hefur grafískur eyeliner verið mjög áberandi og í öllum litum. Í sumar eru sérstaklega skemmtilegir pastel litir að koma inn. View this post on Instagram A post shared by Michell Aviles (@michellaviles) Áberandi kinnalitur Kinnalitur gefur þér frísklegt útlit. Krem kinnalitir eru mikið inn núna og koma til með að halda sér þar í sumar. Staðsetning kinnalitarins hefur breyst töluvert en þegar kinnaliturinn er staðsettur beint á kinnbeinin, þvert yfir nefbrúnina og nánast undir augun gefur hann þér fallegt sólkysst útlit. View this post on Instagram A post shared by Kylie 🤍 (@kyliejenner) Gloss Í sumar verða allir með gloss! Glæran gloss, gloss með lit í eða gloss með smá shimmer. Glossinn gefur okkur kyssulegar varir og með hækkandi sól endurkastast hún á glansandi vörunum okkar. View this post on Instagram A post shared by Makeup Artist Patrick Ta (@patrickta) Mjúkar sumar bylgjur í hárið Beach waves eða strandarbylgjur hafa verið áberandi síðastliðin ár. Í sumar ætlum við að mýkja aðeins bylgjurnar og hafa ennþá látlausara hár í stíl við frísklega náttúrulega förðun. View this post on Instagram A post shared by Larry Sims (@larryjarahsims) Við mælum með því að allir sem hafa áhuga á snyrtivörum, tísku, förðun og hári fylgi HI beauty á Instagram.
Tíska og hönnun Förðun HI beauty Tengdar fréttir Ljómandi húð og fallegri förðun eftir andlitsrakstur Andlitsrakstur hjá konum hefur orðið vinsælli með árunum. Við fengum þær Heiði Ósk og Ingunni Sig hjá HI beauty til þess að taka saman nokkur góð ráð varðandi andlitsrakstur kvenna. 12. maí 2021 20:01 Heilaga þrenningin fyrir heilbrigða húð Þegar valin er húðrútína þarf að taka inn í jöfnuna hvernig húðin er og hvort það séu einhver vandamál til staðar. 9. maí 2021 09:01 Allt sem þú þarft að vita um sápuaugabrúnir Hver einasti áratugur á sitt eigið augabrúna trend. Svokallaðar sápuaugabrúnir eða Soap brows hafa komið inn eins og stormur síðastliðið árið. 12. apríl 2021 17:30 Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Fleiri fréttir „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Ljómandi húð og fallegri förðun eftir andlitsrakstur Andlitsrakstur hjá konum hefur orðið vinsælli með árunum. Við fengum þær Heiði Ósk og Ingunni Sig hjá HI beauty til þess að taka saman nokkur góð ráð varðandi andlitsrakstur kvenna. 12. maí 2021 20:01
Heilaga þrenningin fyrir heilbrigða húð Þegar valin er húðrútína þarf að taka inn í jöfnuna hvernig húðin er og hvort það séu einhver vandamál til staðar. 9. maí 2021 09:01
Allt sem þú þarft að vita um sápuaugabrúnir Hver einasti áratugur á sitt eigið augabrúna trend. Svokallaðar sápuaugabrúnir eða Soap brows hafa komið inn eins og stormur síðastliðið árið. 12. apríl 2021 17:30