Staðfesta að Hansi Flick stýri þýska landsliðinu á Laugardalsvellinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. maí 2021 09:30 Hans-Dieter Flick hefur raðað inn titlum sem þjálfari Bayern München og nú mun hann taka við þýska landsliðinu. EPA-EFE/ALEXANDER HASSENSTEIN Eitt verst geymda leyndarmálið er loksins komið fram í dagsljósið. Hansi Flick mun taka við þýska karlalandsliðinu í knattspyrnu eftir Evrópumótið í sumar. Flick mætti á skrifstofu þýska knattspyrnusambandsins í morgun og skrifaði undir samninginn sinn. Flick hafði áður tilkynnt það að hann væri að hætta með Bayern München í lok leiktíðar en lokaumferðin fór fram um helgina. Joachim Löw hefur þjálfað þýska landsliðið frá árinu 2006 og var áður aðstoðarmaður Jürgen Klinsmann í tvö ár. Confirmed: Hansi Flick will become Germany's new head coach after Euro 2020 pic.twitter.com/IXgfduCkmn— Guardian sport (@guardian_sport) May 25, 2021 Samningur hins 56 ára gamla Flick er til ársins 2024 eða fram yfir næsta Evrópumótið það sumar. Flick mun því stýra þýska landsliðinu í undankeppni HM 2022 í haust en Þjóðverjar eru í riðli með okkur Íslendingum. Fyrsti leikur þýska liðsins í undankeppninni eftir EM er á móti Liechtenstein á útivelli 2. september. Flick mætir hins vegar með þýska landsliðið á Laugardalsvöllinn 8. september. Official and confirmed. Hansi Flick will be the head coach of German national team after the Euros replacing Joachim Löw. #Flick pic.twitter.com/msuDVhU8n3— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 25, 2021 Þýski boltinn EM 2020 í fótbolta Þýskaland Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Sjá meira
Flick mætti á skrifstofu þýska knattspyrnusambandsins í morgun og skrifaði undir samninginn sinn. Flick hafði áður tilkynnt það að hann væri að hætta með Bayern München í lok leiktíðar en lokaumferðin fór fram um helgina. Joachim Löw hefur þjálfað þýska landsliðið frá árinu 2006 og var áður aðstoðarmaður Jürgen Klinsmann í tvö ár. Confirmed: Hansi Flick will become Germany's new head coach after Euro 2020 pic.twitter.com/IXgfduCkmn— Guardian sport (@guardian_sport) May 25, 2021 Samningur hins 56 ára gamla Flick er til ársins 2024 eða fram yfir næsta Evrópumótið það sumar. Flick mun því stýra þýska landsliðinu í undankeppni HM 2022 í haust en Þjóðverjar eru í riðli með okkur Íslendingum. Fyrsti leikur þýska liðsins í undankeppninni eftir EM er á móti Liechtenstein á útivelli 2. september. Flick mætir hins vegar með þýska landsliðið á Laugardalsvöllinn 8. september. Official and confirmed. Hansi Flick will be the head coach of German national team after the Euros replacing Joachim Löw. #Flick pic.twitter.com/msuDVhU8n3— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 25, 2021
Þýski boltinn EM 2020 í fótbolta Þýskaland Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Sjá meira
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn