Lárus Jónsson: Bæði lið hittu frábærlega úr því var leikurinn frábær skemmtun Andri Már Eggertsson skrifar 23. maí 2021 20:29 Þór Þorlákshöfn er einum leik frá miða í undanúrslitin Vísir/Hulda Margrét Þór Þorlákshöfn vörðu heimavöllinn sinn í kvöld þegar þeir unnu nafna sína frá Akureyri 109-104 í miklum sóknarleik. Lárus Jónsson þjálfari Þór Þorlákshafnar var afar sáttur með sigurinn. „Þetta var frábær leikur, ég bjóst við þessu vegna þess að hinir leikirnir voru afgerandi sigrar hjá báðum liðum. Þessi leikur einkenndist af því að bæði lið hittu frábærlega," sagði Lárus sem var ánægður með leikinn. Gestirnir voru sterkari í fyrri hálfleik þar sem þeir voru þremur stigum yfir og voru bæði lið að hitta mjög vel. „Þór Ak. hittu frábærlega í fyrri hálfleik aðeins betur en við sem hittum ágætlega líka. Í fyrri hálfleik fengu þeir framlag úr mörgum áttum á meðan Larry Thomas hélt okkur í rauninni inn í þessu." „Í seinni hálfleik breyttist þetta síðan þar sem við fengum framlag úr fleiri áttum, því gátum við gefið Larry Thomas mikilvæga hvíld inn á milli. Styrmir Snær Þrastarson gerði síðan vel alveg undir restina að klára leikinn." Lárus var mjög ánægður með Emil Karel í seinni hálfleik þar sem hann kom inn af bekknum og tók 3 mikilvæg sóknarfráköst sem gaf þeim mikila orku. „Í fjórða leikhluta var þetta bara fram og til baka leikur, bæði lið voru óhrædd við að skjóta í fjórða leikhluta úr því var þessi frábæra skemmtun sem endaði okkar megin." Lárus átti von á svipuðum leik þegar liðin mætast fyrir norðan. Hann vonaðist þó eftir að hans menn myndu halda þeim í færri en 104 stigum sem gæti þó verið erfitt halda þeir áfram að skjóta vel. Þór Þorlákshöfn Dominos-deild karla Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sjá meira
„Þetta var frábær leikur, ég bjóst við þessu vegna þess að hinir leikirnir voru afgerandi sigrar hjá báðum liðum. Þessi leikur einkenndist af því að bæði lið hittu frábærlega," sagði Lárus sem var ánægður með leikinn. Gestirnir voru sterkari í fyrri hálfleik þar sem þeir voru þremur stigum yfir og voru bæði lið að hitta mjög vel. „Þór Ak. hittu frábærlega í fyrri hálfleik aðeins betur en við sem hittum ágætlega líka. Í fyrri hálfleik fengu þeir framlag úr mörgum áttum á meðan Larry Thomas hélt okkur í rauninni inn í þessu." „Í seinni hálfleik breyttist þetta síðan þar sem við fengum framlag úr fleiri áttum, því gátum við gefið Larry Thomas mikilvæga hvíld inn á milli. Styrmir Snær Þrastarson gerði síðan vel alveg undir restina að klára leikinn." Lárus var mjög ánægður með Emil Karel í seinni hálfleik þar sem hann kom inn af bekknum og tók 3 mikilvæg sóknarfráköst sem gaf þeim mikila orku. „Í fjórða leikhluta var þetta bara fram og til baka leikur, bæði lið voru óhrædd við að skjóta í fjórða leikhluta úr því var þessi frábæra skemmtun sem endaði okkar megin." Lárus átti von á svipuðum leik þegar liðin mætast fyrir norðan. Hann vonaðist þó eftir að hans menn myndu halda þeim í færri en 104 stigum sem gæti þó verið erfitt halda þeir áfram að skjóta vel.
Þór Þorlákshöfn Dominos-deild karla Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sjá meira