Verður Mickelson sá elsti til að vinna risamót? Valur Páll Eiríksson skrifar 23. maí 2021 11:31 Það hallaði aðeins undan fæti eftir frábæra byrjun Mickelsons á hringnum í gær. Getty Images/Sam Greenwood Kylfingurinn Phil Mickelson er í forystu á PGA-meistaramótinu í golfi þegar einum hring er ólokið. Þriðji hringurinn var leikinn í gærkvöld og í nótt á Kiawah-eyju í Suður-Karólínu í Bandaríkjunum. Mickelson leiddi eftir annan hringinn ásamt Suður-Afríkumanninum Louis Oosthuizen en hann jók forystuna snemma í gær með frábærri byrjun. Mickelson fékk fimm fugla á fyrstu tíu holunum og komst mest í fimm högga forystu. The year is 2021, and @PhilMickelson is walking in birdie putts for a 5-shot lead on a Saturday at a major. #PGAChamppic.twitter.com/sVOBcK4kaE— PGA TOUR (@PGATOUR) May 22, 2021 Hann gaf hins vegar aðeins eftir þegar leið á hringinn, fékk tvo skramba og einn skolla, en náði þó að ljúka hringnum á tveimur höggum undir pari. Mickelson er í forystu á sjö höggum undir pari í heildina, höggi á undan Brooks Koepka sem einnig lék á tveimur undir parinu á hring gærdagsins. Oosthuizen er þriðji höggi á eftir Koepka. Leaderboard after 54 holes at the #PGAChamp:1. @PhilMickelson -72. @BKoepka -63. @Louis57TM -54. @Streels54 -4T5. @CbezGolf -3T5. @BrandenGrace T7. @B_DeChambeau -2T7. @JoacoNiemann T7. @GaryWoodland— PGA TOUR (@PGATOUR) May 23, 2021 Mickelsen er fimmtugur og getur orðið sá elsti til að fagna sigri á risamóti, takist honum að viðhalda góðri frammistöðu á síðasta hringnum í kvöld. Það hefur ekki kylfingur sem er fimmtugur eða eldri endað í efstu tíu sætunum á meistaramótinu síðan Tom Watson varð tíundi árið 2000. Julius Boros er sá elsti sem hefur unnið risamót en hann fagnaði sigri á PGA-meistaramótinu 48 ára gamall árið 1968. Sýnt er beint frá mótinu á Stöð 2 Golf og hefst bein útsending klukkan 17:00 í dag. Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone. PGA-meistaramótið Mest lesið Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik Körfubolti Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Enski boltinn „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ Sport Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Fótbolti „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Sjá meira
Mickelson leiddi eftir annan hringinn ásamt Suður-Afríkumanninum Louis Oosthuizen en hann jók forystuna snemma í gær með frábærri byrjun. Mickelson fékk fimm fugla á fyrstu tíu holunum og komst mest í fimm högga forystu. The year is 2021, and @PhilMickelson is walking in birdie putts for a 5-shot lead on a Saturday at a major. #PGAChamppic.twitter.com/sVOBcK4kaE— PGA TOUR (@PGATOUR) May 22, 2021 Hann gaf hins vegar aðeins eftir þegar leið á hringinn, fékk tvo skramba og einn skolla, en náði þó að ljúka hringnum á tveimur höggum undir pari. Mickelson er í forystu á sjö höggum undir pari í heildina, höggi á undan Brooks Koepka sem einnig lék á tveimur undir parinu á hring gærdagsins. Oosthuizen er þriðji höggi á eftir Koepka. Leaderboard after 54 holes at the #PGAChamp:1. @PhilMickelson -72. @BKoepka -63. @Louis57TM -54. @Streels54 -4T5. @CbezGolf -3T5. @BrandenGrace T7. @B_DeChambeau -2T7. @JoacoNiemann T7. @GaryWoodland— PGA TOUR (@PGATOUR) May 23, 2021 Mickelsen er fimmtugur og getur orðið sá elsti til að fagna sigri á risamóti, takist honum að viðhalda góðri frammistöðu á síðasta hringnum í kvöld. Það hefur ekki kylfingur sem er fimmtugur eða eldri endað í efstu tíu sætunum á meistaramótinu síðan Tom Watson varð tíundi árið 2000. Julius Boros er sá elsti sem hefur unnið risamót en hann fagnaði sigri á PGA-meistaramótinu 48 ára gamall árið 1968. Sýnt er beint frá mótinu á Stöð 2 Golf og hefst bein útsending klukkan 17:00 í dag. Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone.
Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone.
PGA-meistaramótið Mest lesið Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik Körfubolti Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Enski boltinn „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ Sport Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Fótbolti „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Sjá meira