Staðfestir að hann sé sá á förum frá Lyon og sé í viðræðum við Barcelona Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. maí 2021 18:01 Memphis virðist vera á leið til Katalóníu. EPA-EFE/SEBASTIEN NOGIER Hollendingurinn Memphis Depay, leikmaður Lyon í Frakklandi, hefur staðfest að hann sé á förum frá félaginu í sumar og sé í viðræðum við spænska stórveldið Barcelona. Memphis ræddi við franska blaðið L´Equipe nýverið þar sem hann staðfesti að hann væri á förum frá Lyon í sumar. Hann gekk í raðir félagsins árið 2017 en hann lék áður með PSV Eindhoven í Hollandi og Manchester United í Englandi. „Ég er breyttur maður, ég er þroskaðri. Hér varð ég að manni. Þegar ég horfi til baka þá tel ég veru mína hér hafa verið frábæra. Ég á minningar sem munu lifa með mér út ævina sem og vináttubönd. Þetta var heimili mitt,“ sagði Memphis um veru sína hjá Lyon. Hann spilaði alls 177 leiki fyrir félagið, skoraði 76 mörk og lagði upp önnur 53. Memphis Depay confirms to L Equipe that he ll be leaving Lyon this summer.He is heavily linked with a transfer to Barcelona. pic.twitter.com/i8KYLNzSZU— B/R Football (@brfootball) May 21, 2021 Þessi 27 ára gamli Hollendingur verður samningslaus í sumar og þarf Barcelona því ekki að greiða fyrri hann. Börsungar virðast vera á höttunum á eftir leikmönnum sem ekki þarf að borga fyrir í sumar en Sergio Agüero ku vera á leiðinni til Katalóníu sem og Eric Garcia, samherji Agüero hjá Manchester City, og Gini Wijnaldum, miðjumaður Liverpool. Memphis sagði einnig að hann væri í samningaviðræðum við Börsunga sem og fleiri lið. Það virðist þó allt stefna í að Hollendingurinn klæðist treyju Börsunga er tímabilið 2021/2022 hefst. Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Spænski boltinn Franski boltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Sjá meira
Memphis ræddi við franska blaðið L´Equipe nýverið þar sem hann staðfesti að hann væri á förum frá Lyon í sumar. Hann gekk í raðir félagsins árið 2017 en hann lék áður með PSV Eindhoven í Hollandi og Manchester United í Englandi. „Ég er breyttur maður, ég er þroskaðri. Hér varð ég að manni. Þegar ég horfi til baka þá tel ég veru mína hér hafa verið frábæra. Ég á minningar sem munu lifa með mér út ævina sem og vináttubönd. Þetta var heimili mitt,“ sagði Memphis um veru sína hjá Lyon. Hann spilaði alls 177 leiki fyrir félagið, skoraði 76 mörk og lagði upp önnur 53. Memphis Depay confirms to L Equipe that he ll be leaving Lyon this summer.He is heavily linked with a transfer to Barcelona. pic.twitter.com/i8KYLNzSZU— B/R Football (@brfootball) May 21, 2021 Þessi 27 ára gamli Hollendingur verður samningslaus í sumar og þarf Barcelona því ekki að greiða fyrri hann. Börsungar virðast vera á höttunum á eftir leikmönnum sem ekki þarf að borga fyrir í sumar en Sergio Agüero ku vera á leiðinni til Katalóníu sem og Eric Garcia, samherji Agüero hjá Manchester City, og Gini Wijnaldum, miðjumaður Liverpool. Memphis sagði einnig að hann væri í samningaviðræðum við Börsunga sem og fleiri lið. Það virðist þó allt stefna í að Hollendingurinn klæðist treyju Börsunga er tímabilið 2021/2022 hefst. Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Spænski boltinn Franski boltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Sjá meira