18 dagar í EM: Tveir úrslitaleikir EM hafa unnist á „Gullmarki“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. maí 2021 12:00 David Trezeguet fagnar Gullmarki sínu á móti Ítalíu í úrslitaleik EM 2000. EPA/TOUSSAINT KLUITERS Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Það sem gerðist tvisvar getur aldrei gerst aftur á Evrópumótinu í knattspyrnu. Tveir úrslitaleikir Evrópumótsins hafa endað á því að leikmaður skoraði svokallað Gullmark og tryggði þjóð sinni með því Evrópumeistaratitilinn. Mennirnir tveir sem hafa skorað slík mörk eru Þjóðverjinn Oliver Bierhoff og Frakkinn David Trezeguet. Báðir eiga þeir það sameiginlegt að hafa komið inn á sem varamenn í úrslitaleiknum. Reglan um Gullmarkið var í gildi frá með EM 1996 til og með HM 2002. Báðir úrslitaleikir Evrópumótsins á þessu tímabili réðust því á slíku marki. Gullmark var mark sem endaði leikinn í framlengingu og var þetta því síðasta spyrna leiksins í umræddum leikjum. Who scored your favourite EURO-winning goal? Throwback to Oliver Bierhoff's golden goal in the EURO 1996 final pic.twitter.com/QiZIx4FjkL— UEFA EURO 2020 (@EURO2020) March 12, 2021 Oliver Bierhoff tryggði Þýskalandi Evrópumeistaratitilinn í úrslitaleik EM í Englandi en úrslitaleikur á milli Þýskalands og Tékklands fór fram á Wembley. Patrik Berger kom Tékkum í 1-0 úr vítaspyrnu á 59. mínútu en tíu mínútum síðar kom Bierhoff inn á sem varamaður. Bierhoff skoraði jöfnunarmarkið á 73. mínútu og sigurmark hans kom síðan á fimmtu mínútu í framlengingu. Fjórum árum seinna voru Ítalir við það að tryggja sér Evrópumeistaratitilinn í úrslitaleiknum á móti Frökkum. Úrslitaleikur Frakka og Ítala fór fram á De Kuip leikvanginum í Rotterdam og Marco Delvecchio kom Ítölum í 1-0 á 55. mínútu. Þannig var staðan þar til að varamaðurinn Sylvain Wiltord jafnaði metin á þriðju mínútu í uppbótatíma og tryggði Frökkum framlengingu. France won EURO 2000 #OTD David Trezeguet came off the bench to score a golden goal as France became the first world champions to win the following EURO!@equipedefrance | @Trezegoldavid pic.twitter.com/XJ533X1e9l— UEFA EURO 2020 (@EURO2020) July 2, 2020 Sylvain Wiltord hafði komið inn á sem varamaður þremur mínútum eftir að Ítalir komust yfir en sextán mínútum síðar var David Trezeguet skipt inn á völlinn. Það var síðan Trezeguet sem tryggði Frökkum Evrópumeistaratitilinn á þrettándu mínútu framlengingarinnar með Gullmarki. Eftir HM 2002 kom til sögunnar svokallað „Silfurmark“ en liðið sem fékk á sig mark fékk þá tækifæri til að jafna til enda hálfleiks framlengingarinnar. Reglan um þessi tvö mörk var síðan tekin út úr fótboltareglunum eftir EM 2004. #tbt 22 year old David Trezeguet scores a dramatic golden goal to win Euro 2000. pic.twitter.com/BNy7aiNe3i— Pro:Direct Soccer (@ProD_Soccer) October 8, 2015 #TBT - 20 years ago today Oliver Bierhoff's golden goal won #GER the EURO 1996 title. pic.twitter.com/9B6FDrjF99— FC Bayern US (@FCBayernUS) June 30, 2016 EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir 21 dagur í EM: Þegar Gummi Ben varð heimsfrægur í miðju Evrópumóti Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Lýsing Guðmundar Benediktssonar á sigurmarki Íslands á móti Austurríki á EM 2016 skilaði honum óvæntri heimsfrægð. 21. maí 2021 12:01 24 dagar í EM: Fleiri skoruðu fyrir íslenska landsliðið á EM 2016 en fyrir bæði liðin sem fóru í úrslitaleikinn Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Sex leikmenn skoruðu fyrir íslenska landsliðið á síðasta Evrópumóti. 18. maí 2021 12:01 25 dagar í EM: Besta lið heims, frændur vorir og Finnar í fyrsta sinn á stærsta sviðinu Nú er innan við mánuður þar til að EM karla í fótbolta hefst. Vísir rýnir í dag í B-riðil þar sem Belgar eru líklegastir til afreka enda besta lið heims samkvæmt styrkleikalista FIFA. 17. maí 2021 12:01 27 dagar í EM: EM-bikarinn hefur ekki farið af Íberíuskaganum í þrettán ár Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Nágrannaþjóðir hafa unnið þrjú síðustu Evrópumót. 15. maí 2021 12:00 28 dagar í EM: Sjóðheitir Ítalir, liðið sem skildi Ísland eftir og Giggslausir Walesverjar í A-riðli Nú er innan við mánuður þar til að EM karla í fótbolta hefst. Vísir rýnir í dag í A-riðil þar sem Ítalir spila á heimavelli og eru sigurstranglegir eftir frábært gengi síðustu misseri. 14. maí 2021 12:00 29 dagar í EM: „Sigurinn“ bara enn sætari fyrst Ronaldo var svona tapsár Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Íslenska landsliðið náði stig af verðandi Evrópumeisturum Portúgals í fyrsta leik sínum á stórmóti. 13. maí 2021 12:15 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Ólafur Ingi: „Sjálfum okkur verstir“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Sjá meira
Tveir úrslitaleikir Evrópumótsins hafa endað á því að leikmaður skoraði svokallað Gullmark og tryggði þjóð sinni með því Evrópumeistaratitilinn. Mennirnir tveir sem hafa skorað slík mörk eru Þjóðverjinn Oliver Bierhoff og Frakkinn David Trezeguet. Báðir eiga þeir það sameiginlegt að hafa komið inn á sem varamenn í úrslitaleiknum. Reglan um Gullmarkið var í gildi frá með EM 1996 til og með HM 2002. Báðir úrslitaleikir Evrópumótsins á þessu tímabili réðust því á slíku marki. Gullmark var mark sem endaði leikinn í framlengingu og var þetta því síðasta spyrna leiksins í umræddum leikjum. Who scored your favourite EURO-winning goal? Throwback to Oliver Bierhoff's golden goal in the EURO 1996 final pic.twitter.com/QiZIx4FjkL— UEFA EURO 2020 (@EURO2020) March 12, 2021 Oliver Bierhoff tryggði Þýskalandi Evrópumeistaratitilinn í úrslitaleik EM í Englandi en úrslitaleikur á milli Þýskalands og Tékklands fór fram á Wembley. Patrik Berger kom Tékkum í 1-0 úr vítaspyrnu á 59. mínútu en tíu mínútum síðar kom Bierhoff inn á sem varamaður. Bierhoff skoraði jöfnunarmarkið á 73. mínútu og sigurmark hans kom síðan á fimmtu mínútu í framlengingu. Fjórum árum seinna voru Ítalir við það að tryggja sér Evrópumeistaratitilinn í úrslitaleiknum á móti Frökkum. Úrslitaleikur Frakka og Ítala fór fram á De Kuip leikvanginum í Rotterdam og Marco Delvecchio kom Ítölum í 1-0 á 55. mínútu. Þannig var staðan þar til að varamaðurinn Sylvain Wiltord jafnaði metin á þriðju mínútu í uppbótatíma og tryggði Frökkum framlengingu. France won EURO 2000 #OTD David Trezeguet came off the bench to score a golden goal as France became the first world champions to win the following EURO!@equipedefrance | @Trezegoldavid pic.twitter.com/XJ533X1e9l— UEFA EURO 2020 (@EURO2020) July 2, 2020 Sylvain Wiltord hafði komið inn á sem varamaður þremur mínútum eftir að Ítalir komust yfir en sextán mínútum síðar var David Trezeguet skipt inn á völlinn. Það var síðan Trezeguet sem tryggði Frökkum Evrópumeistaratitilinn á þrettándu mínútu framlengingarinnar með Gullmarki. Eftir HM 2002 kom til sögunnar svokallað „Silfurmark“ en liðið sem fékk á sig mark fékk þá tækifæri til að jafna til enda hálfleiks framlengingarinnar. Reglan um þessi tvö mörk var síðan tekin út úr fótboltareglunum eftir EM 2004. #tbt 22 year old David Trezeguet scores a dramatic golden goal to win Euro 2000. pic.twitter.com/BNy7aiNe3i— Pro:Direct Soccer (@ProD_Soccer) October 8, 2015 #TBT - 20 years ago today Oliver Bierhoff's golden goal won #GER the EURO 1996 title. pic.twitter.com/9B6FDrjF99— FC Bayern US (@FCBayernUS) June 30, 2016
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir 21 dagur í EM: Þegar Gummi Ben varð heimsfrægur í miðju Evrópumóti Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Lýsing Guðmundar Benediktssonar á sigurmarki Íslands á móti Austurríki á EM 2016 skilaði honum óvæntri heimsfrægð. 21. maí 2021 12:01 24 dagar í EM: Fleiri skoruðu fyrir íslenska landsliðið á EM 2016 en fyrir bæði liðin sem fóru í úrslitaleikinn Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Sex leikmenn skoruðu fyrir íslenska landsliðið á síðasta Evrópumóti. 18. maí 2021 12:01 25 dagar í EM: Besta lið heims, frændur vorir og Finnar í fyrsta sinn á stærsta sviðinu Nú er innan við mánuður þar til að EM karla í fótbolta hefst. Vísir rýnir í dag í B-riðil þar sem Belgar eru líklegastir til afreka enda besta lið heims samkvæmt styrkleikalista FIFA. 17. maí 2021 12:01 27 dagar í EM: EM-bikarinn hefur ekki farið af Íberíuskaganum í þrettán ár Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Nágrannaþjóðir hafa unnið þrjú síðustu Evrópumót. 15. maí 2021 12:00 28 dagar í EM: Sjóðheitir Ítalir, liðið sem skildi Ísland eftir og Giggslausir Walesverjar í A-riðli Nú er innan við mánuður þar til að EM karla í fótbolta hefst. Vísir rýnir í dag í A-riðil þar sem Ítalir spila á heimavelli og eru sigurstranglegir eftir frábært gengi síðustu misseri. 14. maí 2021 12:00 29 dagar í EM: „Sigurinn“ bara enn sætari fyrst Ronaldo var svona tapsár Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Íslenska landsliðið náði stig af verðandi Evrópumeisturum Portúgals í fyrsta leik sínum á stórmóti. 13. maí 2021 12:15 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Ólafur Ingi: „Sjálfum okkur verstir“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Sjá meira
21 dagur í EM: Þegar Gummi Ben varð heimsfrægur í miðju Evrópumóti Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Lýsing Guðmundar Benediktssonar á sigurmarki Íslands á móti Austurríki á EM 2016 skilaði honum óvæntri heimsfrægð. 21. maí 2021 12:01
24 dagar í EM: Fleiri skoruðu fyrir íslenska landsliðið á EM 2016 en fyrir bæði liðin sem fóru í úrslitaleikinn Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Sex leikmenn skoruðu fyrir íslenska landsliðið á síðasta Evrópumóti. 18. maí 2021 12:01
25 dagar í EM: Besta lið heims, frændur vorir og Finnar í fyrsta sinn á stærsta sviðinu Nú er innan við mánuður þar til að EM karla í fótbolta hefst. Vísir rýnir í dag í B-riðil þar sem Belgar eru líklegastir til afreka enda besta lið heims samkvæmt styrkleikalista FIFA. 17. maí 2021 12:01
27 dagar í EM: EM-bikarinn hefur ekki farið af Íberíuskaganum í þrettán ár Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Nágrannaþjóðir hafa unnið þrjú síðustu Evrópumót. 15. maí 2021 12:00
28 dagar í EM: Sjóðheitir Ítalir, liðið sem skildi Ísland eftir og Giggslausir Walesverjar í A-riðli Nú er innan við mánuður þar til að EM karla í fótbolta hefst. Vísir rýnir í dag í A-riðil þar sem Ítalir spila á heimavelli og eru sigurstranglegir eftir frábært gengi síðustu misseri. 14. maí 2021 12:00
29 dagar í EM: „Sigurinn“ bara enn sætari fyrst Ronaldo var svona tapsár Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Íslenska landsliðið náði stig af verðandi Evrópumeisturum Portúgals í fyrsta leik sínum á stórmóti. 13. maí 2021 12:15
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn