Kanadamaðurinn Conners á toppnum eftir fyrsta hring Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. maí 2021 23:45 Corey Conners leiðir eftir fyrsta hring. EPA-EFE/ERIK S. LESSER Corey Conners er sem stendur efstur á PGA-meistaramótinu í golfi en fyrsta hring lauk rétt í þessu. Hinn 29 ára gamli Conners lék hringinn á fimm höggum undir pari og er tveimur höggum á undan næstu mönnum. Það var mjótt á munum á fyrsta hring en Conners tókst að lyfta sér upp fyrir næstu menn með góðri spilamennsku. Á eftir honum koma alls sex kylfingar jafnir í öðru sæti á þremur höggum undir pari. Leader by at the PGA Championship. @CoreConn is locked in. pic.twitter.com/4viwRzP7zl— PGA TOUR (@PGATOUR) May 20, 2021 Þeir eru: Keegan Bradley, Viktor Hovland, Brooks Koepka, Aaron Wise, Sam Horsfield og Cameron Davis. Gamla brýnið Phil Mickelson er svo meðal þeirra kylfinga sem koma þar á eftir á tveimur höggum undir pari. Phil Mickelson finished his first 18 holes at 2 under par and is T-8th at the PGA Championship. The last 50-year-old to finish Top 10 at the PGA Championship was Tom Watson in 2000. pic.twitter.com/BVFFNRr5r4— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) May 20, 2021 Mótið heldur áfram á morgun og er sýnt beint frá því á Stöð 2 Golf. Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone. Golf Mest lesið Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Fótbolti Carlsen selur heimsfrægu gallabuxurnar Sport Bætti skólamet pabba síns Körfubolti „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Handbolti Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik Fótbolti Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Fótbolti Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Körfubolti Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Það var mjótt á munum á fyrsta hring en Conners tókst að lyfta sér upp fyrir næstu menn með góðri spilamennsku. Á eftir honum koma alls sex kylfingar jafnir í öðru sæti á þremur höggum undir pari. Leader by at the PGA Championship. @CoreConn is locked in. pic.twitter.com/4viwRzP7zl— PGA TOUR (@PGATOUR) May 20, 2021 Þeir eru: Keegan Bradley, Viktor Hovland, Brooks Koepka, Aaron Wise, Sam Horsfield og Cameron Davis. Gamla brýnið Phil Mickelson er svo meðal þeirra kylfinga sem koma þar á eftir á tveimur höggum undir pari. Phil Mickelson finished his first 18 holes at 2 under par and is T-8th at the PGA Championship. The last 50-year-old to finish Top 10 at the PGA Championship was Tom Watson in 2000. pic.twitter.com/BVFFNRr5r4— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) May 20, 2021 Mótið heldur áfram á morgun og er sýnt beint frá því á Stöð 2 Golf. Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone.
Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone.
Golf Mest lesið Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Fótbolti Carlsen selur heimsfrægu gallabuxurnar Sport Bætti skólamet pabba síns Körfubolti „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Handbolti Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik Fótbolti Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Fótbolti Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Körfubolti Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira