Þurfum að skerpa okkur núna og missa þetta ekki frá okkur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. maí 2021 22:31 Víðir heldur bolta á lofti á æfingu íslenska karlalandsliðsins í Rússlandi 2018. Vísir/Vilhelm Víðir Reynisson minnti áhorfendur og íþróttafélög landsins á mikilvægi þess að virða sóttvarnarreglur á blaðamannafundi fyrr í dag. „Núna í vikunni virðist fólk aðeins vera farið að slaka á, bæði áhorfendur og þá líka íþróttafélögin. Það hefur skapast mikil stemmning í kringum úrslitakeppnirnar sem eru byrjaðar og Íslandsmótið í fótbolta líka. Mikil þörf hjá fólki að mæta og skemmtilegt að það sé hægt en við þurfum aðeins að skerpa okkur núna og missa þetta ekki frá okkur í einhverja vitleysu,“ sagði Víðir.“ „Ég held að það sé, eins og svo margt á þessum Covid-tímum, þá verða þessar úrslitakeppnir og þessir leikir næstu vikurnar ekki nákvæmlega eins og þeir voru fyrir. Þess vegna þurfum við að vera með skýr skilaboð til áhorfenda um að gæta að sér og passa upp á sóttvarnirnar.“ „Það sem við erum að sjá í þessum skjáskotum sem við vorum að fá í morgun er að þetta er mikið af ungu fólki sem að er þá væntanlega ekki búið að fá bólusetningu svo þau eru að setja sjálf sig í ákveðna hættu. Við þurfum öll að gæta að okkur og ég held að íþróttafélögin vilji gera þetta mjög vel, stuðningsmenn félaganna vilja gera þetta vel en stundum hleypur mönnum kapp í kinn. Nú þurfum við bara aðeins að brýna þetta og gera þetta vel. Þá gengur þetta vel og allir geta haft gaman að,“ sagði Víðir að endingu. Klippa: Víðir minnti áhorfendur og íþróttafélög á að virða sóttvarnir Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Íslenski boltinn Íslenski körfuboltinn Mest lesið Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Sjá meira
„Núna í vikunni virðist fólk aðeins vera farið að slaka á, bæði áhorfendur og þá líka íþróttafélögin. Það hefur skapast mikil stemmning í kringum úrslitakeppnirnar sem eru byrjaðar og Íslandsmótið í fótbolta líka. Mikil þörf hjá fólki að mæta og skemmtilegt að það sé hægt en við þurfum aðeins að skerpa okkur núna og missa þetta ekki frá okkur í einhverja vitleysu,“ sagði Víðir.“ „Ég held að það sé, eins og svo margt á þessum Covid-tímum, þá verða þessar úrslitakeppnir og þessir leikir næstu vikurnar ekki nákvæmlega eins og þeir voru fyrir. Þess vegna þurfum við að vera með skýr skilaboð til áhorfenda um að gæta að sér og passa upp á sóttvarnirnar.“ „Það sem við erum að sjá í þessum skjáskotum sem við vorum að fá í morgun er að þetta er mikið af ungu fólki sem að er þá væntanlega ekki búið að fá bólusetningu svo þau eru að setja sjálf sig í ákveðna hættu. Við þurfum öll að gæta að okkur og ég held að íþróttafélögin vilji gera þetta mjög vel, stuðningsmenn félaganna vilja gera þetta vel en stundum hleypur mönnum kapp í kinn. Nú þurfum við bara aðeins að brýna þetta og gera þetta vel. Þá gengur þetta vel og allir geta haft gaman að,“ sagði Víðir að endingu. Klippa: Víðir minnti áhorfendur og íþróttafélög á að virða sóttvarnir
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Íslenski boltinn Íslenski körfuboltinn Mest lesið Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Sjá meira