„Bíddu er þetta alltaf svona mikill viðbjóður?“ Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 20. maí 2021 21:53 Tístarar sleppa því auðvitað ekki að tjá sig á jafn örlagaríku kvöldi og þegar Ísland keppir í Eurovision. vísir Aðdáun fólks á Daða og Gagnamagninu leynir sér ekki þegar samfélagsmiðillinn Twitter er opnaður. Sú aðdáun skilaði sér auðvitað í því að Ísland komst áfram úr undankeppninni og tekur því þátt á lokakvöldinu á laugardag. Íslendingar sjálfir hafa þó haft einna hæst um atriðið en hér er brot af því besta sem fólk hafði að segja um Daða og Gagnamagnið í kvöld á Twitter. Það má varla finna neikvætt orð um atriðið á netinu, hvorki hjá Íslendingum né erlendum Eurovision-aðdáendum: So gutted Daði and Gagnamagnið can't perform, but that rehearsal was bangin'! They should be so proud of that #ISL #bbceurovision— P (@pollzie) May 20, 2021 Tryllt! Gæsahúð og tár. Takk #gagnamagnið #12stig— Guðbjörg Stefanía (@guggastebba) May 20, 2021 Takk @dadimakesmusic og Gagnamagnið, langt síðan ég grét af gleði, þurfti mikið á því að halda #12stig— Atli Freyr Steinsson (@AtliFreSte) May 20, 2021 Ég elska Daða og ég elska Gagnamagnið— Króli🍍 (@Kiddioli) May 20, 2021 Ég er svooooo glöð shitturinntitturinn #12stig— birta0306 (@birta0306) May 20, 2021 ICELAND YES LADS LET'S GOOOOOOO#Eurovision— valentina | Eurovision 🎶 (@marshcaps) May 20, 2021 Look how cool they are!! Daði og Gagnamagnið deserve to be in Grand Final of #Eurovision https://t.co/dtIDX3dt0N— Villimey Mist 🦇 Fanged Pipsqueak 🦇 (@VillimeyS) May 20, 2021 Krúttaði yfir og á mig svona 10 sinnum, takk @dadimakesmusic og gagnamagnið fyrir ánægjuskot beint á hjartaðstað! 😭♥️🌸✨ #12stig— 🤖Glyttumagnið🤖 (@glytta) May 20, 2021 Ireland loves you guys @dadimakesmusic #12stig— Arni (@arni_haralds) May 20, 2021 Ok, it isn't my rock song of choice in #Eurovision this year, but it really comes alive on that big stage! Then again that could also be because my volume has been cranked up to the max since Daði and Gagnamagnið— ESC laydeh (@Wegonnarapapap1) May 20, 2021 I love Daði and Gagnamagnið! They're going through to the finals anyway, but such a shame they didn't get to perform to the crowds. Truly, fuck Covid. #ISL #Eurovision #OpenUp #ESC2021 pic.twitter.com/6qrYxaknCM— Joey Kavanagh (@JoeEekHavana) May 20, 2021 Keppnin sjálf var ekki fyrir alla þó Daði hafi slegið í gegn: bíddu er þetta alltaf svona mikill viðbjóður eða var ég bara búinn að gleyma því það var ekki nein keppni í fyrra? #12stig— Guðmundur Jörundsson (@gudmundur_jor) May 20, 2021 Hversu geggjað er að smóka eurovision án þess að stíga á svið #12stig— Guðmundur Jörundsson (@gudmundur_jor) May 20, 2021 Breska söngkonan og Íslandsvinurinn Skin úr Skunk Anansie var hrifin: Iceland should storm it no?— skin (skunk anansie) (@skinskinny) May 20, 2021 Sumir slógu á létta strengi. Every goddam time! Errytime! #12stig #meistarivandræðilegheitanna https://t.co/2kFgPa6iWS— Vally Einarsdottir (@VallyEinars83) May 20, 2021 We will play JAJA DING DONG if we win Eurovision #Eurovision #12stig— Dísa Andersen (@AndersenDisa) May 20, 2021 Finland was in the 2010s, Denmark in the 80s and Iceland is in the future 🌟🚀 #12stig #eurovision— Unnur Svana (@Unnursvana) May 20, 2021 Iceland saving the show without actually being there <3#Eurovision pic.twitter.com/oroEvzz8CF— Mr. Snrub (@cricketemoji) May 20, 2021 #Eurovision Me explaining how good Iceland are: My family: pic.twitter.com/4h2WdnEnM4— Áine 🦊 (@rosefrankiefox) May 20, 2021 My six brain cells when someone is telling me something important. #Eurovision #Iceland #Eurovision2021 pic.twitter.com/BreM1jMzXX— ur my type illustration (@urmy_type) May 20, 2021 Forsetahjónin voru tilbúin fyrir kvöldið snemma í dag. It‘s #Eurovision tonight! @elizajreid and I are sending our warmest regards to the Icelandic team #Gagnamagnið who have already made us all proud with their joyful music and unwavering spirit. You've got a good thing going @dadimakesmusic! #12stig pic.twitter.com/dYLIyA1YBS— President of Iceland (@PresidentISL) May 20, 2021 Gísli Marteinn á sér írskan kollega sem er ekki síðri í sínu fagi ef marka má þá sem hlustuðu á báða lýsa keppninni samtímis. Isn't it a bit confusing to be watching Eurovision on RÚV and RTÉ at the same time, you ask. Well, yes, but how else are you going to hear the brilliant insights of both @gislimarteinn and @martylyricfm ? #12stig #Eurovision #ESC— 🇮🇸Ólafur Patrick🇮🇪🇪🇺 (@olafurpatrick) May 20, 2021 Fleiri atriði en það íslenska reyndust glettnum tísturum kærkominn innblástur: "...and now, here's one from our archives."#Eurovision #12stig pic.twitter.com/TFtOuoRD6y— Ólafur Waage (@olafurw) May 20, 2021 I want this job #12stig #Eurovision pic.twitter.com/jX9vrUVTr6— Ingunn Eitthvað (@IngaLalu) May 20, 2021 Eurovision Tengdar fréttir Daði og Gagnamagnið komust áfram Ísland er á meðal þeirra þjóða sem komast áfram í lokakeppni Eurovision. Þetta varð ljóst rétt í þessu þegar úrslit atkvæðagreiðslunnar voru kynnt. 10 þjóðir komust áfram af 16 keppendum. 20. maí 2021 21:00 Mest lesið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Hvenær verður afbrýðisemi út í fortíð maka að þráhyggju? Lífið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ Menning Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum Lífið „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Lífið Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Lífið Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Lífið „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Lífið Fleiri fréttir Hvenær verður afbrýðisemi út í fortíð maka að þráhyggju? Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Ómar Örn og Nanna selja á eftirsóttum stað í miðbænum Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Friðarsúlan tendruð í nítjánda sinn 9. október Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Var á klóinu þegar skilaboðin bárust og hélt að ferlinum væri lokið Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra Skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Sjá meira
Íslendingar sjálfir hafa þó haft einna hæst um atriðið en hér er brot af því besta sem fólk hafði að segja um Daða og Gagnamagnið í kvöld á Twitter. Það má varla finna neikvætt orð um atriðið á netinu, hvorki hjá Íslendingum né erlendum Eurovision-aðdáendum: So gutted Daði and Gagnamagnið can't perform, but that rehearsal was bangin'! They should be so proud of that #ISL #bbceurovision— P (@pollzie) May 20, 2021 Tryllt! Gæsahúð og tár. Takk #gagnamagnið #12stig— Guðbjörg Stefanía (@guggastebba) May 20, 2021 Takk @dadimakesmusic og Gagnamagnið, langt síðan ég grét af gleði, þurfti mikið á því að halda #12stig— Atli Freyr Steinsson (@AtliFreSte) May 20, 2021 Ég elska Daða og ég elska Gagnamagnið— Króli🍍 (@Kiddioli) May 20, 2021 Ég er svooooo glöð shitturinntitturinn #12stig— birta0306 (@birta0306) May 20, 2021 ICELAND YES LADS LET'S GOOOOOOO#Eurovision— valentina | Eurovision 🎶 (@marshcaps) May 20, 2021 Look how cool they are!! Daði og Gagnamagnið deserve to be in Grand Final of #Eurovision https://t.co/dtIDX3dt0N— Villimey Mist 🦇 Fanged Pipsqueak 🦇 (@VillimeyS) May 20, 2021 Krúttaði yfir og á mig svona 10 sinnum, takk @dadimakesmusic og gagnamagnið fyrir ánægjuskot beint á hjartaðstað! 😭♥️🌸✨ #12stig— 🤖Glyttumagnið🤖 (@glytta) May 20, 2021 Ireland loves you guys @dadimakesmusic #12stig— Arni (@arni_haralds) May 20, 2021 Ok, it isn't my rock song of choice in #Eurovision this year, but it really comes alive on that big stage! Then again that could also be because my volume has been cranked up to the max since Daði and Gagnamagnið— ESC laydeh (@Wegonnarapapap1) May 20, 2021 I love Daði and Gagnamagnið! They're going through to the finals anyway, but such a shame they didn't get to perform to the crowds. Truly, fuck Covid. #ISL #Eurovision #OpenUp #ESC2021 pic.twitter.com/6qrYxaknCM— Joey Kavanagh (@JoeEekHavana) May 20, 2021 Keppnin sjálf var ekki fyrir alla þó Daði hafi slegið í gegn: bíddu er þetta alltaf svona mikill viðbjóður eða var ég bara búinn að gleyma því það var ekki nein keppni í fyrra? #12stig— Guðmundur Jörundsson (@gudmundur_jor) May 20, 2021 Hversu geggjað er að smóka eurovision án þess að stíga á svið #12stig— Guðmundur Jörundsson (@gudmundur_jor) May 20, 2021 Breska söngkonan og Íslandsvinurinn Skin úr Skunk Anansie var hrifin: Iceland should storm it no?— skin (skunk anansie) (@skinskinny) May 20, 2021 Sumir slógu á létta strengi. Every goddam time! Errytime! #12stig #meistarivandræðilegheitanna https://t.co/2kFgPa6iWS— Vally Einarsdottir (@VallyEinars83) May 20, 2021 We will play JAJA DING DONG if we win Eurovision #Eurovision #12stig— Dísa Andersen (@AndersenDisa) May 20, 2021 Finland was in the 2010s, Denmark in the 80s and Iceland is in the future 🌟🚀 #12stig #eurovision— Unnur Svana (@Unnursvana) May 20, 2021 Iceland saving the show without actually being there <3#Eurovision pic.twitter.com/oroEvzz8CF— Mr. Snrub (@cricketemoji) May 20, 2021 #Eurovision Me explaining how good Iceland are: My family: pic.twitter.com/4h2WdnEnM4— Áine 🦊 (@rosefrankiefox) May 20, 2021 My six brain cells when someone is telling me something important. #Eurovision #Iceland #Eurovision2021 pic.twitter.com/BreM1jMzXX— ur my type illustration (@urmy_type) May 20, 2021 Forsetahjónin voru tilbúin fyrir kvöldið snemma í dag. It‘s #Eurovision tonight! @elizajreid and I are sending our warmest regards to the Icelandic team #Gagnamagnið who have already made us all proud with their joyful music and unwavering spirit. You've got a good thing going @dadimakesmusic! #12stig pic.twitter.com/dYLIyA1YBS— President of Iceland (@PresidentISL) May 20, 2021 Gísli Marteinn á sér írskan kollega sem er ekki síðri í sínu fagi ef marka má þá sem hlustuðu á báða lýsa keppninni samtímis. Isn't it a bit confusing to be watching Eurovision on RÚV and RTÉ at the same time, you ask. Well, yes, but how else are you going to hear the brilliant insights of both @gislimarteinn and @martylyricfm ? #12stig #Eurovision #ESC— 🇮🇸Ólafur Patrick🇮🇪🇪🇺 (@olafurpatrick) May 20, 2021 Fleiri atriði en það íslenska reyndust glettnum tísturum kærkominn innblástur: "...and now, here's one from our archives."#Eurovision #12stig pic.twitter.com/TFtOuoRD6y— Ólafur Waage (@olafurw) May 20, 2021 I want this job #12stig #Eurovision pic.twitter.com/jX9vrUVTr6— Ingunn Eitthvað (@IngaLalu) May 20, 2021
Eurovision Tengdar fréttir Daði og Gagnamagnið komust áfram Ísland er á meðal þeirra þjóða sem komast áfram í lokakeppni Eurovision. Þetta varð ljóst rétt í þessu þegar úrslit atkvæðagreiðslunnar voru kynnt. 10 þjóðir komust áfram af 16 keppendum. 20. maí 2021 21:00 Mest lesið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Hvenær verður afbrýðisemi út í fortíð maka að þráhyggju? Lífið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ Menning Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum Lífið „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Lífið Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Lífið Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Lífið „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Lífið Fleiri fréttir Hvenær verður afbrýðisemi út í fortíð maka að þráhyggju? Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Ómar Örn og Nanna selja á eftirsóttum stað í miðbænum Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Friðarsúlan tendruð í nítjánda sinn 9. október Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Var á klóinu þegar skilaboðin bárust og hélt að ferlinum væri lokið Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra Skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Sjá meira
Daði og Gagnamagnið komust áfram Ísland er á meðal þeirra þjóða sem komast áfram í lokakeppni Eurovision. Þetta varð ljóst rétt í þessu þegar úrslit atkvæðagreiðslunnar voru kynnt. 10 þjóðir komust áfram af 16 keppendum. 20. maí 2021 21:00