Bretarnir gætu notið sín í vindinum á einum erfiðasta velli heims Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. maí 2021 15:31 Rory McIlroy vann loks mót fyrir tveimur vikum og mætir fullur sjálfstrausts til leiks á PGA meistaramótinu. getty/Jamie Squire Þorsteinn Hallgrímsson, golfsérfræðingur, kveðst afar spenntur fyrir PGA meistaramótinu sem hefst í dag. Leikið er á Kiawah Island vellinum í Suður-Karólínu sem er ógnarlangur og mjög erfiður. „Völlurinn er krefjandi og þetta er einn af erfiðustu golfvöllum sem leikið er á. Hæsta tala sem hægt er að fara í erfiðleikstuðli golfvalla er 155. Þessi völlur er 155. Þetta er einn erfiðasti völlur sem leikið er á,“ sagði Þorsteinn í samtali við Svövu Kristínu Grétarsdóttur í Sportpakkanum. „Ég hlakka svakalega til að horfa á allra bestu karlkylfingana glíma við svona erfiðan völl.“ Klippa: Þorsteinn um PGA meistaramótið Þorsteinn segir að sigurvegari PGA meistaramótsins gæti komið úr óvæntri átt. „Það gæti alveg farið svo því völlurinn er erfiður. Hann er við sjóinn og það gæti verið vindur. Það eru margir sem telja að það gæti hentað einhverjum Bretum. Þeir þekkja vindinn þannig að við gætum séð eitthvað óvænt,“ sagði Þorsteinn. Hann hefur ágætis trú á Rory McIlroy sem vann loks mót um þarsíðustu helgi eftir eins og hálfs árs bið. „Hann vann síðasta mót sem hann tók þátt í fyrir tveimur vikum. Jordan Spieth hefur leikið vel sem og margir aðrir. Justin Thomas, Jon Rahm og Brooks Koepka leikur venjulega vel á þessum stóru mótum,“ sagði Þorsteinn. Bandaríkjamaðurinn Collin Morikawa á titil að verja en hann hrósaði sigri á PGA meistaramótinu á síðasta ári. Bein útsending frá fyrsta degi PGA meistaramótsins hefst klukkan 17:00 á Stöð 2 Golf. Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone. Golf Tengdar fréttir Golfkastarar hafa mesta trú á Johnson og Schauffele á PGA Sigmundur Einar Másson og Þórður Rafn Gissurarson, stjórnendur Golfkastsins, telja Dustin Johnson og Xander Schauffele líklegasta til afreka á PGA meistaramótinu sem hefst í dag. 20. maí 2021 14:31 Mest lesið Svona verður Ísland heimsmeistari Handbolti Svekktir Svíar telja Ísland í mikið léttari helmingi HM Handbolti Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Enski boltinn Leikstjórnandi Portúgals féll á lyfjaprófi og missir af HM Handbolti „Karfan er æði en lífið er skítt“ Körfubolti Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal Körfubolti „Eitthvað annað og stærra en ég hef nokkurn tímann upplifað“ Fótbolti Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Fótbolti Nökkvi í höfn í Rotterdam og getur aftur labbað á kaffihús Fótbolti Strákarnir ferskir á æfingu í Zagreb Handbolti Fleiri fréttir Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
„Völlurinn er krefjandi og þetta er einn af erfiðustu golfvöllum sem leikið er á. Hæsta tala sem hægt er að fara í erfiðleikstuðli golfvalla er 155. Þessi völlur er 155. Þetta er einn erfiðasti völlur sem leikið er á,“ sagði Þorsteinn í samtali við Svövu Kristínu Grétarsdóttur í Sportpakkanum. „Ég hlakka svakalega til að horfa á allra bestu karlkylfingana glíma við svona erfiðan völl.“ Klippa: Þorsteinn um PGA meistaramótið Þorsteinn segir að sigurvegari PGA meistaramótsins gæti komið úr óvæntri átt. „Það gæti alveg farið svo því völlurinn er erfiður. Hann er við sjóinn og það gæti verið vindur. Það eru margir sem telja að það gæti hentað einhverjum Bretum. Þeir þekkja vindinn þannig að við gætum séð eitthvað óvænt,“ sagði Þorsteinn. Hann hefur ágætis trú á Rory McIlroy sem vann loks mót um þarsíðustu helgi eftir eins og hálfs árs bið. „Hann vann síðasta mót sem hann tók þátt í fyrir tveimur vikum. Jordan Spieth hefur leikið vel sem og margir aðrir. Justin Thomas, Jon Rahm og Brooks Koepka leikur venjulega vel á þessum stóru mótum,“ sagði Þorsteinn. Bandaríkjamaðurinn Collin Morikawa á titil að verja en hann hrósaði sigri á PGA meistaramótinu á síðasta ári. Bein útsending frá fyrsta degi PGA meistaramótsins hefst klukkan 17:00 á Stöð 2 Golf. Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone.
Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone.
Golf Tengdar fréttir Golfkastarar hafa mesta trú á Johnson og Schauffele á PGA Sigmundur Einar Másson og Þórður Rafn Gissurarson, stjórnendur Golfkastsins, telja Dustin Johnson og Xander Schauffele líklegasta til afreka á PGA meistaramótinu sem hefst í dag. 20. maí 2021 14:31 Mest lesið Svona verður Ísland heimsmeistari Handbolti Svekktir Svíar telja Ísland í mikið léttari helmingi HM Handbolti Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Enski boltinn Leikstjórnandi Portúgals féll á lyfjaprófi og missir af HM Handbolti „Karfan er æði en lífið er skítt“ Körfubolti Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal Körfubolti „Eitthvað annað og stærra en ég hef nokkurn tímann upplifað“ Fótbolti Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Fótbolti Nökkvi í höfn í Rotterdam og getur aftur labbað á kaffihús Fótbolti Strákarnir ferskir á æfingu í Zagreb Handbolti Fleiri fréttir Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Golfkastarar hafa mesta trú á Johnson og Schauffele á PGA Sigmundur Einar Másson og Þórður Rafn Gissurarson, stjórnendur Golfkastsins, telja Dustin Johnson og Xander Schauffele líklegasta til afreka á PGA meistaramótinu sem hefst í dag. 20. maí 2021 14:31
Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Fótbolti
Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Fótbolti