Þakklátur fyrir stuðninginn og pantaði sér indverskan mat í einangruninni Atli Ísleifsson skrifar 20. maí 2021 08:27 Jói vonast til að chili og hvítlaukur hjálpi til við að efla ónæmiskerfið. Jóhann Sigurður Jóhannsson, liðsmaður Gagnamagnsins sem greindist með kórónuveiruna í gær, segist mjög þakklátur fyrir allan þann stuðning sem hann og aðrir í Gagnamagninu hafi fundið fyrir eftir að ljóst var að sveitin myndi ekki stíga á stóra sviði í Rotterdam vegna kórónuveirusmits Jóhanns. Í story-færslu á Instagram-síðu Gagnamagnsins má sjá Jóhann njóta sólarinnar inni á hótelherbergi sínu. Hann segir það hafa verið mjög hughreystandi að lesa öll skilaboðin frá aðdáendum eftir skilaboðin í gær. „Ég vil þakka ykkur öllum frá dýpstu hjartarótum. Þetta hefur verið undarlegur dagur, en skilaboðin hafa virkilega hjálpað mér.“ Jóhann segist ennfremur hafa fengið þau ráð að borða mikið af chili og hvítlauki. „Svo ég pantaði indverskan mat með miklu chili og hvítlauki. Þannig er ég að efla ónæmiskerfið mitt,“ segir Jóhann og lyftir hnefanum á loft. Jóhann Sigurður greindi frá því í gær í tilfinningaþrunginni færslu á Instagram að það væri hann sem væri sá liðsmaður Gagnamagnsins sem hafi greinst með kórónuveiruna í gærmorgun. Eftir að smitið kom upp varð ljóst að upptaka af seinni æfingu Daða Freys og Gagnamagnsins yrði spiluð á seinna undanúrslitakvöldi Eurovision í kvöld. Ísland er áttunda í röðinni í kvöld, á eftir framlagi Moldóvu og á undan framlagi Serba. Eurovision Tengdar fréttir Gagnamagnið mun hvorki stíga á svið á morgun né á laugardaginn Snemma í morgun fóru átta úr íslenska Eurovision-hópnum í Rotterdam í skimun fyrir kórónuveirunni, þar á meðal Daði og Gagnamagnið. 19. maí 2021 12:56 Meðlimir hópsins líklegast smitast á hótelinu Felix Bergsson fararstjóri í íslenska Eurovision-hópnum segir mikil vonbrigði að íslenski hópurinn muni ekki stíga á svið annað kvöld eftir að Jóhann Sigurður Jóhannsson, einn meðlimur hópsins, greindist með kórónuveiruna. Það verði að koma í ljós hvort hinir meðlimir gagnamagnsins verði í græna herberginu á keppninni á morgun. 19. maí 2021 14:43 Jói í Gagnamagninu segist vera sá smitaði í tilfinningaþrunginni færslu Jóhann Sigurður Jóhannsson segist vera sá liðsmaður Gagnamagsins sem hafi smitast af kórónuveirunni. Hann segist vera í miklu áfalli og að málið sé mikil vonbrigði. 19. maí 2021 11:39 Mest lesið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Angus MacInnes er látinn Lífið Pitt og Jolie loksins skilin Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Fleiri fréttir „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Angus MacInnes er látinn Pitt og Jolie loksins skilin Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Innblástur fyrir áramótapartýið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Dísella „loksins“ trúlofuð Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Æskudraumurinn varð að veruleika Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Blökastið hringir inn nýja árið með Nýársbingó Viðtöl ársins 2024: Óvænt andlát, ófrjósemi og flutningar til Bandaríkjanna Margmenni í Bláfjöllum Andrew Garfield á Íslandi Katrín Tanja trúlofuð Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Sjá meira
Í story-færslu á Instagram-síðu Gagnamagnsins má sjá Jóhann njóta sólarinnar inni á hótelherbergi sínu. Hann segir það hafa verið mjög hughreystandi að lesa öll skilaboðin frá aðdáendum eftir skilaboðin í gær. „Ég vil þakka ykkur öllum frá dýpstu hjartarótum. Þetta hefur verið undarlegur dagur, en skilaboðin hafa virkilega hjálpað mér.“ Jóhann segist ennfremur hafa fengið þau ráð að borða mikið af chili og hvítlauki. „Svo ég pantaði indverskan mat með miklu chili og hvítlauki. Þannig er ég að efla ónæmiskerfið mitt,“ segir Jóhann og lyftir hnefanum á loft. Jóhann Sigurður greindi frá því í gær í tilfinningaþrunginni færslu á Instagram að það væri hann sem væri sá liðsmaður Gagnamagnsins sem hafi greinst með kórónuveiruna í gærmorgun. Eftir að smitið kom upp varð ljóst að upptaka af seinni æfingu Daða Freys og Gagnamagnsins yrði spiluð á seinna undanúrslitakvöldi Eurovision í kvöld. Ísland er áttunda í röðinni í kvöld, á eftir framlagi Moldóvu og á undan framlagi Serba.
Eurovision Tengdar fréttir Gagnamagnið mun hvorki stíga á svið á morgun né á laugardaginn Snemma í morgun fóru átta úr íslenska Eurovision-hópnum í Rotterdam í skimun fyrir kórónuveirunni, þar á meðal Daði og Gagnamagnið. 19. maí 2021 12:56 Meðlimir hópsins líklegast smitast á hótelinu Felix Bergsson fararstjóri í íslenska Eurovision-hópnum segir mikil vonbrigði að íslenski hópurinn muni ekki stíga á svið annað kvöld eftir að Jóhann Sigurður Jóhannsson, einn meðlimur hópsins, greindist með kórónuveiruna. Það verði að koma í ljós hvort hinir meðlimir gagnamagnsins verði í græna herberginu á keppninni á morgun. 19. maí 2021 14:43 Jói í Gagnamagninu segist vera sá smitaði í tilfinningaþrunginni færslu Jóhann Sigurður Jóhannsson segist vera sá liðsmaður Gagnamagsins sem hafi smitast af kórónuveirunni. Hann segist vera í miklu áfalli og að málið sé mikil vonbrigði. 19. maí 2021 11:39 Mest lesið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Angus MacInnes er látinn Lífið Pitt og Jolie loksins skilin Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Fleiri fréttir „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Angus MacInnes er látinn Pitt og Jolie loksins skilin Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Innblástur fyrir áramótapartýið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Dísella „loksins“ trúlofuð Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Æskudraumurinn varð að veruleika Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Blökastið hringir inn nýja árið með Nýársbingó Viðtöl ársins 2024: Óvænt andlát, ófrjósemi og flutningar til Bandaríkjanna Margmenni í Bláfjöllum Andrew Garfield á Íslandi Katrín Tanja trúlofuð Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Sjá meira
Gagnamagnið mun hvorki stíga á svið á morgun né á laugardaginn Snemma í morgun fóru átta úr íslenska Eurovision-hópnum í Rotterdam í skimun fyrir kórónuveirunni, þar á meðal Daði og Gagnamagnið. 19. maí 2021 12:56
Meðlimir hópsins líklegast smitast á hótelinu Felix Bergsson fararstjóri í íslenska Eurovision-hópnum segir mikil vonbrigði að íslenski hópurinn muni ekki stíga á svið annað kvöld eftir að Jóhann Sigurður Jóhannsson, einn meðlimur hópsins, greindist með kórónuveiruna. Það verði að koma í ljós hvort hinir meðlimir gagnamagnsins verði í græna herberginu á keppninni á morgun. 19. maí 2021 14:43
Jói í Gagnamagninu segist vera sá smitaði í tilfinningaþrunginni færslu Jóhann Sigurður Jóhannsson segist vera sá liðsmaður Gagnamagsins sem hafi smitast af kórónuveirunni. Hann segist vera í miklu áfalli og að málið sé mikil vonbrigði. 19. maí 2021 11:39