Mínir menn fengu sjokk eftir að hafa verið 17 stigum yfir Andri Már Eggertsson skrifar 18. maí 2021 20:45 Hjalti var sáttu með sigur á erfiðum útivelli Vísir/Daníel Keflavík komst í 2-0 í einvíginu á móti Tindastól í 8 liða úrslitum Dominos deildar karla. Leikurinn var kaflaskiptur og jafn alveg þar til Keflavík sýndi úr hverju þeir eru gerðir og gáfu í á loka mínútunum sem varð til þess að þeir unnu leikinn 74-86. Hjalti Þór Vilhjálmsson, þjálfari Keflavíkur, var sáttur með sína menn í leiks lok. „Það er mjög vel gert að mæta á Sauðárkrók og taka sigur enda mjög erfiður útivöllur. Við byrjuðum leikinn af krafti en mættum síðan flatir inn í seinni hálfleikinn sem er ólíkt okkar liði," sagði Hjalti Þór. „Menn voru líklegast slegnir niður á jörðina verandi 17 stigum yfir en lenda síðan í jöfnum leik, það var líklegast sjokk fyrir menn en síðan fóru þeir aftur að spila vel síðustu 6-7 mínúturnar og menn komust í Keflavíkur taktinn." Hjalti Þór var ánægður með síðustu mínúturnar frá sínum mönnum sem að lokum kláruðu leikinn fagmannlega. „Við fórum að keyra meira á Milka og Deane Williams. Milka gerði fyrstu stigin sín mjög seint í leiknum sem er ólíkt honum en Deane Williams var góður í kvöld." Hjalti var full meðvitaður um að þetta einvígi er ekki búið og var sannfærður um að Tindastóll myndu mæta trylltir til Keflavíkur í næsta leik. „Þeir mæta trylltir í næsta leik og munu gera allt í sínu valdi stendur til að vera áfram í úrslitakeppninni því sú keppni er það skemmtilegasta við körfuboltann," sagði Hjalti að lokum. Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Keflavík ÍF Dominos-deild karla Íslenski körfuboltinn Körfubolti Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Sjá meira
Leikurinn var kaflaskiptur og jafn alveg þar til Keflavík sýndi úr hverju þeir eru gerðir og gáfu í á loka mínútunum sem varð til þess að þeir unnu leikinn 74-86. Hjalti Þór Vilhjálmsson, þjálfari Keflavíkur, var sáttur með sína menn í leiks lok. „Það er mjög vel gert að mæta á Sauðárkrók og taka sigur enda mjög erfiður útivöllur. Við byrjuðum leikinn af krafti en mættum síðan flatir inn í seinni hálfleikinn sem er ólíkt okkar liði," sagði Hjalti Þór. „Menn voru líklegast slegnir niður á jörðina verandi 17 stigum yfir en lenda síðan í jöfnum leik, það var líklegast sjokk fyrir menn en síðan fóru þeir aftur að spila vel síðustu 6-7 mínúturnar og menn komust í Keflavíkur taktinn." Hjalti Þór var ánægður með síðustu mínúturnar frá sínum mönnum sem að lokum kláruðu leikinn fagmannlega. „Við fórum að keyra meira á Milka og Deane Williams. Milka gerði fyrstu stigin sín mjög seint í leiknum sem er ólíkt honum en Deane Williams var góður í kvöld." Hjalti var full meðvitaður um að þetta einvígi er ekki búið og var sannfærður um að Tindastóll myndu mæta trylltir til Keflavíkur í næsta leik. „Þeir mæta trylltir í næsta leik og munu gera allt í sínu valdi stendur til að vera áfram í úrslitakeppninni því sú keppni er það skemmtilegasta við körfuboltann," sagði Hjalti að lokum. Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Keflavík ÍF Dominos-deild karla Íslenski körfuboltinn Körfubolti Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum