Roy Keane sá fjórði inn í Heiðurshöll ensku úrvalsdeildarinnar: „Hinn fullkomni miðjumaður“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. maí 2021 07:01 Roy Keane við undirskriftina hjá Manchester United sumarið 1993. Malcolm Croft/Getty Images Roy Keane hefur verið valinn inn í Heiðurshöll ensku úrvalsdeildarinnar. Bætist hann þar í hóp með þeim Thierry Henry, Alan Shearer og Eric Cantona. Þeir Henry og Shearer voru fyrstu leikmennirnir til að fá inngöngu í höllina margrómuðu. Í gær var tilkynnt að Cantona og Keane væru einnig komnir inn. Þeir léku báðir með Manchester United á sínum tíma og voru samherjar frá 1993 til 1997. Fyrsta ár ensku úrvalsdeildarinnar lék Keane hins vegar með Nottingham Forest en eftir að liðið féll úr deildinni festi Manchester United kaup á honum fyrir 3.75 milljónir punda. Accomplished and competitive, a fierce leader who defined the role of club captain Roy Keane is inducted to the #PLHallOfFame pic.twitter.com/zp8gkm8VVi— Premier League (@premierleague) May 18, 2021 Alls lék Roy Keane 366 leiki í ensku úrvalsdeildinni, skoraði 39 mörk og lagði upp önnur 33 fyrir félagið. Það sem meira er þá varð hann sjö sinnum enskur meistari með félaginu. „Hann var hinn fullkomni miðjumaður, það var ekkert sem hann var ekki góður í. Langar sendingar, stuttar sendingar, tæklingar, hlaupageta og þessir leiðtoga hæfileikar. Hann hafði allt sem þú vildir í miðjumanni,“ sagði Paul Ince, fyrrum miðjumaður Manchester United, Liverpool og enska landsliðsins. "He was the ultimate midfield player, there's nothing he wasn't good at" Welcome to the #PLHallOfFame, Roy Keane! pic.twitter.com/jg0aagYft2— Premier League (@premierleague) May 18, 2021 „Ég er mjög heppinn að vera tekinn inn í Heiðurshöllina en ég hef aðeins verið valinn vegna þeirra leikmanna sem ég spilaði með,“ sagði hinn ávallt auðmjúki Keane í stuttu viðtali eftir að ljóst var að hann væri fjórði leikmaðurinn til að vera tekinn inn í Heiðurshöll ensku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Í beinni: Valur - Breiðablik | Stórleikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Sjá meira
Þeir Henry og Shearer voru fyrstu leikmennirnir til að fá inngöngu í höllina margrómuðu. Í gær var tilkynnt að Cantona og Keane væru einnig komnir inn. Þeir léku báðir með Manchester United á sínum tíma og voru samherjar frá 1993 til 1997. Fyrsta ár ensku úrvalsdeildarinnar lék Keane hins vegar með Nottingham Forest en eftir að liðið féll úr deildinni festi Manchester United kaup á honum fyrir 3.75 milljónir punda. Accomplished and competitive, a fierce leader who defined the role of club captain Roy Keane is inducted to the #PLHallOfFame pic.twitter.com/zp8gkm8VVi— Premier League (@premierleague) May 18, 2021 Alls lék Roy Keane 366 leiki í ensku úrvalsdeildinni, skoraði 39 mörk og lagði upp önnur 33 fyrir félagið. Það sem meira er þá varð hann sjö sinnum enskur meistari með félaginu. „Hann var hinn fullkomni miðjumaður, það var ekkert sem hann var ekki góður í. Langar sendingar, stuttar sendingar, tæklingar, hlaupageta og þessir leiðtoga hæfileikar. Hann hafði allt sem þú vildir í miðjumanni,“ sagði Paul Ince, fyrrum miðjumaður Manchester United, Liverpool og enska landsliðsins. "He was the ultimate midfield player, there's nothing he wasn't good at" Welcome to the #PLHallOfFame, Roy Keane! pic.twitter.com/jg0aagYft2— Premier League (@premierleague) May 18, 2021 „Ég er mjög heppinn að vera tekinn inn í Heiðurshöllina en ég hef aðeins verið valinn vegna þeirra leikmanna sem ég spilaði með,“ sagði hinn ávallt auðmjúki Keane í stuttu viðtali eftir að ljóst var að hann væri fjórði leikmaðurinn til að vera tekinn inn í Heiðurshöll ensku úrvalsdeildarinnar.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Í beinni: Valur - Breiðablik | Stórleikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Sjá meira