Danir sömdu um tilslakanir sem ná til nærri alls samfélagsins Atli Ísleifsson skrifar 18. maí 2021 07:44 Danir fagna, en til stendur að afnema grímuskyldu og sem og kröfur um bólusetningarvottorð yfir sumarið. EPA Samkomulag hefur náðst á danska þinginu um verulegar tilslakanir á sóttvarnarreglum í landinu frá og með komandi föstudegi. Afléttingarnar ná til landsins alls, og langflest svið dansks samfélags í einhverri mynd, ef frá eru taldir næturklúbbar og diskótek. DR segir frá því að samkomulag milli allra stjórnmálaflokka á danska þinginu hafi náðst í nótt, ef frá er talinn Ný borgaraflokkurinn. Háskólar opna upp á gátt, ekki er lengur hvatt til fjarvinnu á vinnustöðum og opnað er fyrir almenning að sækja gufuböð, sundlaugar, spilasali og ýmislegt fleira. Opnað er fyrir almenning að sækja íþróttaviðburði og ýmsa aðra skipulagða tómstundastarfsemi, en í sumum tilvikum þarf að sýna fram á kórónuveiruvegabréf. Vegabréfið er smáforrit í sínaum sem sýnir fram á að viðkomandi hafi fengið neikvæða niðurstöðu úr sýnatöku á síðustu þremur sólarhringum, hafi verið bólusettur eða þá sanni að viðkomandi hafi smitast á síðustu tveimur til tólf vikum. Upphaflega stóð til að skólar ættu að gera tekið við 50 prósentum af hámarksfjölda, en niðurstaða samkomulagsins var að opna skólana upp á gátt. Fólk má frá og með föstudeginum sækja dýra- og skemmtigarða heim, gegn því að sýna fram kórónuveiruvegabréf. Þegar kemur að fjarvinnu mega 20 prósent starfsfólks mæta aftur á vinnustaði frá föstudeginum, helmingur frá 14. júní og allir frá 1. ágúst. Grímuskyldu á að afnema í áföngum yfir sumarið, líkt og krafan um að sýna fram á kórónuveiruvegabréf. Grímuskylda skal þannig vera alveg afnumin í ágúst þegar ætlunin er að vera búin að bólusetja alla sem eru eldri en sextán ára. Auk alls þessa hefur miðast samkomutakmarkanir nú almennt við fimmtíu manns innandyra, en hundrað utandyra. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Danmörk Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Innlent Fleiri fréttir Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Sjá meira
DR segir frá því að samkomulag milli allra stjórnmálaflokka á danska þinginu hafi náðst í nótt, ef frá er talinn Ný borgaraflokkurinn. Háskólar opna upp á gátt, ekki er lengur hvatt til fjarvinnu á vinnustöðum og opnað er fyrir almenning að sækja gufuböð, sundlaugar, spilasali og ýmislegt fleira. Opnað er fyrir almenning að sækja íþróttaviðburði og ýmsa aðra skipulagða tómstundastarfsemi, en í sumum tilvikum þarf að sýna fram á kórónuveiruvegabréf. Vegabréfið er smáforrit í sínaum sem sýnir fram á að viðkomandi hafi fengið neikvæða niðurstöðu úr sýnatöku á síðustu þremur sólarhringum, hafi verið bólusettur eða þá sanni að viðkomandi hafi smitast á síðustu tveimur til tólf vikum. Upphaflega stóð til að skólar ættu að gera tekið við 50 prósentum af hámarksfjölda, en niðurstaða samkomulagsins var að opna skólana upp á gátt. Fólk má frá og með föstudeginum sækja dýra- og skemmtigarða heim, gegn því að sýna fram kórónuveiruvegabréf. Þegar kemur að fjarvinnu mega 20 prósent starfsfólks mæta aftur á vinnustaði frá föstudeginum, helmingur frá 14. júní og allir frá 1. ágúst. Grímuskyldu á að afnema í áföngum yfir sumarið, líkt og krafan um að sýna fram á kórónuveiruvegabréf. Grímuskylda skal þannig vera alveg afnumin í ágúst þegar ætlunin er að vera búin að bólusetja alla sem eru eldri en sextán ára. Auk alls þessa hefur miðast samkomutakmarkanir nú almennt við fimmtíu manns innandyra, en hundrað utandyra.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Danmörk Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Innlent Fleiri fréttir Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Sjá meira