Alisson sá til þess að örlögin eru í höndum Liverpool Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. maí 2021 07:01 Örskömmu síðar söng boltinn í netinu. EPA-EFE/Tim Keeton Það stefndi allt í 1-1 jafntefli í leik West Bromwich Albion og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í gær þegar brasilíski markvörðurinn Alisson steig upp og tryggði Liverpool ótrúlegan 2-1 sigur. Í leik gærdagsins leit ekki út fyrir að Liverpool næði að knýja fram sigur. Það hefði þýtt að möguleikar liðsins á að ná Meistaradeildaræsti væru litlir sem engir þegar tvær umferðir væru eftir af ensku úrvalsdeildinni. Það var hins vegar á fjórðu mínútu uppbótartíma þegar Trent Alexander-Arnold tók hornspyrnu að Alisson var mættur. Boltinn var eins og teiknaður á kollinn á markverðinum sem stýrði honum í netið líkt og hann hefði aldrei gert neitt annað. Það er því Alisson að þakka að ef Liverpool vinnur báða leikina sem það á eftir í ensku úrvalsdeildinni þá nær liðið Meistaradeildarsætið, þó svo að liðið sé enn í 5. sæti deildarinnar. Þannig er hins vegar mál með vexti að Chelsea og Leicester City eiga eftir að mætast og því er það undir Liverpool komið hvort liðið nær Meistaradeildarsæti eður ei. Alisson vildi lítið spá í því er hann mætti í viðtal að leik loknum í gær en markvörðurinn knái var vægast sagt meyr. Það hefur mikið gengið á í lífi hans að undanförnum og hann gat ekki haldið aftur tárunum. Chelsea og Leicester mætast á þriðjudaginn á meðan Liverpool heimsækir Burnley á miðvikudaginn. Lokaumferð deildarinnar fer svo fram 23. maí. Chelsea heimsækir Aston Villa, Leicester fær Tottenham Hotspur í heimsókn á meðan Liverpool tekur á móti Crystal Palace. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Fótbolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Fleiri fréttir Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Sjá meira
Í leik gærdagsins leit ekki út fyrir að Liverpool næði að knýja fram sigur. Það hefði þýtt að möguleikar liðsins á að ná Meistaradeildaræsti væru litlir sem engir þegar tvær umferðir væru eftir af ensku úrvalsdeildinni. Það var hins vegar á fjórðu mínútu uppbótartíma þegar Trent Alexander-Arnold tók hornspyrnu að Alisson var mættur. Boltinn var eins og teiknaður á kollinn á markverðinum sem stýrði honum í netið líkt og hann hefði aldrei gert neitt annað. Það er því Alisson að þakka að ef Liverpool vinnur báða leikina sem það á eftir í ensku úrvalsdeildinni þá nær liðið Meistaradeildarsætið, þó svo að liðið sé enn í 5. sæti deildarinnar. Þannig er hins vegar mál með vexti að Chelsea og Leicester City eiga eftir að mætast og því er það undir Liverpool komið hvort liðið nær Meistaradeildarsæti eður ei. Alisson vildi lítið spá í því er hann mætti í viðtal að leik loknum í gær en markvörðurinn knái var vægast sagt meyr. Það hefur mikið gengið á í lífi hans að undanförnum og hann gat ekki haldið aftur tárunum. Chelsea og Leicester mætast á þriðjudaginn á meðan Liverpool heimsækir Burnley á miðvikudaginn. Lokaumferð deildarinnar fer svo fram 23. maí. Chelsea heimsækir Aston Villa, Leicester fær Tottenham Hotspur í heimsókn á meðan Liverpool tekur á móti Crystal Palace.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Fótbolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Fleiri fréttir Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Sjá meira