Meyr Alisson vonast til að faðir sinn hafi séð markið frá himnum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. maí 2021 18:16 Alisson faðmar Jurgen Klopp, þjálfara sinn, í leikslok. EPA-EFE/Tim Keeton Brasilíski markvörðurinn Alisson var hetja Liverpool er liðið lagði West Bromwich Albion 2-1 í ensku úrvalsdeildinni í dag. Hann skoraði sigurmark leiksins á fjórðu mínútu uppbótartíma og gat ekki haldið aftur tárunum að leik loknum. „Ég er of tilfinningaríkur. Undanfarnir mánuðir og allt sem hefur komið fyrir fjölskyldu mína – en fótbolti er líf mitt, ég hef spilað með föður mínum síðan ég man eftir mér. Ég vona að hann hafi verið hér til að sjá þetta. Ég er viss um að hann sé að fagna með Guð sér við hlið,“ sagði Alisson í viðtali að leik loknum en líkt og margir samlandar hans er hann strangtrúaður. „Stundum ertu að berjast og leggja þig fram en hlutirnir eru ekki að ganga upp. Ég er mjög ánægður með að hjálpa liðinu því við erum í þessu saman og erum með það markmið að enda í Meistaradeildarsæti. Við höfum unnið hana einu sinni og viljum gera það aftur.“ „Í rauninni gæti ég ekki verið hamingjusamari en ég er núna,“ sagði Alisson eftir að hafa þurrkað burt tárin. Um markið „Ég horfði á bekkinn og á endanum sagði einhver mér að fara inn í teiginn. Ég reyndi að koma mér á góðan stað og hjálpa samherjum mínum með því að draga varnarmenn í burtu en enginn varnarmaður elti mig og ég var heppinn, stundum gerast hlutir sem þú getur ekki útskýrt.“ „Það er margt sem er ekki hægt að útskýra, eina ástæðan er guð og hann setti hendina á höfuðið á mér í dag. Ég er mjög heppinn.“ „Ég hef ekki mætt í viðtöl í nokkurn tíma núna því ég verð svo tilfinningaríkur þegar ég tala um föður minn og vil ég þakka fjölmiðlum fyrir að virða það. Vil einnig þakka öllum þeim liðum sem sendu mér bréf og sýndu mér stuðning. Ef það væri ekki fyrir ykkur öll hefði ég ekki komist í gegnum þetta,“ sagði hetja Liverpool að endingu. Leikmenn Liverpool fagna sigurmarki Alisson.EPA-EFE/Laurence Griffiths Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Dyche snýr aftur í enska boltann Enski boltinn 29 ára stórmeistari látinn Sport Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Fótbolti Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Dagskráin: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin, VARsjáin og Bónus kvenna Sport Fleiri fréttir Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Wildcard-liðið hans Alberts: Þrír frá Arsenal en langar ekki að velja Salah Skjátlaðist um Palmer sem verður lengi frá keppni Mamardashvili í markinu gegn United Sjá meira
„Ég er of tilfinningaríkur. Undanfarnir mánuðir og allt sem hefur komið fyrir fjölskyldu mína – en fótbolti er líf mitt, ég hef spilað með föður mínum síðan ég man eftir mér. Ég vona að hann hafi verið hér til að sjá þetta. Ég er viss um að hann sé að fagna með Guð sér við hlið,“ sagði Alisson í viðtali að leik loknum en líkt og margir samlandar hans er hann strangtrúaður. „Stundum ertu að berjast og leggja þig fram en hlutirnir eru ekki að ganga upp. Ég er mjög ánægður með að hjálpa liðinu því við erum í þessu saman og erum með það markmið að enda í Meistaradeildarsæti. Við höfum unnið hana einu sinni og viljum gera það aftur.“ „Í rauninni gæti ég ekki verið hamingjusamari en ég er núna,“ sagði Alisson eftir að hafa þurrkað burt tárin. Um markið „Ég horfði á bekkinn og á endanum sagði einhver mér að fara inn í teiginn. Ég reyndi að koma mér á góðan stað og hjálpa samherjum mínum með því að draga varnarmenn í burtu en enginn varnarmaður elti mig og ég var heppinn, stundum gerast hlutir sem þú getur ekki útskýrt.“ „Það er margt sem er ekki hægt að útskýra, eina ástæðan er guð og hann setti hendina á höfuðið á mér í dag. Ég er mjög heppinn.“ „Ég hef ekki mætt í viðtöl í nokkurn tíma núna því ég verð svo tilfinningaríkur þegar ég tala um föður minn og vil ég þakka fjölmiðlum fyrir að virða það. Vil einnig þakka öllum þeim liðum sem sendu mér bréf og sýndu mér stuðning. Ef það væri ekki fyrir ykkur öll hefði ég ekki komist í gegnum þetta,“ sagði hetja Liverpool að endingu. Leikmenn Liverpool fagna sigurmarki Alisson.EPA-EFE/Laurence Griffiths
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Dyche snýr aftur í enska boltann Enski boltinn 29 ára stórmeistari látinn Sport Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Fótbolti Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Dagskráin: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin, VARsjáin og Bónus kvenna Sport Fleiri fréttir Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Wildcard-liðið hans Alberts: Þrír frá Arsenal en langar ekki að velja Salah Skjátlaðist um Palmer sem verður lengi frá keppni Mamardashvili í markinu gegn United Sjá meira