Líkum þeirra sem látast úr Covid varpað í ár Sylvía Hall skrifar 15. maí 2021 20:46 Fjöldagrafir hafa verið gerðar við árbakka Ganges, en líkum hefur skolað upp á land undanfarið sem talin eru vera af fórnarlömbum kórónuveirunnar. Getty/Ritesh Shukla Lík þeirra sem hafa látist úr Covid-19 hafa fundist í indverskum ám en allt að tvö þúsund lík hafa fundist í ám nærri héruðunum Uttar Pradesh og Bihar. Þetta kemur fram í minnisblaði yfirvalda á svæðinu sem Reuters hefur fengið staðfest, en þetta er í fyrsta sinn sem viðurkennt er að líkum þeirra sem hafa látist gæti viljandi verið komið fyrir í ám. Óhugnanlegar myndir af líkum fljótandi í Ganges-ánni hafa birst undanfarnar vikur, en áin er talin heilög af hindúum. Líkum sem skolað hefur upp á land hafa verið grafin og var rannsókn á málinu hafin. „Héraðsstjórnin hefur upplýsingar um að líkum þeirra sem hafa látist úr Covid-19 eða öðrum sjúkdómum hafi verið varpað í ár í stað þess að þau fái meðferð líkt og venja er fyrir,“ er haft eftir embættismanninum Manoj Kumar Singh í bréfi sem dagsett var þann 14. maí. Ástandið á Indlandi hefur verið átakanlegt undanfarnar vikur, en heildarfjöldi þeirra sem hafa smitast þar er nú um 25 milljónir. Indverska afbrigði veirunnar virðist nú dreifa sér hratt um heiminn, en það hefur þegar fundist í átta ríkjum Norður- og Suður-Ameríku, þar á meðal í Kanada og Bandaríkjunum. Forsætisráðherrann Narendra Modi kallaði eftir því í dag að embættismenn myndu styðja við heilbrigðisþjónustu á dreifbýlum svæðum og auka eftirlit þar sem veiran er í mikilli útbreiðslu þar. Óttast er að mun fleiri hafi smitast en opinberar tölur gera ráð fyrir og andlátin séu fleiri, en samkvæmt þeim hafa um 266 þúsund látist af völdum kórónuveirunnar í landinu. Indland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir 24 milljónir hafa nú smitast á Indlandi Heildarfjöldi þeirra sem smitast hafa af kórónuveirunni á Indlandi er nú komin yfir 24 milljónir. Fjögur þúsund manns dóu á síðasta sólarhring og rúmlega 343 þúsund greindust með veiruna. 14. maí 2021 08:08 Afbrigðið sem geisar um Indland skilgreint sem alþjóðlegt áhyggjuefni Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin, WHO, hefur gefið út að það afbrigði kórónuveirunnar sem farið hefur eins og eldur í sinu um Indland sé áhyggjuefni á alþjóðavísu. Rannsóknir sýna að afbrigðið kunni að vera meira smitandi en upprunaleg afbrigði veirunnar. 10. maí 2021 20:15 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Innlent Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Innlent Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 Innlent Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Innlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Bótaskylda FS vegna E.coli veikinda viðurkennd Innlent Fleiri fréttir Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Sjá meira
Óhugnanlegar myndir af líkum fljótandi í Ganges-ánni hafa birst undanfarnar vikur, en áin er talin heilög af hindúum. Líkum sem skolað hefur upp á land hafa verið grafin og var rannsókn á málinu hafin. „Héraðsstjórnin hefur upplýsingar um að líkum þeirra sem hafa látist úr Covid-19 eða öðrum sjúkdómum hafi verið varpað í ár í stað þess að þau fái meðferð líkt og venja er fyrir,“ er haft eftir embættismanninum Manoj Kumar Singh í bréfi sem dagsett var þann 14. maí. Ástandið á Indlandi hefur verið átakanlegt undanfarnar vikur, en heildarfjöldi þeirra sem hafa smitast þar er nú um 25 milljónir. Indverska afbrigði veirunnar virðist nú dreifa sér hratt um heiminn, en það hefur þegar fundist í átta ríkjum Norður- og Suður-Ameríku, þar á meðal í Kanada og Bandaríkjunum. Forsætisráðherrann Narendra Modi kallaði eftir því í dag að embættismenn myndu styðja við heilbrigðisþjónustu á dreifbýlum svæðum og auka eftirlit þar sem veiran er í mikilli útbreiðslu þar. Óttast er að mun fleiri hafi smitast en opinberar tölur gera ráð fyrir og andlátin séu fleiri, en samkvæmt þeim hafa um 266 þúsund látist af völdum kórónuveirunnar í landinu.
Indland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir 24 milljónir hafa nú smitast á Indlandi Heildarfjöldi þeirra sem smitast hafa af kórónuveirunni á Indlandi er nú komin yfir 24 milljónir. Fjögur þúsund manns dóu á síðasta sólarhring og rúmlega 343 þúsund greindust með veiruna. 14. maí 2021 08:08 Afbrigðið sem geisar um Indland skilgreint sem alþjóðlegt áhyggjuefni Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin, WHO, hefur gefið út að það afbrigði kórónuveirunnar sem farið hefur eins og eldur í sinu um Indland sé áhyggjuefni á alþjóðavísu. Rannsóknir sýna að afbrigðið kunni að vera meira smitandi en upprunaleg afbrigði veirunnar. 10. maí 2021 20:15 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Innlent Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Innlent Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 Innlent Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Innlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Bótaskylda FS vegna E.coli veikinda viðurkennd Innlent Fleiri fréttir Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Sjá meira
24 milljónir hafa nú smitast á Indlandi Heildarfjöldi þeirra sem smitast hafa af kórónuveirunni á Indlandi er nú komin yfir 24 milljónir. Fjögur þúsund manns dóu á síðasta sólarhring og rúmlega 343 þúsund greindust með veiruna. 14. maí 2021 08:08
Afbrigðið sem geisar um Indland skilgreint sem alþjóðlegt áhyggjuefni Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin, WHO, hefur gefið út að það afbrigði kórónuveirunnar sem farið hefur eins og eldur í sinu um Indland sé áhyggjuefni á alþjóðavísu. Rannsóknir sýna að afbrigðið kunni að vera meira smitandi en upprunaleg afbrigði veirunnar. 10. maí 2021 20:15