Nei ráðherra - Hlegið og hlegið í Hveragerði Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 15. maí 2021 20:10 Þakið ætlaði að rifna af leikhúsinu í Hveragerði í gærkvöldi þegar leikfélag bæjarins frumsýndi farsann „Nei ráðherra", þar sem hver uppákoman rak aðra á sinn óborganlega og bráðfyndna hátt. Leikfélag Hveragerðis er eitt af öflugust áhugaleikfélögum landsins. Vegna Covid hefur ekki verið hægt að sýna neitt í leikhúsinu fyrr en nú og þá var ekki ráðist á garðann þar sem hann er lægstur, „Nei ráðherra“ eftir Ray Cooney í þýðingu Gísla Rúnars Jónssonar varð fyrir valinu. Það er heilmikið fjör á sviðinu á meðan leikritið fer fram. Leikfélag Hveragerðis er eitt af öflugustu áhugamannaleikfélögum landsins, stofnað 1947.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Já, heldur betur, mikið stuð, enda er þetta klassískur misskilnings farsi, ægir öllu saman, þetta er mikil fletta sem svo leysist upp í lokin. Leikararnir eru frábærir en þetta er í annað sinn, sem ég er að vinna með þeim,“ segir Örn Árnason, leikstjóri. Leikfélag Hveragerðis á sitt eigið leikhús en æfingar fyrir Nei ráðherra hafa staðið yfir frá því í mars síðstliðinn. Lík spilar skemmtilegt hlutverk í leikritinu og það er meira að segja dansað með það. En af hverju ætti fólk að bregða sér til Hveragerðis á sýninguna? „Vegna þess að hér er gleði og hér er leikið með hjartanu,“ segir Örn. Lik spilar stórt hlutverk í leikritinu án þess að farið sé nánar út í það.Magnús Hlynur Hreiðarsson Það mæðir mikið á sjálfum ráðherranum í sýningunni og þjóninum í herbergisþjónustunni. „Þetta er alltaf jafn skemmtilegt. Já, já, þetta kitlar mann alltaf, mikið fjör. Við erum með mjög öflugt leikfélag hér, sem hefur starfað í rúm 70 ár án þess að stoppa,“ segir þau Steindór Gestsson sem leikur þjóninn og Elín Hrönn Jónsdóttir, sem leikur ráðherrann. Ýmsar mjög skondnar uppákomur gerast í leikritinu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Fagnaðarlátunum eftir sýninguna ætlaði aldrei að linna enda klappað og klappað fyrir frábæru verki og leikurum þess og öðru fólki, sem kemur að uppfærslu sýningarinnar. Klappið frá áhorfendum ætlaði aldrei að hætta eftir frumsýninguna, svo mikil ánægja var með leikritið.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hveragerði Leikhús Mest lesið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Fleiri fréttir Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Leikfélag Hveragerðis er eitt af öflugust áhugaleikfélögum landsins. Vegna Covid hefur ekki verið hægt að sýna neitt í leikhúsinu fyrr en nú og þá var ekki ráðist á garðann þar sem hann er lægstur, „Nei ráðherra“ eftir Ray Cooney í þýðingu Gísla Rúnars Jónssonar varð fyrir valinu. Það er heilmikið fjör á sviðinu á meðan leikritið fer fram. Leikfélag Hveragerðis er eitt af öflugustu áhugamannaleikfélögum landsins, stofnað 1947.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Já, heldur betur, mikið stuð, enda er þetta klassískur misskilnings farsi, ægir öllu saman, þetta er mikil fletta sem svo leysist upp í lokin. Leikararnir eru frábærir en þetta er í annað sinn, sem ég er að vinna með þeim,“ segir Örn Árnason, leikstjóri. Leikfélag Hveragerðis á sitt eigið leikhús en æfingar fyrir Nei ráðherra hafa staðið yfir frá því í mars síðstliðinn. Lík spilar skemmtilegt hlutverk í leikritinu og það er meira að segja dansað með það. En af hverju ætti fólk að bregða sér til Hveragerðis á sýninguna? „Vegna þess að hér er gleði og hér er leikið með hjartanu,“ segir Örn. Lik spilar stórt hlutverk í leikritinu án þess að farið sé nánar út í það.Magnús Hlynur Hreiðarsson Það mæðir mikið á sjálfum ráðherranum í sýningunni og þjóninum í herbergisþjónustunni. „Þetta er alltaf jafn skemmtilegt. Já, já, þetta kitlar mann alltaf, mikið fjör. Við erum með mjög öflugt leikfélag hér, sem hefur starfað í rúm 70 ár án þess að stoppa,“ segir þau Steindór Gestsson sem leikur þjóninn og Elín Hrönn Jónsdóttir, sem leikur ráðherrann. Ýmsar mjög skondnar uppákomur gerast í leikritinu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Fagnaðarlátunum eftir sýninguna ætlaði aldrei að linna enda klappað og klappað fyrir frábæru verki og leikurum þess og öðru fólki, sem kemur að uppfærslu sýningarinnar. Klappið frá áhorfendum ætlaði aldrei að hætta eftir frumsýninguna, svo mikil ánægja var með leikritið.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Hveragerði Leikhús Mest lesið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Fleiri fréttir Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira