Nei ráðherra - Hlegið og hlegið í Hveragerði Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 15. maí 2021 20:10 Þakið ætlaði að rifna af leikhúsinu í Hveragerði í gærkvöldi þegar leikfélag bæjarins frumsýndi farsann „Nei ráðherra", þar sem hver uppákoman rak aðra á sinn óborganlega og bráðfyndna hátt. Leikfélag Hveragerðis er eitt af öflugust áhugaleikfélögum landsins. Vegna Covid hefur ekki verið hægt að sýna neitt í leikhúsinu fyrr en nú og þá var ekki ráðist á garðann þar sem hann er lægstur, „Nei ráðherra“ eftir Ray Cooney í þýðingu Gísla Rúnars Jónssonar varð fyrir valinu. Það er heilmikið fjör á sviðinu á meðan leikritið fer fram. Leikfélag Hveragerðis er eitt af öflugustu áhugamannaleikfélögum landsins, stofnað 1947.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Já, heldur betur, mikið stuð, enda er þetta klassískur misskilnings farsi, ægir öllu saman, þetta er mikil fletta sem svo leysist upp í lokin. Leikararnir eru frábærir en þetta er í annað sinn, sem ég er að vinna með þeim,“ segir Örn Árnason, leikstjóri. Leikfélag Hveragerðis á sitt eigið leikhús en æfingar fyrir Nei ráðherra hafa staðið yfir frá því í mars síðstliðinn. Lík spilar skemmtilegt hlutverk í leikritinu og það er meira að segja dansað með það. En af hverju ætti fólk að bregða sér til Hveragerðis á sýninguna? „Vegna þess að hér er gleði og hér er leikið með hjartanu,“ segir Örn. Lik spilar stórt hlutverk í leikritinu án þess að farið sé nánar út í það.Magnús Hlynur Hreiðarsson Það mæðir mikið á sjálfum ráðherranum í sýningunni og þjóninum í herbergisþjónustunni. „Þetta er alltaf jafn skemmtilegt. Já, já, þetta kitlar mann alltaf, mikið fjör. Við erum með mjög öflugt leikfélag hér, sem hefur starfað í rúm 70 ár án þess að stoppa,“ segir þau Steindór Gestsson sem leikur þjóninn og Elín Hrönn Jónsdóttir, sem leikur ráðherrann. Ýmsar mjög skondnar uppákomur gerast í leikritinu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Fagnaðarlátunum eftir sýninguna ætlaði aldrei að linna enda klappað og klappað fyrir frábæru verki og leikurum þess og öðru fólki, sem kemur að uppfærslu sýningarinnar. Klappið frá áhorfendum ætlaði aldrei að hætta eftir frumsýninguna, svo mikil ánægja var með leikritið.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hveragerði Leikhús Mest lesið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Lífið Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Lífið Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Lífið Fleiri fréttir Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Kanónur í jólakósí „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Brjálað að gera á „Brjálað að gera“ Vilja minnka allt þetta neikvæða suð Munur er á manviti og mannviti Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Björk og James Merry opna sýningar á Listahátíð í Reykjavík Bjó hjá Trumpara í búddistabæ í Kaliforníu Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Þrír metnir hæfir til að stýra Óperunni Frumsýning á Vísi: Skoppa og Skrítla bjóða krökkunum í jólapartý Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Skálað fyrir glæsilegustu dönsurum landsins og Jónsa úr Sigur Rós Sjá meira
Leikfélag Hveragerðis er eitt af öflugust áhugaleikfélögum landsins. Vegna Covid hefur ekki verið hægt að sýna neitt í leikhúsinu fyrr en nú og þá var ekki ráðist á garðann þar sem hann er lægstur, „Nei ráðherra“ eftir Ray Cooney í þýðingu Gísla Rúnars Jónssonar varð fyrir valinu. Það er heilmikið fjör á sviðinu á meðan leikritið fer fram. Leikfélag Hveragerðis er eitt af öflugustu áhugamannaleikfélögum landsins, stofnað 1947.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Já, heldur betur, mikið stuð, enda er þetta klassískur misskilnings farsi, ægir öllu saman, þetta er mikil fletta sem svo leysist upp í lokin. Leikararnir eru frábærir en þetta er í annað sinn, sem ég er að vinna með þeim,“ segir Örn Árnason, leikstjóri. Leikfélag Hveragerðis á sitt eigið leikhús en æfingar fyrir Nei ráðherra hafa staðið yfir frá því í mars síðstliðinn. Lík spilar skemmtilegt hlutverk í leikritinu og það er meira að segja dansað með það. En af hverju ætti fólk að bregða sér til Hveragerðis á sýninguna? „Vegna þess að hér er gleði og hér er leikið með hjartanu,“ segir Örn. Lik spilar stórt hlutverk í leikritinu án þess að farið sé nánar út í það.Magnús Hlynur Hreiðarsson Það mæðir mikið á sjálfum ráðherranum í sýningunni og þjóninum í herbergisþjónustunni. „Þetta er alltaf jafn skemmtilegt. Já, já, þetta kitlar mann alltaf, mikið fjör. Við erum með mjög öflugt leikfélag hér, sem hefur starfað í rúm 70 ár án þess að stoppa,“ segir þau Steindór Gestsson sem leikur þjóninn og Elín Hrönn Jónsdóttir, sem leikur ráðherrann. Ýmsar mjög skondnar uppákomur gerast í leikritinu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Fagnaðarlátunum eftir sýninguna ætlaði aldrei að linna enda klappað og klappað fyrir frábæru verki og leikurum þess og öðru fólki, sem kemur að uppfærslu sýningarinnar. Klappið frá áhorfendum ætlaði aldrei að hætta eftir frumsýninguna, svo mikil ánægja var með leikritið.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Hveragerði Leikhús Mest lesið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Lífið Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Lífið Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Lífið Fleiri fréttir Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Kanónur í jólakósí „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Brjálað að gera á „Brjálað að gera“ Vilja minnka allt þetta neikvæða suð Munur er á manviti og mannviti Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Björk og James Merry opna sýningar á Listahátíð í Reykjavík Bjó hjá Trumpara í búddistabæ í Kaliforníu Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Þrír metnir hæfir til að stýra Óperunni Frumsýning á Vísi: Skoppa og Skrítla bjóða krökkunum í jólapartý Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Skálað fyrir glæsilegustu dönsurum landsins og Jónsa úr Sigur Rós Sjá meira