Nei ráðherra - Hlegið og hlegið í Hveragerði Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 15. maí 2021 20:10 Þakið ætlaði að rifna af leikhúsinu í Hveragerði í gærkvöldi þegar leikfélag bæjarins frumsýndi farsann „Nei ráðherra", þar sem hver uppákoman rak aðra á sinn óborganlega og bráðfyndna hátt. Leikfélag Hveragerðis er eitt af öflugust áhugaleikfélögum landsins. Vegna Covid hefur ekki verið hægt að sýna neitt í leikhúsinu fyrr en nú og þá var ekki ráðist á garðann þar sem hann er lægstur, „Nei ráðherra“ eftir Ray Cooney í þýðingu Gísla Rúnars Jónssonar varð fyrir valinu. Það er heilmikið fjör á sviðinu á meðan leikritið fer fram. Leikfélag Hveragerðis er eitt af öflugustu áhugamannaleikfélögum landsins, stofnað 1947.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Já, heldur betur, mikið stuð, enda er þetta klassískur misskilnings farsi, ægir öllu saman, þetta er mikil fletta sem svo leysist upp í lokin. Leikararnir eru frábærir en þetta er í annað sinn, sem ég er að vinna með þeim,“ segir Örn Árnason, leikstjóri. Leikfélag Hveragerðis á sitt eigið leikhús en æfingar fyrir Nei ráðherra hafa staðið yfir frá því í mars síðstliðinn. Lík spilar skemmtilegt hlutverk í leikritinu og það er meira að segja dansað með það. En af hverju ætti fólk að bregða sér til Hveragerðis á sýninguna? „Vegna þess að hér er gleði og hér er leikið með hjartanu,“ segir Örn. Lik spilar stórt hlutverk í leikritinu án þess að farið sé nánar út í það.Magnús Hlynur Hreiðarsson Það mæðir mikið á sjálfum ráðherranum í sýningunni og þjóninum í herbergisþjónustunni. „Þetta er alltaf jafn skemmtilegt. Já, já, þetta kitlar mann alltaf, mikið fjör. Við erum með mjög öflugt leikfélag hér, sem hefur starfað í rúm 70 ár án þess að stoppa,“ segir þau Steindór Gestsson sem leikur þjóninn og Elín Hrönn Jónsdóttir, sem leikur ráðherrann. Ýmsar mjög skondnar uppákomur gerast í leikritinu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Fagnaðarlátunum eftir sýninguna ætlaði aldrei að linna enda klappað og klappað fyrir frábæru verki og leikurum þess og öðru fólki, sem kemur að uppfærslu sýningarinnar. Klappið frá áhorfendum ætlaði aldrei að hætta eftir frumsýninguna, svo mikil ánægja var með leikritið.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hveragerði Leikhús Mest lesið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Komin með nýjan rappara í sigtið Lífið Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið Sextíu fermetrar og fagurrautt Lífið Elva fann sjálfa sig aftur Lífið „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Lífið Fleiri fréttir Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð Ryan Eyford handhafi Vigdísarverðlaunanna 2025 Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Trylltust við taktinn í barokkbúningum László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Áhersla á hæglæti á Sequences Fögnuðu Heimsins besta degi í helvíti Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Heiður að fá að segja sögu kvennanna sem ruddu brautina „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Sveppi, Ari Eldjárn og Valdimar minnast Róberts Arnar á tónleikum Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Norræni skálinn á heimssýningunni í Osaka hlaut gullverðlaun Fólk vilji ekki bara sjá þetta á Instagram Með Banksy í stofunni heima Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Innblástur frá handanheiminum Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Sjá meira
Leikfélag Hveragerðis er eitt af öflugust áhugaleikfélögum landsins. Vegna Covid hefur ekki verið hægt að sýna neitt í leikhúsinu fyrr en nú og þá var ekki ráðist á garðann þar sem hann er lægstur, „Nei ráðherra“ eftir Ray Cooney í þýðingu Gísla Rúnars Jónssonar varð fyrir valinu. Það er heilmikið fjör á sviðinu á meðan leikritið fer fram. Leikfélag Hveragerðis er eitt af öflugustu áhugamannaleikfélögum landsins, stofnað 1947.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Já, heldur betur, mikið stuð, enda er þetta klassískur misskilnings farsi, ægir öllu saman, þetta er mikil fletta sem svo leysist upp í lokin. Leikararnir eru frábærir en þetta er í annað sinn, sem ég er að vinna með þeim,“ segir Örn Árnason, leikstjóri. Leikfélag Hveragerðis á sitt eigið leikhús en æfingar fyrir Nei ráðherra hafa staðið yfir frá því í mars síðstliðinn. Lík spilar skemmtilegt hlutverk í leikritinu og það er meira að segja dansað með það. En af hverju ætti fólk að bregða sér til Hveragerðis á sýninguna? „Vegna þess að hér er gleði og hér er leikið með hjartanu,“ segir Örn. Lik spilar stórt hlutverk í leikritinu án þess að farið sé nánar út í það.Magnús Hlynur Hreiðarsson Það mæðir mikið á sjálfum ráðherranum í sýningunni og þjóninum í herbergisþjónustunni. „Þetta er alltaf jafn skemmtilegt. Já, já, þetta kitlar mann alltaf, mikið fjör. Við erum með mjög öflugt leikfélag hér, sem hefur starfað í rúm 70 ár án þess að stoppa,“ segir þau Steindór Gestsson sem leikur þjóninn og Elín Hrönn Jónsdóttir, sem leikur ráðherrann. Ýmsar mjög skondnar uppákomur gerast í leikritinu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Fagnaðarlátunum eftir sýninguna ætlaði aldrei að linna enda klappað og klappað fyrir frábæru verki og leikurum þess og öðru fólki, sem kemur að uppfærslu sýningarinnar. Klappið frá áhorfendum ætlaði aldrei að hætta eftir frumsýninguna, svo mikil ánægja var með leikritið.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Hveragerði Leikhús Mest lesið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Komin með nýjan rappara í sigtið Lífið Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið Sextíu fermetrar og fagurrautt Lífið Elva fann sjálfa sig aftur Lífið „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Lífið Fleiri fréttir Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð Ryan Eyford handhafi Vigdísarverðlaunanna 2025 Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Trylltust við taktinn í barokkbúningum László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Áhersla á hæglæti á Sequences Fögnuðu Heimsins besta degi í helvíti Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Heiður að fá að segja sögu kvennanna sem ruddu brautina „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Sveppi, Ari Eldjárn og Valdimar minnast Róberts Arnar á tónleikum Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Norræni skálinn á heimssýningunni í Osaka hlaut gullverðlaun Fólk vilji ekki bara sjá þetta á Instagram Með Banksy í stofunni heima Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Innblástur frá handanheiminum Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Sjá meira