Hin 21 árs gamla kona þjáist af mikilli víðáttufælni og hefur ekki yfirgefið hús sitt í fjögur ár. Dómarinn í málinu sagði best ef konan fengist sjálf til að yfirgefa heimili sitt og ferðast á spítalann þegar styttist í settan dag.
Mega beita valdi til að flytja þungaða konu á sjúkrahús

Breskur dómstóll hefur komist að þeirri niðurstöðu að sérþjálfuðum heilbrigðisstarfsmönnum sé heimilt að beita hóflegu valdi til að koma þungaðri konu á sjúkrahús ef hún neitar.