Elvar Már valinn mikilvægastur í Litháen Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. maí 2021 11:50 Elvar Már hefur átt frábært tímabil. Tangram Sports Elvar Már Friðriksson var í daginn valinn mikilvægasti leikmaður, MVP, litháensku úrvalsdeildarinnar í körfubolta. Þar leikur hann með Šiauliai. Elvar Már Friðriksson var í daginn valinn mikilvægasti leikmaður, MVP, litáensku úrvalsdeildarinnar í körfubolta. Þar leikur hann með Šiauliai. Elvar Már er á sínu fyrsta tímabili í Litáen og þó liðinu hafi ekki gengið neitt sérstaklega, það skreið inn í úrslitakeppnina með 13 sigra og 23 töp í 36 leikjum þá hefur Njarðvíkingurinn blómstrað. The 2020-21 #betsafeLKL regular season MVP comes in the form of @ElvarFridriks pic.twitter.com/cE96ECOuMz— Betsafe LKL (@betsafeLKL) May 13, 2021 Hinn 26 ára gamli Elvar hefur skorað að meðaltali 15,6 stig, gefið 7,7 stoðsendingar og verið með 19,9 framlagspunkta í leik á tímabilinu Þá átti hann það sem kalla má hinn fullkomna leik fyrir ekki svo löngu. Absolutely incredible performance by the Iceland NT guard Elvar Fridriksson in the Lithuanian basketball league.He made every shot he took (9/9 FG, 5/5 3FG, 10/10 FT) and finished the game with 33 PTS, 12 AST & 51 EFF.It's the second best performance in LKL since 2000.— Marius Mila ius (@mamilasius) April 21, 2021 Elvar Már er uppalinn í Njarðvík hér á landi og lék með liðinu frá 2011 til 2015 sem og tímabilið 2018-2019.. Hann fór til Bandaríkjanna í háskóla og lék þar með LIU Brooklyn og Barry-háskólanum frá 2014 til 2018. Hann lék með franska liðinu Denain Voltaire árið 2018 og sænska liðinu Borås Basket áður en ferðinni var heitið til Litáen. Það er ljóst að frammistaða hans í vetur hefur vakið mikla athygli og spurning hvert þessi magnaði leikmaður fer næst. Körfubolti Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti N-Írland - Ísland | Stelpurnar okkar verja sætið í umspili Fótbolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Íslenski boltinn Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Fótbolti Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Fleiri fréttir ÍA - Álftanes | Kveðjuleikur á Vesturgötu Stjarnan - ÍR | Bæði lið í leit að sigri eftir slæma skelli „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Sjá meira
Elvar Már Friðriksson var í daginn valinn mikilvægasti leikmaður, MVP, litáensku úrvalsdeildarinnar í körfubolta. Þar leikur hann með Šiauliai. Elvar Már er á sínu fyrsta tímabili í Litáen og þó liðinu hafi ekki gengið neitt sérstaklega, það skreið inn í úrslitakeppnina með 13 sigra og 23 töp í 36 leikjum þá hefur Njarðvíkingurinn blómstrað. The 2020-21 #betsafeLKL regular season MVP comes in the form of @ElvarFridriks pic.twitter.com/cE96ECOuMz— Betsafe LKL (@betsafeLKL) May 13, 2021 Hinn 26 ára gamli Elvar hefur skorað að meðaltali 15,6 stig, gefið 7,7 stoðsendingar og verið með 19,9 framlagspunkta í leik á tímabilinu Þá átti hann það sem kalla má hinn fullkomna leik fyrir ekki svo löngu. Absolutely incredible performance by the Iceland NT guard Elvar Fridriksson in the Lithuanian basketball league.He made every shot he took (9/9 FG, 5/5 3FG, 10/10 FT) and finished the game with 33 PTS, 12 AST & 51 EFF.It's the second best performance in LKL since 2000.— Marius Mila ius (@mamilasius) April 21, 2021 Elvar Már er uppalinn í Njarðvík hér á landi og lék með liðinu frá 2011 til 2015 sem og tímabilið 2018-2019.. Hann fór til Bandaríkjanna í háskóla og lék þar með LIU Brooklyn og Barry-háskólanum frá 2014 til 2018. Hann lék með franska liðinu Denain Voltaire árið 2018 og sænska liðinu Borås Basket áður en ferðinni var heitið til Litáen. Það er ljóst að frammistaða hans í vetur hefur vakið mikla athygli og spurning hvert þessi magnaði leikmaður fer næst.
Körfubolti Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti N-Írland - Ísland | Stelpurnar okkar verja sætið í umspili Fótbolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Íslenski boltinn Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Fótbolti Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Fleiri fréttir ÍA - Álftanes | Kveðjuleikur á Vesturgötu Stjarnan - ÍR | Bæði lið í leit að sigri eftir slæma skelli „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Sjá meira