Blikakonur fá bandarískan leikmann Sindri Sverrisson skrifar 11. maí 2021 18:01 Breiðablik ætlar sér að verja Íslandsmeistaratitilinn og Taylor Ziemer er mætt til að hjálpa til við það. Vísir/Hulda og Instagram/@taylor_ziemer Breiðablik hefur fengið til sín 22 ára gamla, bandaríska knattspyrnukonu til að styrkja liðið í titilvörninni í Pepsi Max-deildinni í fótbolta. Taylor Ziemer fær félagaskipti í Breiðablik á morgun og gæti því leikið sinn fyrsta leik á laugardaginn þegar Breiðablik mætir Þór/KA í Kópavoginum. Í viðtali við Fótbolta.net segir Vilhjálmur Kári Haraldsson, þjálfari Breiðabliks, að um sé að ræða stóran og kröftugan miðjumann sem leyst geti margar stöður. Ziemer hefur einnig leikið frammi á sínum ferli. Hún lék með Texas A&M í bandaríska háskólaboltanum eftir að hafa prófað fyrir sér í Evrópu sem leikmaður ADO Den Haag í hollensku úrvalsdeildinni tímabilið 2018-2019. Í Hollandi spilaði hún 21 leik, þar af tíu í byrjunarliði, og skoraði fimm mörk. We're gonna miss @tayziemer13! But she's not done yet!#GigEm | | #12thMan pic.twitter.com/5efmAGQZjk— Texas A&M Soccer (@AggieSoccer) April 19, 2021 Ziemer hefur einnig verið valin í U18- og U19-landslið Bandaríkjanna á sínum tíma. Breiðablik tapaði afar óvænt 4-2 gegn ÍBV í gær eftir að hafa unnið Fylki 9-0 í fyrstu umferð. Liðið missti nokkra af bestu leikmönnum landsins eftir síðustu leiktíð en hefur reynt að fylla í skörðin með því að sækja leikmenn og endurheimta aðra úr meiðslum og fæðingarorlofi. Pepsi Max-deild kvenna Breiðablik Tengdar fréttir Sjáðu draumahálfleik Eyjakvenna sem endaði á eldrauðu spjaldi Breiðablik og Valur töpuðu ekki mörgum stigum í fyrra sumar en í gær tókst hvorugu liðinu að landa þremur stigum þar fóru Íslandsmeistararnir stigalausar upp á land. Gaupi fór yfir þessi óvæntu úrslit í annarri umferð sumarsins. 11. maí 2021 14:30 Blikar ekki fengið á sig jafn mörg mörk í leik síðan 2013 Átta ár eru síðan lið skoraði jafn mörg mörk gegn Breiðabliki í einum leik og ÍBV í gær. 11. maí 2021 14:01 Spá um 1. og 2. sæti í Pepsi Max kvenna: Valdaskipti á toppnum Keppni í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta hefst í kvöld með tveimur leikjum. Í fimmta og síðasta hluta spár íþróttadeildar Vísis og Stöðvar 2 Sports fyrir tímabilið er komið að liðunum sem munu berjast um Íslandsmeistaratitilinn. 4. maí 2021 10:00 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Uppgjörið: Valur - Höttur 92 - 58 | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Körfubolti Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Fleiri fréttir ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Sjá meira
Taylor Ziemer fær félagaskipti í Breiðablik á morgun og gæti því leikið sinn fyrsta leik á laugardaginn þegar Breiðablik mætir Þór/KA í Kópavoginum. Í viðtali við Fótbolta.net segir Vilhjálmur Kári Haraldsson, þjálfari Breiðabliks, að um sé að ræða stóran og kröftugan miðjumann sem leyst geti margar stöður. Ziemer hefur einnig leikið frammi á sínum ferli. Hún lék með Texas A&M í bandaríska háskólaboltanum eftir að hafa prófað fyrir sér í Evrópu sem leikmaður ADO Den Haag í hollensku úrvalsdeildinni tímabilið 2018-2019. Í Hollandi spilaði hún 21 leik, þar af tíu í byrjunarliði, og skoraði fimm mörk. We're gonna miss @tayziemer13! But she's not done yet!#GigEm | | #12thMan pic.twitter.com/5efmAGQZjk— Texas A&M Soccer (@AggieSoccer) April 19, 2021 Ziemer hefur einnig verið valin í U18- og U19-landslið Bandaríkjanna á sínum tíma. Breiðablik tapaði afar óvænt 4-2 gegn ÍBV í gær eftir að hafa unnið Fylki 9-0 í fyrstu umferð. Liðið missti nokkra af bestu leikmönnum landsins eftir síðustu leiktíð en hefur reynt að fylla í skörðin með því að sækja leikmenn og endurheimta aðra úr meiðslum og fæðingarorlofi.
Pepsi Max-deild kvenna Breiðablik Tengdar fréttir Sjáðu draumahálfleik Eyjakvenna sem endaði á eldrauðu spjaldi Breiðablik og Valur töpuðu ekki mörgum stigum í fyrra sumar en í gær tókst hvorugu liðinu að landa þremur stigum þar fóru Íslandsmeistararnir stigalausar upp á land. Gaupi fór yfir þessi óvæntu úrslit í annarri umferð sumarsins. 11. maí 2021 14:30 Blikar ekki fengið á sig jafn mörg mörk í leik síðan 2013 Átta ár eru síðan lið skoraði jafn mörg mörk gegn Breiðabliki í einum leik og ÍBV í gær. 11. maí 2021 14:01 Spá um 1. og 2. sæti í Pepsi Max kvenna: Valdaskipti á toppnum Keppni í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta hefst í kvöld með tveimur leikjum. Í fimmta og síðasta hluta spár íþróttadeildar Vísis og Stöðvar 2 Sports fyrir tímabilið er komið að liðunum sem munu berjast um Íslandsmeistaratitilinn. 4. maí 2021 10:00 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Uppgjörið: Valur - Höttur 92 - 58 | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Körfubolti Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Fleiri fréttir ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Sjá meira
Sjáðu draumahálfleik Eyjakvenna sem endaði á eldrauðu spjaldi Breiðablik og Valur töpuðu ekki mörgum stigum í fyrra sumar en í gær tókst hvorugu liðinu að landa þremur stigum þar fóru Íslandsmeistararnir stigalausar upp á land. Gaupi fór yfir þessi óvæntu úrslit í annarri umferð sumarsins. 11. maí 2021 14:30
Blikar ekki fengið á sig jafn mörg mörk í leik síðan 2013 Átta ár eru síðan lið skoraði jafn mörg mörk gegn Breiðabliki í einum leik og ÍBV í gær. 11. maí 2021 14:01
Spá um 1. og 2. sæti í Pepsi Max kvenna: Valdaskipti á toppnum Keppni í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta hefst í kvöld með tveimur leikjum. Í fimmta og síðasta hluta spár íþróttadeildar Vísis og Stöðvar 2 Sports fyrir tímabilið er komið að liðunum sem munu berjast um Íslandsmeistaratitilinn. 4. maí 2021 10:00