Blikakonur fá bandarískan leikmann Sindri Sverrisson skrifar 11. maí 2021 18:01 Breiðablik ætlar sér að verja Íslandsmeistaratitilinn og Taylor Ziemer er mætt til að hjálpa til við það. Vísir/Hulda og Instagram/@taylor_ziemer Breiðablik hefur fengið til sín 22 ára gamla, bandaríska knattspyrnukonu til að styrkja liðið í titilvörninni í Pepsi Max-deildinni í fótbolta. Taylor Ziemer fær félagaskipti í Breiðablik á morgun og gæti því leikið sinn fyrsta leik á laugardaginn þegar Breiðablik mætir Þór/KA í Kópavoginum. Í viðtali við Fótbolta.net segir Vilhjálmur Kári Haraldsson, þjálfari Breiðabliks, að um sé að ræða stóran og kröftugan miðjumann sem leyst geti margar stöður. Ziemer hefur einnig leikið frammi á sínum ferli. Hún lék með Texas A&M í bandaríska háskólaboltanum eftir að hafa prófað fyrir sér í Evrópu sem leikmaður ADO Den Haag í hollensku úrvalsdeildinni tímabilið 2018-2019. Í Hollandi spilaði hún 21 leik, þar af tíu í byrjunarliði, og skoraði fimm mörk. We're gonna miss @tayziemer13! But she's not done yet!#GigEm | | #12thMan pic.twitter.com/5efmAGQZjk— Texas A&M Soccer (@AggieSoccer) April 19, 2021 Ziemer hefur einnig verið valin í U18- og U19-landslið Bandaríkjanna á sínum tíma. Breiðablik tapaði afar óvænt 4-2 gegn ÍBV í gær eftir að hafa unnið Fylki 9-0 í fyrstu umferð. Liðið missti nokkra af bestu leikmönnum landsins eftir síðustu leiktíð en hefur reynt að fylla í skörðin með því að sækja leikmenn og endurheimta aðra úr meiðslum og fæðingarorlofi. Pepsi Max-deild kvenna Breiðablik Tengdar fréttir Sjáðu draumahálfleik Eyjakvenna sem endaði á eldrauðu spjaldi Breiðablik og Valur töpuðu ekki mörgum stigum í fyrra sumar en í gær tókst hvorugu liðinu að landa þremur stigum þar fóru Íslandsmeistararnir stigalausar upp á land. Gaupi fór yfir þessi óvæntu úrslit í annarri umferð sumarsins. 11. maí 2021 14:30 Blikar ekki fengið á sig jafn mörg mörk í leik síðan 2013 Átta ár eru síðan lið skoraði jafn mörg mörk gegn Breiðabliki í einum leik og ÍBV í gær. 11. maí 2021 14:01 Spá um 1. og 2. sæti í Pepsi Max kvenna: Valdaskipti á toppnum Keppni í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta hefst í kvöld með tveimur leikjum. Í fimmta og síðasta hluta spár íþróttadeildar Vísis og Stöðvar 2 Sports fyrir tímabilið er komið að liðunum sem munu berjast um Íslandsmeistaratitilinn. 4. maí 2021 10:00 Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Íslenski boltinn „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Íslenski boltinn Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Sjá meira
Taylor Ziemer fær félagaskipti í Breiðablik á morgun og gæti því leikið sinn fyrsta leik á laugardaginn þegar Breiðablik mætir Þór/KA í Kópavoginum. Í viðtali við Fótbolta.net segir Vilhjálmur Kári Haraldsson, þjálfari Breiðabliks, að um sé að ræða stóran og kröftugan miðjumann sem leyst geti margar stöður. Ziemer hefur einnig leikið frammi á sínum ferli. Hún lék með Texas A&M í bandaríska háskólaboltanum eftir að hafa prófað fyrir sér í Evrópu sem leikmaður ADO Den Haag í hollensku úrvalsdeildinni tímabilið 2018-2019. Í Hollandi spilaði hún 21 leik, þar af tíu í byrjunarliði, og skoraði fimm mörk. We're gonna miss @tayziemer13! But she's not done yet!#GigEm | | #12thMan pic.twitter.com/5efmAGQZjk— Texas A&M Soccer (@AggieSoccer) April 19, 2021 Ziemer hefur einnig verið valin í U18- og U19-landslið Bandaríkjanna á sínum tíma. Breiðablik tapaði afar óvænt 4-2 gegn ÍBV í gær eftir að hafa unnið Fylki 9-0 í fyrstu umferð. Liðið missti nokkra af bestu leikmönnum landsins eftir síðustu leiktíð en hefur reynt að fylla í skörðin með því að sækja leikmenn og endurheimta aðra úr meiðslum og fæðingarorlofi.
Pepsi Max-deild kvenna Breiðablik Tengdar fréttir Sjáðu draumahálfleik Eyjakvenna sem endaði á eldrauðu spjaldi Breiðablik og Valur töpuðu ekki mörgum stigum í fyrra sumar en í gær tókst hvorugu liðinu að landa þremur stigum þar fóru Íslandsmeistararnir stigalausar upp á land. Gaupi fór yfir þessi óvæntu úrslit í annarri umferð sumarsins. 11. maí 2021 14:30 Blikar ekki fengið á sig jafn mörg mörk í leik síðan 2013 Átta ár eru síðan lið skoraði jafn mörg mörk gegn Breiðabliki í einum leik og ÍBV í gær. 11. maí 2021 14:01 Spá um 1. og 2. sæti í Pepsi Max kvenna: Valdaskipti á toppnum Keppni í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta hefst í kvöld með tveimur leikjum. Í fimmta og síðasta hluta spár íþróttadeildar Vísis og Stöðvar 2 Sports fyrir tímabilið er komið að liðunum sem munu berjast um Íslandsmeistaratitilinn. 4. maí 2021 10:00 Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Íslenski boltinn „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Íslenski boltinn Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Sjá meira
Sjáðu draumahálfleik Eyjakvenna sem endaði á eldrauðu spjaldi Breiðablik og Valur töpuðu ekki mörgum stigum í fyrra sumar en í gær tókst hvorugu liðinu að landa þremur stigum þar fóru Íslandsmeistararnir stigalausar upp á land. Gaupi fór yfir þessi óvæntu úrslit í annarri umferð sumarsins. 11. maí 2021 14:30
Blikar ekki fengið á sig jafn mörg mörk í leik síðan 2013 Átta ár eru síðan lið skoraði jafn mörg mörk gegn Breiðabliki í einum leik og ÍBV í gær. 11. maí 2021 14:01
Spá um 1. og 2. sæti í Pepsi Max kvenna: Valdaskipti á toppnum Keppni í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta hefst í kvöld með tveimur leikjum. Í fimmta og síðasta hluta spár íþróttadeildar Vísis og Stöðvar 2 Sports fyrir tímabilið er komið að liðunum sem munu berjast um Íslandsmeistaratitilinn. 4. maí 2021 10:00
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn