Fagnaðarlæti í flugstöðinni í meistaramyndbandi KA/Þórs Sindri Sverrisson skrifar 11. maí 2021 12:31 Fyrirliðinn Martha Hermannsdóttir með verðlaunagripinn sem KA/Þór vann til í fyrsta sinn í sögunni. vísir/hulda Leikmenn KA/Þórs skráðu sig í sögubækurnar með því að vinna Olís-deildina í handbolta í fyrsta sinn, nú þegar deildin hefur líklega aldrei verið sterkari. Liðið fékk frábærar móttökur við komuna til Akureyrar eftir að hafa tryggt sér titilinn. Vegna samkomutakmarkana gátu ekki margir stuðningsmanna KA/Þórs fagnað með liðinu í Safamýri á laugardag, þegar titillinn var í höfn. Þegar leikmenn og þjálfarar lentu á flugvellinum á Akureyri beið þeirra hins vegar fjöldi stuðningsmanna, blóm voru veitt og titlinum fagnað. KA TV hefur nú birt meistaramyndband þar sem sjá má fögnuðinn í flugstöðinni, tilþrif úr leiknum við Fram og viðtöl við Mörthu Hermannsdóttur fyrirliða og Andra Snæ Stefánsson þjálfara sem fagnaði titli á fyrsta ári sínu í starfi. „Við erum alls ekki saddar. Við ætlum okkur alla leið,“ sagði Martha. „Þetta er frábært tímabil og ég er mjög stoltur. Frammistaðan hefur verið geggjuð og núna er úrslitakeppnin framundan og við förum með fullt sjálfstraust í hana,“ sagði Andri Snær. Tímabilið hefur rússíbanareið fyrir KA/Þór sem meðal annars lenti í þeim fordæmalausu aðstæðum að þurfa að endurtaka leik við Stjörnuna vegna kærumáls. Kórónuveirufaraldurinn olli líka hléum og að lokum styttingu mótsins. Örlögin voru hins vegar í höndum KA/Þórs þegar liðið fór í Safamýri í lokaumferðinni og dugði þar jafntefli við Fram til að verða deildarmeistari. Það gekk eftir, 27-27, þrátt fyrir að staðan væri 17-12 fyrir Fram í hálfleik (þannig var staðan einmitt líka þegar mistök voru gerð á ritaraborði í leiknum við Stjörnuna, sem leiddu til þess á endanum að leikurinn var spilaður aftur). KA/Þór og Fram sitja hjá í fyrstu umferð úrslitakeppninnar en hefja atlögu sína að Íslandsmeistaratitlinum eftir tæpar tvær vikur. Olís-deild kvenna KA Þór Akureyri Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Fram - KA/Þór 27-27 | KA/Þór deildarmeistari í fyrsta skiptið Fram tók á móti KA/Þór í hreinum úrslitaleik Olís-deildar kvenna upp á deildarmeistaratitilinn. Hörkuleikur sem endaði 27-27 og KA/Þór því deildarmeistari í fyrsta skipti. 8. maí 2021 16:38 Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Í beinni: Manchester United - Arsenal | Erkifjendur berjast í Leikhúsi draumanna Enski boltinn Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: FH - Afturelding | Toppslagur í Kaplakrika Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni Tekur hatt sinn ofan fyrir Söndru sem kveður Jóhannes Berg fer til Arnórs í Danmörku Ekki hættur í þjálfun Sænsku meistararnir fá Elínu inn sem fyrsta kost: „Mjög fínn kostur“ Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Haukur flottur í sigri á liði Gumma Gumm í Meistaradeildinni Elvar bjó til sjö mörk en liðið missti af sigri í lokin Gunnar kveður og Stefán tekur við Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Kristjan Örn fagnaði landsliðssæti með frábæran leik Sigvaldi með sex mörk og báðir bræðurnir skoruðu á móti Barcelona Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik „Þetta var bara núna eða aldrei“ Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Sjá meira
Vegna samkomutakmarkana gátu ekki margir stuðningsmanna KA/Þórs fagnað með liðinu í Safamýri á laugardag, þegar titillinn var í höfn. Þegar leikmenn og þjálfarar lentu á flugvellinum á Akureyri beið þeirra hins vegar fjöldi stuðningsmanna, blóm voru veitt og titlinum fagnað. KA TV hefur nú birt meistaramyndband þar sem sjá má fögnuðinn í flugstöðinni, tilþrif úr leiknum við Fram og viðtöl við Mörthu Hermannsdóttur fyrirliða og Andra Snæ Stefánsson þjálfara sem fagnaði titli á fyrsta ári sínu í starfi. „Við erum alls ekki saddar. Við ætlum okkur alla leið,“ sagði Martha. „Þetta er frábært tímabil og ég er mjög stoltur. Frammistaðan hefur verið geggjuð og núna er úrslitakeppnin framundan og við förum með fullt sjálfstraust í hana,“ sagði Andri Snær. Tímabilið hefur rússíbanareið fyrir KA/Þór sem meðal annars lenti í þeim fordæmalausu aðstæðum að þurfa að endurtaka leik við Stjörnuna vegna kærumáls. Kórónuveirufaraldurinn olli líka hléum og að lokum styttingu mótsins. Örlögin voru hins vegar í höndum KA/Þórs þegar liðið fór í Safamýri í lokaumferðinni og dugði þar jafntefli við Fram til að verða deildarmeistari. Það gekk eftir, 27-27, þrátt fyrir að staðan væri 17-12 fyrir Fram í hálfleik (þannig var staðan einmitt líka þegar mistök voru gerð á ritaraborði í leiknum við Stjörnuna, sem leiddu til þess á endanum að leikurinn var spilaður aftur). KA/Þór og Fram sitja hjá í fyrstu umferð úrslitakeppninnar en hefja atlögu sína að Íslandsmeistaratitlinum eftir tæpar tvær vikur.
Olís-deild kvenna KA Þór Akureyri Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Fram - KA/Þór 27-27 | KA/Þór deildarmeistari í fyrsta skiptið Fram tók á móti KA/Þór í hreinum úrslitaleik Olís-deildar kvenna upp á deildarmeistaratitilinn. Hörkuleikur sem endaði 27-27 og KA/Þór því deildarmeistari í fyrsta skipti. 8. maí 2021 16:38 Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Í beinni: Manchester United - Arsenal | Erkifjendur berjast í Leikhúsi draumanna Enski boltinn Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: FH - Afturelding | Toppslagur í Kaplakrika Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni Tekur hatt sinn ofan fyrir Söndru sem kveður Jóhannes Berg fer til Arnórs í Danmörku Ekki hættur í þjálfun Sænsku meistararnir fá Elínu inn sem fyrsta kost: „Mjög fínn kostur“ Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Haukur flottur í sigri á liði Gumma Gumm í Meistaradeildinni Elvar bjó til sjö mörk en liðið missti af sigri í lokin Gunnar kveður og Stefán tekur við Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Kristjan Örn fagnaði landsliðssæti með frábæran leik Sigvaldi með sex mörk og báðir bræðurnir skoruðu á móti Barcelona Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik „Þetta var bara núna eða aldrei“ Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Fram - KA/Þór 27-27 | KA/Þór deildarmeistari í fyrsta skiptið Fram tók á móti KA/Þór í hreinum úrslitaleik Olís-deildar kvenna upp á deildarmeistaratitilinn. Hörkuleikur sem endaði 27-27 og KA/Þór því deildarmeistari í fyrsta skipti. 8. maí 2021 16:38