Fagnaðarlæti í flugstöðinni í meistaramyndbandi KA/Þórs Sindri Sverrisson skrifar 11. maí 2021 12:31 Fyrirliðinn Martha Hermannsdóttir með verðlaunagripinn sem KA/Þór vann til í fyrsta sinn í sögunni. vísir/hulda Leikmenn KA/Þórs skráðu sig í sögubækurnar með því að vinna Olís-deildina í handbolta í fyrsta sinn, nú þegar deildin hefur líklega aldrei verið sterkari. Liðið fékk frábærar móttökur við komuna til Akureyrar eftir að hafa tryggt sér titilinn. Vegna samkomutakmarkana gátu ekki margir stuðningsmanna KA/Þórs fagnað með liðinu í Safamýri á laugardag, þegar titillinn var í höfn. Þegar leikmenn og þjálfarar lentu á flugvellinum á Akureyri beið þeirra hins vegar fjöldi stuðningsmanna, blóm voru veitt og titlinum fagnað. KA TV hefur nú birt meistaramyndband þar sem sjá má fögnuðinn í flugstöðinni, tilþrif úr leiknum við Fram og viðtöl við Mörthu Hermannsdóttur fyrirliða og Andra Snæ Stefánsson þjálfara sem fagnaði titli á fyrsta ári sínu í starfi. „Við erum alls ekki saddar. Við ætlum okkur alla leið,“ sagði Martha. „Þetta er frábært tímabil og ég er mjög stoltur. Frammistaðan hefur verið geggjuð og núna er úrslitakeppnin framundan og við förum með fullt sjálfstraust í hana,“ sagði Andri Snær. Tímabilið hefur rússíbanareið fyrir KA/Þór sem meðal annars lenti í þeim fordæmalausu aðstæðum að þurfa að endurtaka leik við Stjörnuna vegna kærumáls. Kórónuveirufaraldurinn olli líka hléum og að lokum styttingu mótsins. Örlögin voru hins vegar í höndum KA/Þórs þegar liðið fór í Safamýri í lokaumferðinni og dugði þar jafntefli við Fram til að verða deildarmeistari. Það gekk eftir, 27-27, þrátt fyrir að staðan væri 17-12 fyrir Fram í hálfleik (þannig var staðan einmitt líka þegar mistök voru gerð á ritaraborði í leiknum við Stjörnuna, sem leiddu til þess á endanum að leikurinn var spilaður aftur). KA/Þór og Fram sitja hjá í fyrstu umferð úrslitakeppninnar en hefja atlögu sína að Íslandsmeistaratitlinum eftir tæpar tvær vikur. Olís-deild kvenna KA Þór Akureyri Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Fram - KA/Þór 27-27 | KA/Þór deildarmeistari í fyrsta skiptið Fram tók á móti KA/Þór í hreinum úrslitaleik Olís-deildar kvenna upp á deildarmeistaratitilinn. Hörkuleikur sem endaði 27-27 og KA/Þór því deildarmeistari í fyrsta skipti. 8. maí 2021 16:38 Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Grein Morgunblaðsins til skammar Sport „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Fleiri fréttir Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Lærisveinar Alfreðs úr leik eftir framlengdan leik Anton tekur við kvennaliði Vals Danir flugu inn í undanúrslitin Sjá meira
Vegna samkomutakmarkana gátu ekki margir stuðningsmanna KA/Þórs fagnað með liðinu í Safamýri á laugardag, þegar titillinn var í höfn. Þegar leikmenn og þjálfarar lentu á flugvellinum á Akureyri beið þeirra hins vegar fjöldi stuðningsmanna, blóm voru veitt og titlinum fagnað. KA TV hefur nú birt meistaramyndband þar sem sjá má fögnuðinn í flugstöðinni, tilþrif úr leiknum við Fram og viðtöl við Mörthu Hermannsdóttur fyrirliða og Andra Snæ Stefánsson þjálfara sem fagnaði titli á fyrsta ári sínu í starfi. „Við erum alls ekki saddar. Við ætlum okkur alla leið,“ sagði Martha. „Þetta er frábært tímabil og ég er mjög stoltur. Frammistaðan hefur verið geggjuð og núna er úrslitakeppnin framundan og við förum með fullt sjálfstraust í hana,“ sagði Andri Snær. Tímabilið hefur rússíbanareið fyrir KA/Þór sem meðal annars lenti í þeim fordæmalausu aðstæðum að þurfa að endurtaka leik við Stjörnuna vegna kærumáls. Kórónuveirufaraldurinn olli líka hléum og að lokum styttingu mótsins. Örlögin voru hins vegar í höndum KA/Þórs þegar liðið fór í Safamýri í lokaumferðinni og dugði þar jafntefli við Fram til að verða deildarmeistari. Það gekk eftir, 27-27, þrátt fyrir að staðan væri 17-12 fyrir Fram í hálfleik (þannig var staðan einmitt líka þegar mistök voru gerð á ritaraborði í leiknum við Stjörnuna, sem leiddu til þess á endanum að leikurinn var spilaður aftur). KA/Þór og Fram sitja hjá í fyrstu umferð úrslitakeppninnar en hefja atlögu sína að Íslandsmeistaratitlinum eftir tæpar tvær vikur.
Olís-deild kvenna KA Þór Akureyri Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Fram - KA/Þór 27-27 | KA/Þór deildarmeistari í fyrsta skiptið Fram tók á móti KA/Þór í hreinum úrslitaleik Olís-deildar kvenna upp á deildarmeistaratitilinn. Hörkuleikur sem endaði 27-27 og KA/Þór því deildarmeistari í fyrsta skipti. 8. maí 2021 16:38 Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Grein Morgunblaðsins til skammar Sport „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Fleiri fréttir Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Lærisveinar Alfreðs úr leik eftir framlengdan leik Anton tekur við kvennaliði Vals Danir flugu inn í undanúrslitin Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Fram - KA/Þór 27-27 | KA/Þór deildarmeistari í fyrsta skiptið Fram tók á móti KA/Þór í hreinum úrslitaleik Olís-deildar kvenna upp á deildarmeistaratitilinn. Hörkuleikur sem endaði 27-27 og KA/Þór því deildarmeistari í fyrsta skipti. 8. maí 2021 16:38