Sigurlíkur Íslands aukast eftir æfinguna Vésteinn Örn Pétursson skrifar 10. maí 2021 19:08 Íslenski hópurinn fyrir utan Útvarpshúsið áður en lagt var í hann til Hollands. Svo virðist sem sigurlíkur Daða og Gagnamagnsins í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, séu meiri í dag en í gær. Veðbankar hafa að undanförnu talið sveitina þá sjöttu líklegustu til sigurs, en nú hefur sveitin, með lagið 10 Years, skotist upp í það fjórða. Þetta er samkvæmt vefsíðunni Eurovisionworld, sem eins og nafnið gefur til kynna er tileinkuð keppninni. Það er ekki úr vegi að ætla að fyrsta æfing íslenska hópsins í Ahoy-höllinni í Rotterdam hafi þarf haft sitt að segja, en hún fór fram fyrr í dag. Þar kom meðal annars í ljós að sveitin mun í keppninni brúka hljóðfæri sem hún hefur ekki notað áður, til að mynda bogið píanó. Æfingunni virðist hafa verið vel tekið en þessa stundina er Ísland talið eiga um níu prósenta líkur á sigri. Í efsta sæti Eurovisionworld situr franska framlagið með átján prósenta sigurlíkur. Þar á eftir koma Malta og Sviss. Eurovision Tengdar fréttir „12 stiga frammistaða hjá Daða“ Nú er fyrsta æfingin hjá íslensk Eurovision-hópnum í Rotterdam yfirstaðinn og gekk hún vel í Ahoy-höllinni. 10. maí 2021 15:14 Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Lífið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Fleiri fréttir Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Sjá meira
Þetta er samkvæmt vefsíðunni Eurovisionworld, sem eins og nafnið gefur til kynna er tileinkuð keppninni. Það er ekki úr vegi að ætla að fyrsta æfing íslenska hópsins í Ahoy-höllinni í Rotterdam hafi þarf haft sitt að segja, en hún fór fram fyrr í dag. Þar kom meðal annars í ljós að sveitin mun í keppninni brúka hljóðfæri sem hún hefur ekki notað áður, til að mynda bogið píanó. Æfingunni virðist hafa verið vel tekið en þessa stundina er Ísland talið eiga um níu prósenta líkur á sigri. Í efsta sæti Eurovisionworld situr franska framlagið með átján prósenta sigurlíkur. Þar á eftir koma Malta og Sviss.
Eurovision Tengdar fréttir „12 stiga frammistaða hjá Daða“ Nú er fyrsta æfingin hjá íslensk Eurovision-hópnum í Rotterdam yfirstaðinn og gekk hún vel í Ahoy-höllinni. 10. maí 2021 15:14 Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Lífið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Fleiri fréttir Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Sjá meira
„12 stiga frammistaða hjá Daða“ Nú er fyrsta æfingin hjá íslensk Eurovision-hópnum í Rotterdam yfirstaðinn og gekk hún vel í Ahoy-höllinni. 10. maí 2021 15:14