Anna Maggý: „Okkur er ætlað að sjá brenglun og ófullkomnun“ Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 10. maí 2021 20:01 Listakonan og ljósmyndarinn Anna Maggý opnar sölu- og ljósmyndasýninguna The Perfect Body í Gallerý Þulu. Anna Maggý hefur hlotið mikið lof fyrir verk sín og nefndi tímaritið Vouge Italia hana eina af fremstu ljósmyndurum sinnar kynslóðar. „Í gegnum tíðina hefur mannveran og samfélagið reynt að skapa hina fullkomnu manneskju. Við erum föst í líkamanum, forminu, hvort sem okkur líkar betur eða verr,“ segir listakonan og ljósmyndarinn Anna Maggý í viðtali við Vísi. Anna Maggý vakti fljótt mikla athygli sem ljósmyndari og hafa verk hennar birtst í tímaritum um heim allan. Anna Maggý stundaði nám við Ljósmyndaskólann um nokkurra ára skeið og hefur starfað sjálfstætt sem ljósmyndari og leikstjóri síðan. Hún vakti strax mikla athygli sem ljósmyndari og listamaður og hafa verk hennar prýtt síður tímarita um heim allan. Tískutímaritið Vouge Italia sagði Önnu eina af bestu ljósmyndurum sinnar kynslóðar. Anna opnaði nýlega sína aðra einkasýningu í Gallerý Þulu á Hverfisgötu 34. Sýningin heitir „The Perfect Body“ og stendur hún yfir til 23. maí. Sýningin er sölusýning en á síðustu sýningu Önnu, sem bar nafnið NOFRAME árið 2018, þá seldust öll verkin upp á fyrsta degi og segir Anna að fólk geti í þetta skiptið búist við mun stærri sýningu. Í verkum sýningarinnar leikur Anna Maggý sér að brenglun á formum mannslíkamans. Hún segist vilja kanna mörkin á milli þess sem er samfélagslega samþykkt fegurð og þess sem er ósamþykkt og skoða með því kraftinn sem felst í formleysunni. Okkur er ætlað að sjá brenglun, ófullkomleika, eitthvað sem hægt er að bæta eða breyta, skipta út, hliðra eða ummynda. Hinn skapaði fullkomleiki er þó jafn síbreytilegur og tunglstaðan frá degi til dags. Mörkin eru óljós og skolast sífellt til. Sýningin The Perfect Body er önnur sölusýning Önnu Maggýar. Hún er staðsett í Gallery Þulu á Hverfisgötu 34 og verður opin til 23. maí. Ljósmyndun Menning Tengdar fréttir „Mín eigin fegurð byggist ekki á því hvernig heimurinn sér mig“ „Þetta verkefni, Vulnerability and strength, er ótrúlega persónulegt. Það mætti segja að þetta væri eins og ástarbréf til mín sem ég hef haldið á í mörg ár,“ segir fyrirsætan, listamaðurinn og aðgerðasinninn Ísold Halldórudóttir. 4. mars 2021 20:43 „Getur líka verið kvíði yfir því að manneskjan sé ekki að upplifa það sama“ Vísir frumsýnir í kvöld myndband við lagið Þjást með Hipsumhaps. Lagið er nú einnig komið út á Spotify og er af væntanlegri plötu Hipsumhaps. 12. apríl 2021 22:01 Mest lesið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Lífið samstarf Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Fleiri fréttir Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Sjá meira
Anna Maggý vakti fljótt mikla athygli sem ljósmyndari og hafa verk hennar birtst í tímaritum um heim allan. Anna Maggý stundaði nám við Ljósmyndaskólann um nokkurra ára skeið og hefur starfað sjálfstætt sem ljósmyndari og leikstjóri síðan. Hún vakti strax mikla athygli sem ljósmyndari og listamaður og hafa verk hennar prýtt síður tímarita um heim allan. Tískutímaritið Vouge Italia sagði Önnu eina af bestu ljósmyndurum sinnar kynslóðar. Anna opnaði nýlega sína aðra einkasýningu í Gallerý Þulu á Hverfisgötu 34. Sýningin heitir „The Perfect Body“ og stendur hún yfir til 23. maí. Sýningin er sölusýning en á síðustu sýningu Önnu, sem bar nafnið NOFRAME árið 2018, þá seldust öll verkin upp á fyrsta degi og segir Anna að fólk geti í þetta skiptið búist við mun stærri sýningu. Í verkum sýningarinnar leikur Anna Maggý sér að brenglun á formum mannslíkamans. Hún segist vilja kanna mörkin á milli þess sem er samfélagslega samþykkt fegurð og þess sem er ósamþykkt og skoða með því kraftinn sem felst í formleysunni. Okkur er ætlað að sjá brenglun, ófullkomleika, eitthvað sem hægt er að bæta eða breyta, skipta út, hliðra eða ummynda. Hinn skapaði fullkomleiki er þó jafn síbreytilegur og tunglstaðan frá degi til dags. Mörkin eru óljós og skolast sífellt til. Sýningin The Perfect Body er önnur sölusýning Önnu Maggýar. Hún er staðsett í Gallery Þulu á Hverfisgötu 34 og verður opin til 23. maí.
Ljósmyndun Menning Tengdar fréttir „Mín eigin fegurð byggist ekki á því hvernig heimurinn sér mig“ „Þetta verkefni, Vulnerability and strength, er ótrúlega persónulegt. Það mætti segja að þetta væri eins og ástarbréf til mín sem ég hef haldið á í mörg ár,“ segir fyrirsætan, listamaðurinn og aðgerðasinninn Ísold Halldórudóttir. 4. mars 2021 20:43 „Getur líka verið kvíði yfir því að manneskjan sé ekki að upplifa það sama“ Vísir frumsýnir í kvöld myndband við lagið Þjást með Hipsumhaps. Lagið er nú einnig komið út á Spotify og er af væntanlegri plötu Hipsumhaps. 12. apríl 2021 22:01 Mest lesið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Lífið samstarf Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Fleiri fréttir Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Sjá meira
„Mín eigin fegurð byggist ekki á því hvernig heimurinn sér mig“ „Þetta verkefni, Vulnerability and strength, er ótrúlega persónulegt. Það mætti segja að þetta væri eins og ástarbréf til mín sem ég hef haldið á í mörg ár,“ segir fyrirsætan, listamaðurinn og aðgerðasinninn Ísold Halldórudóttir. 4. mars 2021 20:43
„Getur líka verið kvíði yfir því að manneskjan sé ekki að upplifa það sama“ Vísir frumsýnir í kvöld myndband við lagið Þjást með Hipsumhaps. Lagið er nú einnig komið út á Spotify og er af væntanlegri plötu Hipsumhaps. 12. apríl 2021 22:01