Veðbankar spá laginu nú 6. sætinu í keppninni en á dögunum kom út tónlistarmyndband við lagið þar sem sjá má vélmenni liðsmenn Gagnamagnsins í einskonar ofurhetjubúningum.
Parið Daði Freyr og Árný fara yfir það hvernig búningarnir og vélmennin voru gerð fyrir myndbandið í yfirferð sinni um búningana á YouTube-síðu Daða Freys.
Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Daði Freyr stígur á sviðið í Ahoy-höllinni í Rotterdam í dag á fyrstu æfingu íslenska hópsins.
Hér að neðan má sjá myndbandið sjálft.