Rökkvi og Ari fyrstu Íslendingarnir til að tryggja sig inn á heimsleikana í ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. maí 2021 08:30 Rökkvi Hrafn Guðnason og Ari Tómas eru fyrstu Íslendingarnir sem tryggja sig inn á heimsleikana í CrossFit í ár. Instagram/@crossfitreykjavik Rökkvi Hrafn Guðnason og Ari Tómas tryggðu sér um helgina farseðla á heimsleikana í CrossFit í haust með góðum árangri sínum í undankeppni aldursflokkanna. Rökkvi Hrafn var einkar öflugur en hann endaði í öðru sæti í undankeppni sextán og sautján ára en tuttugu efstu tryggðu sig inn á heimsleikana í ágúst. Rökkvi Hrafn Guðnason er hjá CrossFit Reykjavík en hann er á yngra ári í sínum flokki. Rökkvi fékk 37 stig þegar markmiðið er að vera með sem fæst stig. Hann tryggði sér annað sætið mjög örugglega. Bandaríski strákurinn Nate Ackermann var með nokkra yfirburði í keppninni en hann fékk 10 stig. Hann vann þrjár af fimm greinum og varð í þriðja og fjórða sæti í hinum tveimur. Nate er sautján ára og því einu ári eldri en Rökkvi Hrafn. Þriðji á eftir þessum yfirburðamönnum voru Ísraelsmaðurinn Omri Meller með 73 stig og Bandaríkjamaðurinn Alexander Blazo með 74 stig. Rökkvi Hrafn varð í öðru sæti í fyrstu þremur og í þriðja sætið í þeirri síðustu. Inn á milli endaði hann tvisvar í ellefta sæti og einu sinni í tíunda sæti. Ari Tómas komst líka áfram á heimsleikana þegar hann náði í nítjánda sæti í flokki fjórtán til fimmtán ára. Ari er fimmtán ára og úr CrossFit Reykjavík. Alls tóku sjö íslenskir unglinga þátt í þessari undankeppni. Bjarni Leifsson varð í 79. sæti í 16 til 17 ára og Tindur Elíasson varð í 122. sæti í sama flokki. Bergrós Björnsdóttir varð í 28. sæti í flokki 14 til 15 ára stúlkna en þar endaði Elísa Mist Benediktsdóttir í 48. sæti og Tinna María Stefnisdóttir varð í 69. sæti. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Reykjavík (@crossfitreykjavik) CrossFit Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Enski boltinn „Ég ætla kenna þreytu um“ Sport Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Fótbolti Fleiri fréttir „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Hatar hvítu stuttbuxurnar Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Dagskráin: Big Ben og Skiptiborðið en líka Hákon, Albert og Blikar í Evrópu Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Mun líklegast aldrei komast yfir þetta „Ég ætla kenna þreytu um“ Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Norsku meistarnir í gini Galatasaray ljónsins Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Sýn Sport með þrettán tilnefningar Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Sjá meira
Rökkvi Hrafn var einkar öflugur en hann endaði í öðru sæti í undankeppni sextán og sautján ára en tuttugu efstu tryggðu sig inn á heimsleikana í ágúst. Rökkvi Hrafn Guðnason er hjá CrossFit Reykjavík en hann er á yngra ári í sínum flokki. Rökkvi fékk 37 stig þegar markmiðið er að vera með sem fæst stig. Hann tryggði sér annað sætið mjög örugglega. Bandaríski strákurinn Nate Ackermann var með nokkra yfirburði í keppninni en hann fékk 10 stig. Hann vann þrjár af fimm greinum og varð í þriðja og fjórða sæti í hinum tveimur. Nate er sautján ára og því einu ári eldri en Rökkvi Hrafn. Þriðji á eftir þessum yfirburðamönnum voru Ísraelsmaðurinn Omri Meller með 73 stig og Bandaríkjamaðurinn Alexander Blazo með 74 stig. Rökkvi Hrafn varð í öðru sæti í fyrstu þremur og í þriðja sætið í þeirri síðustu. Inn á milli endaði hann tvisvar í ellefta sæti og einu sinni í tíunda sæti. Ari Tómas komst líka áfram á heimsleikana þegar hann náði í nítjánda sæti í flokki fjórtán til fimmtán ára. Ari er fimmtán ára og úr CrossFit Reykjavík. Alls tóku sjö íslenskir unglinga þátt í þessari undankeppni. Bjarni Leifsson varð í 79. sæti í 16 til 17 ára og Tindur Elíasson varð í 122. sæti í sama flokki. Bergrós Björnsdóttir varð í 28. sæti í flokki 14 til 15 ára stúlkna en þar endaði Elísa Mist Benediktsdóttir í 48. sæti og Tinna María Stefnisdóttir varð í 69. sæti. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Reykjavík (@crossfitreykjavik)
CrossFit Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Enski boltinn „Ég ætla kenna þreytu um“ Sport Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Fótbolti Fleiri fréttir „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Hatar hvítu stuttbuxurnar Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Dagskráin: Big Ben og Skiptiborðið en líka Hákon, Albert og Blikar í Evrópu Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Mun líklegast aldrei komast yfir þetta „Ég ætla kenna þreytu um“ Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Norsku meistarnir í gini Galatasaray ljónsins Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Sýn Sport með þrettán tilnefningar Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Sjá meira