Sigurður Egill: Ég á alltaf góða leiki á móti FH Andri Már Eggertsson skrifar 9. maí 2021 21:51 Marki Vals fagnað. Vísir/Hulda Margrét Jafntefli var niðurstaðna í stórleik umferðarinnar. Valur voru lengi manni færri og var Sigurður Egill Lárusson markaskorari Vals í leiknum sáttur með stigið á útivelli. „Ég lít á þetta sem mjög gott stig á erfiðum útivelli, eftir að við misstum mann af velli í hálfleik duttum við mjög aftarlega á völlinn, við ætluðum að halda þessu í 0-0 inn í hálfleikinn en fengum á okkur skíta mark," sagði Sigurður Egill „Í fyrri hálfleik hefði ég viljað sjá okkur vera kaldari á boltanum og þora meira, í hálfleik áttum við góðan fund sem gerði það að verkum að við vorum betri aðilinn í seinni hálfleik." Haukur Páll Sigurðsson fékk beint rautt spjald þegar hann var að taka aukaspyrnu og sparkaði þar af leiðandi í Jónatan Inga sem var búinn að pota í boltann. „Þetta var mjög sérstakt, Haukur Páll ætlar að taka spyrnuna fljótt, Jónatan pikkar í boltann og þá bombaði Haukur í hann, sem var full hart í mínum bókum," sagði Sigurður Egill sem átti eftir að sjá atvikið aftur. Sigurður Egill jafnaði leikinn fyrir Val sem á endanum tryggði þeim stigið, Sigurður hefur verið duglegur að skora á móti FH sem hann var full meðvitaður um. „Andri á góða fyrirgjöf, Johannes Vall er í barning sem endar með að hann er straujaður niður, hefði líklegast verið víti en boltinn datt fyrir mig og ég lagði hann í netið." „Ég á alltaf góða leiki á móti FH sem vonandi heldur áfram," sagði Sigurður léttur um eigin frammistöðu. Sigurður Egill var mjög ánægður með liðið í kvöld sem tók stig á erfiðum útivelli og fara Vals menn jákvæðir inn í næsta verkefni sem er gegn HK á heimavelli. Valur Pepsi Max-deild karla Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Sjá meira
„Ég lít á þetta sem mjög gott stig á erfiðum útivelli, eftir að við misstum mann af velli í hálfleik duttum við mjög aftarlega á völlinn, við ætluðum að halda þessu í 0-0 inn í hálfleikinn en fengum á okkur skíta mark," sagði Sigurður Egill „Í fyrri hálfleik hefði ég viljað sjá okkur vera kaldari á boltanum og þora meira, í hálfleik áttum við góðan fund sem gerði það að verkum að við vorum betri aðilinn í seinni hálfleik." Haukur Páll Sigurðsson fékk beint rautt spjald þegar hann var að taka aukaspyrnu og sparkaði þar af leiðandi í Jónatan Inga sem var búinn að pota í boltann. „Þetta var mjög sérstakt, Haukur Páll ætlar að taka spyrnuna fljótt, Jónatan pikkar í boltann og þá bombaði Haukur í hann, sem var full hart í mínum bókum," sagði Sigurður Egill sem átti eftir að sjá atvikið aftur. Sigurður Egill jafnaði leikinn fyrir Val sem á endanum tryggði þeim stigið, Sigurður hefur verið duglegur að skora á móti FH sem hann var full meðvitaður um. „Andri á góða fyrirgjöf, Johannes Vall er í barning sem endar með að hann er straujaður niður, hefði líklegast verið víti en boltinn datt fyrir mig og ég lagði hann í netið." „Ég á alltaf góða leiki á móti FH sem vonandi heldur áfram," sagði Sigurður léttur um eigin frammistöðu. Sigurður Egill var mjög ánægður með liðið í kvöld sem tók stig á erfiðum útivelli og fara Vals menn jákvæðir inn í næsta verkefni sem er gegn HK á heimavelli.
Valur Pepsi Max-deild karla Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Sjá meira