Sigurður Egill: Ég á alltaf góða leiki á móti FH Andri Már Eggertsson skrifar 9. maí 2021 21:51 Marki Vals fagnað. Vísir/Hulda Margrét Jafntefli var niðurstaðna í stórleik umferðarinnar. Valur voru lengi manni færri og var Sigurður Egill Lárusson markaskorari Vals í leiknum sáttur með stigið á útivelli. „Ég lít á þetta sem mjög gott stig á erfiðum útivelli, eftir að við misstum mann af velli í hálfleik duttum við mjög aftarlega á völlinn, við ætluðum að halda þessu í 0-0 inn í hálfleikinn en fengum á okkur skíta mark," sagði Sigurður Egill „Í fyrri hálfleik hefði ég viljað sjá okkur vera kaldari á boltanum og þora meira, í hálfleik áttum við góðan fund sem gerði það að verkum að við vorum betri aðilinn í seinni hálfleik." Haukur Páll Sigurðsson fékk beint rautt spjald þegar hann var að taka aukaspyrnu og sparkaði þar af leiðandi í Jónatan Inga sem var búinn að pota í boltann. „Þetta var mjög sérstakt, Haukur Páll ætlar að taka spyrnuna fljótt, Jónatan pikkar í boltann og þá bombaði Haukur í hann, sem var full hart í mínum bókum," sagði Sigurður Egill sem átti eftir að sjá atvikið aftur. Sigurður Egill jafnaði leikinn fyrir Val sem á endanum tryggði þeim stigið, Sigurður hefur verið duglegur að skora á móti FH sem hann var full meðvitaður um. „Andri á góða fyrirgjöf, Johannes Vall er í barning sem endar með að hann er straujaður niður, hefði líklegast verið víti en boltinn datt fyrir mig og ég lagði hann í netið." „Ég á alltaf góða leiki á móti FH sem vonandi heldur áfram," sagði Sigurður léttur um eigin frammistöðu. Sigurður Egill var mjög ánægður með liðið í kvöld sem tók stig á erfiðum útivelli og fara Vals menn jákvæðir inn í næsta verkefni sem er gegn HK á heimavelli. Valur Pepsi Max-deild karla Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í beinni: Stjarnan - FH | Er hægt að stöðva Garðbæinga? Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi Í beinni: Barcelona - Getafe | Krefjandi verkefni fyrir Börsunga „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Sjá meira
„Ég lít á þetta sem mjög gott stig á erfiðum útivelli, eftir að við misstum mann af velli í hálfleik duttum við mjög aftarlega á völlinn, við ætluðum að halda þessu í 0-0 inn í hálfleikinn en fengum á okkur skíta mark," sagði Sigurður Egill „Í fyrri hálfleik hefði ég viljað sjá okkur vera kaldari á boltanum og þora meira, í hálfleik áttum við góðan fund sem gerði það að verkum að við vorum betri aðilinn í seinni hálfleik." Haukur Páll Sigurðsson fékk beint rautt spjald þegar hann var að taka aukaspyrnu og sparkaði þar af leiðandi í Jónatan Inga sem var búinn að pota í boltann. „Þetta var mjög sérstakt, Haukur Páll ætlar að taka spyrnuna fljótt, Jónatan pikkar í boltann og þá bombaði Haukur í hann, sem var full hart í mínum bókum," sagði Sigurður Egill sem átti eftir að sjá atvikið aftur. Sigurður Egill jafnaði leikinn fyrir Val sem á endanum tryggði þeim stigið, Sigurður hefur verið duglegur að skora á móti FH sem hann var full meðvitaður um. „Andri á góða fyrirgjöf, Johannes Vall er í barning sem endar með að hann er straujaður niður, hefði líklegast verið víti en boltinn datt fyrir mig og ég lagði hann í netið." „Ég á alltaf góða leiki á móti FH sem vonandi heldur áfram," sagði Sigurður léttur um eigin frammistöðu. Sigurður Egill var mjög ánægður með liðið í kvöld sem tók stig á erfiðum útivelli og fara Vals menn jákvæðir inn í næsta verkefni sem er gegn HK á heimavelli.
Valur Pepsi Max-deild karla Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í beinni: Stjarnan - FH | Er hægt að stöðva Garðbæinga? Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi Í beinni: Barcelona - Getafe | Krefjandi verkefni fyrir Börsunga „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Sjá meira