Stefnir á þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði eftir kosningasigur Vésteinn Örn Pétursson skrifar 8. maí 2021 18:32 Nicola Sturgeon er fyrsti ráðherra Skotlands. Jeff J Mitchell/Getty Nicola Sturgeon, fyrsti ráðherra Skotlands, hefur heitið því að ráðist verði í þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði Skotlands frá Bretlandi eftir þingkosningarnar sem fram fóru í gær. Hún segir engan vafa um að kosningarnar myndu skila þingmeirihluta sem væri fylgjandi sjálfstæði. Bori Johnson, forsætisráðherra Bretlands, hefur sagt að hann myndi koma í veg fyrir slíka þjóðaratkvæðagreiðslu, en það telur Sturgeon í hæsta máta undarlegt. „Eina fólkið sem tekur ákvarðanir um framtíð Skotlands eru Skotar og enginn stjórnmálamaður í Westminster getur eða ætti að standa því í vegi,“ hefur Reuters eftir Sturgeon. Niðurstöður kosninganna í heild liggja ekki fyrir, en Skoski þjóðarflokkurinn, flokkur Sturgeon, hefur tryggt sér 62 þeirra 86 sæta sem niðurstöður liggja fyrir um. Í heild eru 129 þingsæti í skoska þinginu. Ólíklegt er talið að flokkurinn nái að tryggja sér hreinan þingmeirihluta. Skoski græningjaflokkurinn, sem einnig er fylgjandi sjálfstæði, er þó talinn munu tryggja sér yfir sex þingsæti. Þannig verði meirihluti þingmanna fylgjandi sjálfstæði. „Það virðist hafið yfir allan vafa að meirihluti þingsins verður fylgjandi sjálfstæði Skotlands,“ sagði Sturgeon í dag. Kvaðst hún telja réttast að sá meirihluti heiðraði skuldbindingu sína við Skosku þjóðina, og vísaði þannig til kröfunnar um þjóðaratkvæðagreiðslu. Árið 2014 fór fram þjóðaratkvæðagreiðsla um sjálfstæði Skotlands frá Bretlandi. Hún fór svo að rúm 55 prósent greiddu atkvæði gegn sjálfstæði. Skotland Bretland Mest lesið Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Bein útsending: Kynna nýtt 20 þúsund manna hverfi í Reykjavík Innlent Herða reglur um samkomubann í Eyjum: Að hámarki tíu saman á hverjum stað Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Fleiri fréttir Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Sjá meira
Bori Johnson, forsætisráðherra Bretlands, hefur sagt að hann myndi koma í veg fyrir slíka þjóðaratkvæðagreiðslu, en það telur Sturgeon í hæsta máta undarlegt. „Eina fólkið sem tekur ákvarðanir um framtíð Skotlands eru Skotar og enginn stjórnmálamaður í Westminster getur eða ætti að standa því í vegi,“ hefur Reuters eftir Sturgeon. Niðurstöður kosninganna í heild liggja ekki fyrir, en Skoski þjóðarflokkurinn, flokkur Sturgeon, hefur tryggt sér 62 þeirra 86 sæta sem niðurstöður liggja fyrir um. Í heild eru 129 þingsæti í skoska þinginu. Ólíklegt er talið að flokkurinn nái að tryggja sér hreinan þingmeirihluta. Skoski græningjaflokkurinn, sem einnig er fylgjandi sjálfstæði, er þó talinn munu tryggja sér yfir sex þingsæti. Þannig verði meirihluti þingmanna fylgjandi sjálfstæði. „Það virðist hafið yfir allan vafa að meirihluti þingsins verður fylgjandi sjálfstæði Skotlands,“ sagði Sturgeon í dag. Kvaðst hún telja réttast að sá meirihluti heiðraði skuldbindingu sína við Skosku þjóðina, og vísaði þannig til kröfunnar um þjóðaratkvæðagreiðslu. Árið 2014 fór fram þjóðaratkvæðagreiðsla um sjálfstæði Skotlands frá Bretlandi. Hún fór svo að rúm 55 prósent greiddu atkvæði gegn sjálfstæði.
Skotland Bretland Mest lesið Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Bein útsending: Kynna nýtt 20 þúsund manna hverfi í Reykjavík Innlent Herða reglur um samkomubann í Eyjum: Að hámarki tíu saman á hverjum stað Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Fleiri fréttir Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Sjá meira