Kökuskreytingameistari frá Rússlandi slær í gegn á Selfossi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 8. maí 2021 20:05 Angelika Dedukh, kökuskreytingarkona með meiru frá Rússlandi en hún býr á Selfossi með Þresti og börnum. Kökurnar hennar hafa slegið á gegn á Selfossi en hún bakar m.a. eftir pöntunum og skreytir kökurnar eins og óskað er eftir. Magnús Hlynur Hreiðarsson Töskukaka, hundakaka, harmonikkukaka og hestakaka eru hluti af þeim kökum sem Angelika Dedukh frá Rússlandi bakar á Selfossi en skreytingarnar á kökunum eru með því flottara sem sést. Þegar Angelika er búin með sinn vinnudag í Vallaskóla á Selfossi fer hún heim í eldhúsið sitt og töfrar fram allskonar kökur þar sem hún leggur mikinn metnað í skreytingarnar. Hér er t.d. listræn kaka með fullt af nöglum, sem eru allir úr súkkulaði. Angelika elskar að baka og skreyta enda á hún sínar gæðastundir í eldhúsinu. Hún er með Facbooksíðu þar sem hún sýnir kökurnar sínar og svo bakar hún eftir pöntunum. „Ég er aðallega að baka súkkulaði kökur, stundum vanilluköku, karamellu og gulróta kökur. Á Íslandi eru krakkar mjög hrifnir af súkkulaði, Þess vegna baka ég oftast súkkulaðikökur,“ segir Angelika. Töskukakan, sem Angelika bakaði í vikunni, ótrúlega falleg kaka og vel skreytt.Magnús Hlynur Hreiðarsson Kökurnar hennar eru listaverk því hún skreytir þær svo fallega. „Já, ég elska að skreyta kökurnar mínar.“ Angelika bakaði í vikunni töskuköku en handbragðið þar var ótrúlega flott þegar það var búið að skreyta hana, allt hægt að borða á kökunni, meira að segja blómin. Hundakaka frá AngelikuAðsend Þröstur Gunnar, eiginmaður Angeliku hrósar henni í hástert fyrir kökurnar og er að rifna úr stolti af konunni sinni. „Já, hún er dugleg að baka og dugleg að skreyta, það er sérgreinin hjá henni, skreytingar á kökum, það er ekkert sem ekki er hægt að gera enda er ekkert sem hún getur ekki gert, ég segi það, það er alveg ótrúlegt að sjá vinnubrögðin hennar.“ Harmonikkukaka, ótrúlegt listaverk.Magnús Hlynur Hreiðarsson Þröstur segir þó einn galla á gjöf Njarðar, hann hafi bætt á sig nokkrum kílóum eftir að hann fór að búa með Angeliku. „Já, já, maður finnur svona aðeins þyngdaraukningu á því að það séu til svona margar kökur á heimilinu,“ segir hann um leið og hann strýkur á sér vömbina skellihlægjandi. Angeliku er margt til lista lagtAðsend Árborg Kökur og tertur Handverk Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Erlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Sjá meira
Þegar Angelika er búin með sinn vinnudag í Vallaskóla á Selfossi fer hún heim í eldhúsið sitt og töfrar fram allskonar kökur þar sem hún leggur mikinn metnað í skreytingarnar. Hér er t.d. listræn kaka með fullt af nöglum, sem eru allir úr súkkulaði. Angelika elskar að baka og skreyta enda á hún sínar gæðastundir í eldhúsinu. Hún er með Facbooksíðu þar sem hún sýnir kökurnar sínar og svo bakar hún eftir pöntunum. „Ég er aðallega að baka súkkulaði kökur, stundum vanilluköku, karamellu og gulróta kökur. Á Íslandi eru krakkar mjög hrifnir af súkkulaði, Þess vegna baka ég oftast súkkulaðikökur,“ segir Angelika. Töskukakan, sem Angelika bakaði í vikunni, ótrúlega falleg kaka og vel skreytt.Magnús Hlynur Hreiðarsson Kökurnar hennar eru listaverk því hún skreytir þær svo fallega. „Já, ég elska að skreyta kökurnar mínar.“ Angelika bakaði í vikunni töskuköku en handbragðið þar var ótrúlega flott þegar það var búið að skreyta hana, allt hægt að borða á kökunni, meira að segja blómin. Hundakaka frá AngelikuAðsend Þröstur Gunnar, eiginmaður Angeliku hrósar henni í hástert fyrir kökurnar og er að rifna úr stolti af konunni sinni. „Já, hún er dugleg að baka og dugleg að skreyta, það er sérgreinin hjá henni, skreytingar á kökum, það er ekkert sem ekki er hægt að gera enda er ekkert sem hún getur ekki gert, ég segi það, það er alveg ótrúlegt að sjá vinnubrögðin hennar.“ Harmonikkukaka, ótrúlegt listaverk.Magnús Hlynur Hreiðarsson Þröstur segir þó einn galla á gjöf Njarðar, hann hafi bætt á sig nokkrum kílóum eftir að hann fór að búa með Angeliku. „Já, já, maður finnur svona aðeins þyngdaraukningu á því að það séu til svona margar kökur á heimilinu,“ segir hann um leið og hann strýkur á sér vömbina skellihlægjandi. Angeliku er margt til lista lagtAðsend
Árborg Kökur og tertur Handverk Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Erlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Sjá meira