Stigin kynnt af Jaja ding dong-aðdáandanum Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 7. maí 2021 21:27 Hannes Óli Ágústsson er þekktur fyrir að stela senum. Skjáskot Olaf Yohansson mun kynna stigin fyrir Íslands hönd í úrslitum Eurovision söngvakeppninnar í ár. Úrslitin fara fram í Rotterdam þann 22. maí næstkomandi. Margir velta kannski fyrir sér hver Olaf Yohansson sé en hann er kannski betur þekktur sem „Jaja ding dong-gaurinn“ sem leikinn er af Hannesi Óla Ágústsyni leikara í kvikmyndinni Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga sem vakti mikla lukku síðasta haust. Þetta kom fram í þættinum Vikan með Gísla Marteini á RÚV í kvöld en þar spjallaði Gísli við Olaf um nýja hlutverkið. Kvikmyndin fjallar um Eurovision-aðdáendur á Húsavík og vakti mikla lukku víða, ekki síst hér á landi. Lagið Húsavík, sem var samið fyrir kvikmyndina, var meira að segja tilnefnt til Óskarsverðlauna. Eurovision Eurovision-mynd Will Ferrell Ríkisútvarpið Tengdar fréttir Daði Freyr með Eurovision-tónleika á rás keppninnar Daði Freyr stóð fyrir Eurovision-tónleikum á YouTube-rás keppninnar þann 1. maí síðastliðinn. 4. maí 2021 15:31 Tóku upp dansmyndband við Eurovision lag Daða Freys á gossvæðinu Eurovision mánuðurinn er hafinn og aðdáendur gera hvað sem þeir geta til að halda stemningunni uppi og styðja sitt fólk með allskonar leiðum. Vegna sóttvarnarreglna er því miður nánast hægt að afskrifa fyrir aðdáendur að ferðast til Rotterdam. 4. maí 2021 07:00 Stoltir Húsvíkingar sáu á eftir Óskarsverðlaunum Húsvíkingar geta gengið sáttir frá borði þótt lagið Husavik úr Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga hafi ekki unnið verðlaun fyrir besta lagið á Óskarsverðlaunahátíðinni í kvöld. Lagið Fight for you úr kvikmyndinni Judas and the Black Messiah hlaut verðlaunin. 26. apríl 2021 02:39 Mest lesið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Fleiri fréttir Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Sjá meira
Margir velta kannski fyrir sér hver Olaf Yohansson sé en hann er kannski betur þekktur sem „Jaja ding dong-gaurinn“ sem leikinn er af Hannesi Óla Ágústsyni leikara í kvikmyndinni Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga sem vakti mikla lukku síðasta haust. Þetta kom fram í þættinum Vikan með Gísla Marteini á RÚV í kvöld en þar spjallaði Gísli við Olaf um nýja hlutverkið. Kvikmyndin fjallar um Eurovision-aðdáendur á Húsavík og vakti mikla lukku víða, ekki síst hér á landi. Lagið Húsavík, sem var samið fyrir kvikmyndina, var meira að segja tilnefnt til Óskarsverðlauna.
Eurovision Eurovision-mynd Will Ferrell Ríkisútvarpið Tengdar fréttir Daði Freyr með Eurovision-tónleika á rás keppninnar Daði Freyr stóð fyrir Eurovision-tónleikum á YouTube-rás keppninnar þann 1. maí síðastliðinn. 4. maí 2021 15:31 Tóku upp dansmyndband við Eurovision lag Daða Freys á gossvæðinu Eurovision mánuðurinn er hafinn og aðdáendur gera hvað sem þeir geta til að halda stemningunni uppi og styðja sitt fólk með allskonar leiðum. Vegna sóttvarnarreglna er því miður nánast hægt að afskrifa fyrir aðdáendur að ferðast til Rotterdam. 4. maí 2021 07:00 Stoltir Húsvíkingar sáu á eftir Óskarsverðlaunum Húsvíkingar geta gengið sáttir frá borði þótt lagið Husavik úr Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga hafi ekki unnið verðlaun fyrir besta lagið á Óskarsverðlaunahátíðinni í kvöld. Lagið Fight for you úr kvikmyndinni Judas and the Black Messiah hlaut verðlaunin. 26. apríl 2021 02:39 Mest lesið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Fleiri fréttir Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Sjá meira
Daði Freyr með Eurovision-tónleika á rás keppninnar Daði Freyr stóð fyrir Eurovision-tónleikum á YouTube-rás keppninnar þann 1. maí síðastliðinn. 4. maí 2021 15:31
Tóku upp dansmyndband við Eurovision lag Daða Freys á gossvæðinu Eurovision mánuðurinn er hafinn og aðdáendur gera hvað sem þeir geta til að halda stemningunni uppi og styðja sitt fólk með allskonar leiðum. Vegna sóttvarnarreglna er því miður nánast hægt að afskrifa fyrir aðdáendur að ferðast til Rotterdam. 4. maí 2021 07:00
Stoltir Húsvíkingar sáu á eftir Óskarsverðlaunum Húsvíkingar geta gengið sáttir frá borði þótt lagið Husavik úr Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga hafi ekki unnið verðlaun fyrir besta lagið á Óskarsverðlaunahátíðinni í kvöld. Lagið Fight for you úr kvikmyndinni Judas and the Black Messiah hlaut verðlaunin. 26. apríl 2021 02:39