Gríðarleg hugarfarsbreyting til hjólreiða á fáum árum Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 5. maí 2021 13:30 Átakið hjólað í vinnuna hófst í dag. Vísir/Vilhelm Sviðsstjóri almennningsíþróttasviðs ÍSÍ segir gríðarlegan viðsnúning hafa orðið í hugarfari almennings til hjólreiða. Nú teljist enginn maður með mönnum nema eiga tvö hjól til skiptanna, áður fyrr hafi fólk ekki sagt frá því að það hjólaði í vinnuna. Nú þegar hafa 4400 manns skráð sig í átakið hjólað í vinnuna sem hófst í nítjánda skipti í morgun og stendur næstu þrjár vikur. Hrönn Guðmundsdóttir er sviðsstjóri almenningsíþróttasviðs ÍSÍ. „Við vonumst eftir metþátttöku en við slóum met í fyrra og vonumst til að slá met núna,“ segir hún. Hún segir að allir eigi að geta tekið þátt. „Við höfum verið að hvetja fólk sem er annað hvort ekki í vinnu eða í sérstökum aðstæðum að búa sér til hóp og taka þannig þátt,“ segir hún. Aðspurð um hvort enn sé þörf á slíku átaki þar sem margir nota hjól til og frá vinnu daglega. segir Hrönn. „Fólk sagði helst ekki frá því fyrir 19 árum að það hjólaði til og frá vinnu, þá þótti það ekki flott. Í dag er enginn maður með mönnum nema hann segi að í dag hafi hann hjólað á þessu hjóli og öðru næsta dag. Við finnum hins vegar að svona átak er enn þarft, það þarf alltaf að vekja okkur til lífsins á vorin,“ segir hún. Aðspurð um hvort það dragi úr bílaumferð meðan á átaki stendur segir hún. „Já ég var á ferli klukkan sjö í morgun og það voru að lágmarki 15 sem ég sá hjóla frá Hafnarfirði sem þýðir að þá eru um fimmtán bílum færra, þannig að þetta hefur áhrif,“ segir hún. Hrönn segir að gríðarlega uppbygging hafi orðið á hjólastígum í höfuðborginni síðustu fimm ár. „Það er orðið hægt að hjóla þessa leið í dag og aðra leið á morgun. Það eru alltaf nýjar hjólaleiðir að bætast við, segir Hrönn að lokum. Hjólreiðar Heilsa Samgöngur Mest lesið „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Innlent Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Innlent „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Innlent Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Erlent Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Erlent „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Innlent Fjárhagsstaðan alvarleg hjá ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Fjárhagsstaðan alvarleg hjá ríkislögreglustjóra Formannskosningu Pírata frestað Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Þurfa mögulega að fresta formannskosningu vegna formgalla Flughálka í kortunum, breytingar hjá bönkunum og formaður Pírata Reyna að lokka íslenska lækna heim Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjald Ósammála ráðherra um að atkvæðajafnvægi sé mannréttindamál Ungir innflytjendur á Íslandi ekki jafn jaðarsettir og í Svíþjóð Leita til UNESCO vegna Vonarskarðs og kæra kynjahalla Aukin verðbólga áhyggjuefni og asahláka í kortunum Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Séra Flosi Magnússon fallinn frá Að jafnaði tilkynnt um tólf kynferðisbrot í hverri viku Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Fundi slitið án árangurs og nýr ekki boðaður „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Vill sjá byggingakrana í Úlfarsárdal á næsta ári Reikna með flughálum vegum Fagnar aðgerðum en telur húsnæðispakkann „fremur rýran“ Úrskurðarnefnd klofin en framkvæmdaleyfi stendur Engar uppsagnir í farvatninu Sjá meira
Nú þegar hafa 4400 manns skráð sig í átakið hjólað í vinnuna sem hófst í nítjánda skipti í morgun og stendur næstu þrjár vikur. Hrönn Guðmundsdóttir er sviðsstjóri almenningsíþróttasviðs ÍSÍ. „Við vonumst eftir metþátttöku en við slóum met í fyrra og vonumst til að slá met núna,“ segir hún. Hún segir að allir eigi að geta tekið þátt. „Við höfum verið að hvetja fólk sem er annað hvort ekki í vinnu eða í sérstökum aðstæðum að búa sér til hóp og taka þannig þátt,“ segir hún. Aðspurð um hvort enn sé þörf á slíku átaki þar sem margir nota hjól til og frá vinnu daglega. segir Hrönn. „Fólk sagði helst ekki frá því fyrir 19 árum að það hjólaði til og frá vinnu, þá þótti það ekki flott. Í dag er enginn maður með mönnum nema hann segi að í dag hafi hann hjólað á þessu hjóli og öðru næsta dag. Við finnum hins vegar að svona átak er enn þarft, það þarf alltaf að vekja okkur til lífsins á vorin,“ segir hún. Aðspurð um hvort það dragi úr bílaumferð meðan á átaki stendur segir hún. „Já ég var á ferli klukkan sjö í morgun og það voru að lágmarki 15 sem ég sá hjóla frá Hafnarfirði sem þýðir að þá eru um fimmtán bílum færra, þannig að þetta hefur áhrif,“ segir hún. Hrönn segir að gríðarlega uppbygging hafi orðið á hjólastígum í höfuðborginni síðustu fimm ár. „Það er orðið hægt að hjóla þessa leið í dag og aðra leið á morgun. Það eru alltaf nýjar hjólaleiðir að bætast við, segir Hrönn að lokum.
Hjólreiðar Heilsa Samgöngur Mest lesið „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Innlent Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Innlent „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Innlent Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Erlent Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Erlent „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Innlent Fjárhagsstaðan alvarleg hjá ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Fjárhagsstaðan alvarleg hjá ríkislögreglustjóra Formannskosningu Pírata frestað Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Þurfa mögulega að fresta formannskosningu vegna formgalla Flughálka í kortunum, breytingar hjá bönkunum og formaður Pírata Reyna að lokka íslenska lækna heim Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjald Ósammála ráðherra um að atkvæðajafnvægi sé mannréttindamál Ungir innflytjendur á Íslandi ekki jafn jaðarsettir og í Svíþjóð Leita til UNESCO vegna Vonarskarðs og kæra kynjahalla Aukin verðbólga áhyggjuefni og asahláka í kortunum Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Séra Flosi Magnússon fallinn frá Að jafnaði tilkynnt um tólf kynferðisbrot í hverri viku Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Fundi slitið án árangurs og nýr ekki boðaður „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Vill sjá byggingakrana í Úlfarsárdal á næsta ári Reikna með flughálum vegum Fagnar aðgerðum en telur húsnæðispakkann „fremur rýran“ Úrskurðarnefnd klofin en framkvæmdaleyfi stendur Engar uppsagnir í farvatninu Sjá meira