Fjórir handteknir í tengslum við rannsókn á risastórum barnaníðshring Hólmfríður Gísladóttir skrifar 3. maí 2021 11:09 Hópurinn er sagður hafa verið starfræktur frá Þýskalandi. Þrír hafa verið handteknir í Þýskalandi og einn í Paragvæ í tengslum við rannsókn lögrelgu á einum stærsta barnaníðshring sem starfræktur hefur verið á netinu. Um er að ræða samfélag á djúpvefnum (e. dark net) sem ber heitið Boystown. Skráðir notendur eru yfir 400 þúsund talsins. Notendur eru sagðir deila barnaníðsefni sín á milli en BBC hefur eftir heimildarmanni að sumar myndanna sem hafa verið í umferð á Boystown sýni grófastu kynferðislegu misnotkun á ungum börnum sem hægt er að ímynda sér. Það eru lögregluyfirvöld í Þýskalandi sem fara fyrir rannsókninni, í samstarfi við kollega sína í Hollandi, Svíþjóð, Ástralíu, Bandaríkjunum og Kanada. Samkvæmt Europol mun sú stofnun einnig fylgjast náið með rannsókninni og fleiri handtaka og björgunaraðgerða að vænta á næstunni. Nokkrum spjallsíðum var lokað í tengslum við aðgerðirnar. Þrír mannanna, tveir í Þýskalandi og sá í Paragvæ, eru grunaðir um að hafa rekið Boystown. Þeir eru á aldrinum 40 til 58 ára. Þá er fjórði maðurinn, 64 ára, sagður hafa verið einn virkasti meðlimur síðunnar. Hann er sagður hafa birt 3.500 færslur. BBC greindi frá. Þýskaland Ofbeldi gegn börnum Erlend sakamál Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Fleiri fréttir Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Sjá meira
Skráðir notendur eru yfir 400 þúsund talsins. Notendur eru sagðir deila barnaníðsefni sín á milli en BBC hefur eftir heimildarmanni að sumar myndanna sem hafa verið í umferð á Boystown sýni grófastu kynferðislegu misnotkun á ungum börnum sem hægt er að ímynda sér. Það eru lögregluyfirvöld í Þýskalandi sem fara fyrir rannsókninni, í samstarfi við kollega sína í Hollandi, Svíþjóð, Ástralíu, Bandaríkjunum og Kanada. Samkvæmt Europol mun sú stofnun einnig fylgjast náið með rannsókninni og fleiri handtaka og björgunaraðgerða að vænta á næstunni. Nokkrum spjallsíðum var lokað í tengslum við aðgerðirnar. Þrír mannanna, tveir í Þýskalandi og sá í Paragvæ, eru grunaðir um að hafa rekið Boystown. Þeir eru á aldrinum 40 til 58 ára. Þá er fjórði maðurinn, 64 ára, sagður hafa verið einn virkasti meðlimur síðunnar. Hann er sagður hafa birt 3.500 færslur. BBC greindi frá.
Þýskaland Ofbeldi gegn börnum Erlend sakamál Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Fleiri fréttir Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Sjá meira