Hamilton landaði 97. sigrinum á ferlinum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. maí 2021 16:17 Hamilton vann enn einn Formúlu 1 kappaksturinn í dag. Formúla 1 Heimsmeistarinn Lewis Hamilton vann sinn 97. sigur í sögu Formúlu 1 í dag. Liðsfélagi hans, Valtteri Bottas, hóf daginn á ráspól en það kom ekki að sök. Hamilton vann frábæran sigur í Portúgal í dag. Valtteri Bottas var á ráspól og hefur hugsað sér gott til glóðarinnar er kappaksturinn hófst en gat á endanum ekkert gert til að stöðva Hamilton í Portúgal í dag. Max Verstappen hjá Red Bull endaði í öðru sæti í dag og títtnefndur Bottas var í þriðja sæti. The moment @LewisHamilton took his second win of 2021! #PortugueseGP #F1 pic.twitter.com/wBl2oQauAb— Formula 1 (@F1) May 2, 2021 Hamilton er nú kominn með átta stiga forskot í stigakeppni ökumanna. Í öðru sæti er Verstappen á meðan Bottas er í 4. sæti. Formúla Tengdar fréttir Bottas á ráspól í Portúgal Valtteri Bottas var sjö þúsundustu úr sekúndu fljótari en liðsfélagi sinn, Lewis Hamilton, í tímatökunum í Portúgal í gær. Max Verstappen verður þriðji í rásröðinni og liðsfélagi hans í Red Bull Racing, Sergio Perez, fjórði. 2. maí 2021 08:01 Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti Krakkarnir í Keníu kalla hana „mzungu“ og hlaupa með henni Sport Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Enski boltinn Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Saumaskandallinn sem skekur skíðaheiminn Sport Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Valtteri Bottas var á ráspól og hefur hugsað sér gott til glóðarinnar er kappaksturinn hófst en gat á endanum ekkert gert til að stöðva Hamilton í Portúgal í dag. Max Verstappen hjá Red Bull endaði í öðru sæti í dag og títtnefndur Bottas var í þriðja sæti. The moment @LewisHamilton took his second win of 2021! #PortugueseGP #F1 pic.twitter.com/wBl2oQauAb— Formula 1 (@F1) May 2, 2021 Hamilton er nú kominn með átta stiga forskot í stigakeppni ökumanna. Í öðru sæti er Verstappen á meðan Bottas er í 4. sæti.
Formúla Tengdar fréttir Bottas á ráspól í Portúgal Valtteri Bottas var sjö þúsundustu úr sekúndu fljótari en liðsfélagi sinn, Lewis Hamilton, í tímatökunum í Portúgal í gær. Max Verstappen verður þriðji í rásröðinni og liðsfélagi hans í Red Bull Racing, Sergio Perez, fjórði. 2. maí 2021 08:01 Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti Krakkarnir í Keníu kalla hana „mzungu“ og hlaupa með henni Sport Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Enski boltinn Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Saumaskandallinn sem skekur skíðaheiminn Sport Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Bottas á ráspól í Portúgal Valtteri Bottas var sjö þúsundustu úr sekúndu fljótari en liðsfélagi sinn, Lewis Hamilton, í tímatökunum í Portúgal í gær. Max Verstappen verður þriðji í rásröðinni og liðsfélagi hans í Red Bull Racing, Sergio Perez, fjórði. 2. maí 2021 08:01
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti